Guðrún Jensdóttir (1896-1965) Hallormsstað

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jensdóttir (1896-1965) Hallormsstað

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sesselja Jensdóttir (1896-1965) Hallormsstað
  • Guðrún Sesselja Jensdóttir Hallormsstað

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.3.1896 - 7.12.1965

Saga

Guðrún Sesselja Jensdóttir 5. mars 1896 - 7. des. 1965. Kennslukona í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Hússtjórnarkennari í Hallormsstað. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift, bl.

Staðir

Hnífsdalur; Hallormsstaður; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Kennari Kjalarnesi 1920-1923; Villingaholtshreppi 1924-1926, Hrunamannahreppi 1926-1929:
Hússtjórnarkennari í Hallormsstað 1930-1931 og aftur 1936-1940; Kvennaskólinn Reykjavík 1932-1933.; Reykholtsdalur 1933-1934; Skólaeldhús Reykjavík 1934-1936; Húsmæðraskólinn á Staðarfelli 1940-1946; Sendikennari Kvfsambandsins 1946-1951.

Lagaheimild

Kennarapróf 1920; framhaldsnám Statens Lærerindeskole Stabekk Noregi 1929-1930 og aftur 1951-1952.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðfinna Jónsdóttir 4. júlí 1856 - 12. sept. 1919. Var í Læk, Mýrasókn, Ís. 1860 og maður hennar 5.7.1895; Jens Þórðarson 16. okt. 1866 - 13. apríl 1899. Var í Tungu, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1870. Sjómaður í Hnífsdal.
Systir Guðrúnar;
1) Þórdís Sigríður Jensdóttir 5. nóv. 1897 - 3. júní 1965. Vinnukona á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Álfgeirsvellir, Lýtingsstaðahr. Ógift vinnukona á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. 1934. Síðar húsfreyja í Keflavík. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Barnsfaðir 1, 3.2.1920; Sigurður Jónasson 12. sept. 1903 - 19. júlí 1933. Var á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Bifreiðarstjóri á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Bóndi á Álfgeirsvöllum í Skag.
Barnsfaðir 2, 11.2.1934; Benedikt Pétursson 12. nóv. 1892 - 11. sept. 1964. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Heimili: Stóra-Vatnsskarð, Skagafirði. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag.
Bróðir Benedikts sammæðra; Árni Árnason (1888-1971).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Árnason (1888-1971) Stóra-Vatnsskarði (5.9.1888 - 5.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04428

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir