Guðrún Jensdóttir (1896-1965) Hallormsstað

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jensdóttir (1896-1965) Hallormsstað

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Sesselja Jensdóttir (1896-1965) Hallormsstað
  • Guðrún Sesselja Jensdóttir Hallormsstað

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.3.1896 - 7.12.1965

History

Guðrún Sesselja Jensdóttir 5. mars 1896 - 7. des. 1965. Kennslukona í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Hússtjórnarkennari í Hallormsstað. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift, bl.

Places

Hnífsdalur; Hallormsstaður; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennari Kjalarnesi 1920-1923; Villingaholtshreppi 1924-1926, Hrunamannahreppi 1926-1929:
Hússtjórnarkennari í Hallormsstað 1930-1931 og aftur 1936-1940; Kvennaskólinn Reykjavík 1932-1933.; Reykholtsdalur 1933-1934; Skólaeldhús Reykjavík 1934-1936; Húsmæðraskólinn á Staðarfelli 1940-1946; Sendikennari Kvfsambandsins 1946-1951.

Mandates/sources of authority

Kennarapróf 1920; framhaldsnám Statens Lærerindeskole Stabekk Noregi 1929-1930 og aftur 1951-1952.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðfinna Jónsdóttir 4. júlí 1856 - 12. sept. 1919. Var í Læk, Mýrasókn, Ís. 1860 og maður hennar 5.7.1895; Jens Þórðarson 16. okt. 1866 - 13. apríl 1899. Var í Tungu, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1870. Sjómaður í Hnífsdal.
Systir Guðrúnar;
1) Þórdís Sigríður Jensdóttir 5. nóv. 1897 - 3. júní 1965. Vinnukona á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Álfgeirsvellir, Lýtingsstaðahr. Ógift vinnukona á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. 1934. Síðar húsfreyja í Keflavík. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Barnsfaðir 1, 3.2.1920; Sigurður Jónasson 12. sept. 1903 - 19. júlí 1933. Var á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Bifreiðarstjóri á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Bóndi á Álfgeirsvöllum í Skag.
Barnsfaðir 2, 11.2.1934; Benedikt Pétursson 12. nóv. 1892 - 11. sept. 1964. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Heimili: Stóra-Vatnsskarð, Skagafirði. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag.
Bróðir Benedikts sammæðra; Árni Árnason (1888-1971).

General context

Relationships area

Related entity

Árni Árnason (1888-1971) Stóra-Vatnsskarði (5.9.1888 - 5.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01064

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.2.1934

Description of relationship

Árni var sammæðra bróðir Benedikts (1892-1964), barnsföður Þórdísar systur Guðrúnar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04428

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places