Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Jensdóttir (1896-1965) Hallormsstað
Parallel form(s) of name
- Guðrún Sesselja Jensdóttir (1896-1965) Hallormsstað
- Guðrún Sesselja Jensdóttir Hallormsstað
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.3.1896 - 7.12.1965
History
Guðrún Sesselja Jensdóttir 5. mars 1896 - 7. des. 1965. Kennslukona í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Hússtjórnarkennari í Hallormsstað. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift, bl.
Places
Hnífsdalur; Hallormsstaður; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Kennari Kjalarnesi 1920-1923; Villingaholtshreppi 1924-1926, Hrunamannahreppi 1926-1929:
Hússtjórnarkennari í Hallormsstað 1930-1931 og aftur 1936-1940; Kvennaskólinn Reykjavík 1932-1933.; Reykholtsdalur 1933-1934; Skólaeldhús Reykjavík 1934-1936; Húsmæðraskólinn á Staðarfelli 1940-1946; Sendikennari Kvfsambandsins 1946-1951.
Mandates/sources of authority
Kennarapróf 1920; framhaldsnám Statens Lærerindeskole Stabekk Noregi 1929-1930 og aftur 1951-1952.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðfinna Jónsdóttir 4. júlí 1856 - 12. sept. 1919. Var í Læk, Mýrasókn, Ís. 1860 og maður hennar 5.7.1895; Jens Þórðarson 16. okt. 1866 - 13. apríl 1899. Var í Tungu, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1870. Sjómaður í Hnífsdal.
Systir Guðrúnar;
1) Þórdís Sigríður Jensdóttir 5. nóv. 1897 - 3. júní 1965. Vinnukona á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Álfgeirsvellir, Lýtingsstaðahr. Ógift vinnukona á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. 1934. Síðar húsfreyja í Keflavík. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Barnsfaðir 1, 3.2.1920; Sigurður Jónasson 12. sept. 1903 - 19. júlí 1933. Var á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1920. Bifreiðarstjóri á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Bóndi á Álfgeirsvöllum í Skag.
Barnsfaðir 2, 11.2.1934; Benedikt Pétursson 12. nóv. 1892 - 11. sept. 1964. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Heimili: Stóra-Vatnsskarð, Skagafirði. Bóndi á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag.
Bróðir Benedikts sammæðra; Árni Árnason (1888-1971).
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði