Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Sigríður Indriðadóttir leikkona
  • Guðrún Sigríður Indriðadóttir (1882-1968) leikkona

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.6.1882 - 19.2.1968

Saga

Guðrún Sigríður Indriðadóttir 3. júní 1882 - 19. feb. 1968. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930. Leikkona í Reykjavík.

Staðir

Reykjavík;

Réttindi

Starfssvið

Leikkona:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Martha María Pétursdóttir Guðjohnsen 2. ágúst 1851 - 4. okt. 1931. Var í Tjarnargötu 3, Reykjavík 5, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 3 c, Reykjavík 1930 og maður hennar 20.7.1880; Indriði Einarsson 30. apríl 1851 - 31. mars 1939. Hagfræðingur, skrifstofustjóri og rithöfundur í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Rithöfundur á Tjarnargötu 3 c, Reykjavík 1930.
Systkini Guðrúnar;
1) Eufemía Indriðadóttir Waage 6. jan. 1881 - 2. júní 1960. Húsmóðir í Reykjavík. Maður hennar 9.9.1902; Jens Benedikt Eggertsson Waage 14. mars 1873 - 10. sept. 1938. Fyrrverandi framkvæmdastjóri í Hellusundi 6, Reykjavík 1930. Bankastjóri og leikari í Reykjavík.
2) Emilía Kristjana Indriðadóttir 11. jan. 1884 - 15. apríl 1939. Leikkona í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Leikkona á Tjarnargötu 3 c, Reykjavík 1930. Ógift og barnlaus. Samkv Alþingismannatali 1845-1945 var maki hennar; Halldór Jónsson 12. nóv. 1857 - 26. des. 1914. Varð stúdent 1881 og útskrifaðist af prestaskólanum 1883. Bankagjaldkeri í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
3) Einar Viðar Indriðason 15. apríl 1887 - 28. maí 1923. Bankaritari, kaupmaður og söngvari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kona hans; Katrín Jónsdóttir Viðar 1. sept. 1895 - 27. apríl 1989. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Kaupmaður og kennari á Laufásvegi 35, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Stofnaði Hljóðfæraverslur Katrínar Viðar.
Systir hennar var Jórunn Viðar tónskáld.
4) Ingibjörg Indriðadóttir Thors 21. ágúst 1894 - 5. ágúst 1988. Maður hennar 3.12.1915; Ólafur Tryggvason Thorsson Thors 19. jan. 1892 - 31. des. 1964. Forsætisráðherra. Var í Reykjavík 1910. Framkvæmdastjóri í Garðastræti 41, Reykjavík 1930. Forsætisráðherra í Reykjavík 1945.
5) Jens Gunnar Indriðason Viðar 9. júní 1897 - 7. maí 1972. Var í Reykjavík 1910. Hagstofufulltrúi á Ránargötu 1, Reykjavík 1930. Bankastjóri og hagfræðingur Reykjavíkurborgar 1945. Kona hans 7.5.1927; Guðrún Helgadóttir Viðar 17. apríl 1899 - 12. júlí 1986. Guðrún Helgadóttir Viðar 17. apríl 1899 - 12. júlí 1986. Húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja á Ránargötu 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja og starfsmaður hjá Landsíma Íslands 1945.
Maður hennar; Páll Jónatan Steingrímsson 25. mars 1879 - 23. ágúst 1947. Ritstjóri Vísis. Var í Reykjavík 1910. Ritstjóri á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930. Systkini hans; a) Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) og b) Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1967), Bjargi 1940, Njálsstöðum 1930 og Bala 1946.
Börn þeirra;
1) Katla Pálsdóttir 17. des. 1914 - 18. nóv. 2000. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 29.6.1939; Stefán Hörður Bjarnason 2. nóv. 1910 - 2. sept. 1990. Húsameistari ríkisins. Var í Reykjavík 1910. Menntaskólanemi á Akureyri 1930.
2) Hersteinn Jens Pálsson 31. okt. 1916 - 21. feb. 2005. Ólst upp í Reykjavík. Var á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930. Gerðist blaðamaður um 1936 og var síðan ritstjóri Vísis 1942-63. Fluttist á Seltjarnarnes 1966 og bjó þar síðan. Stofnsetti fyrsta almannatengslafyrirtækið á Íslandi 1967 og starfaði lengi við það, þýddi fjölda bóka og texta fjölmargra sjónvarps- og kvikmynda auk þess sem hann skrifaði og ritstýrði bókum. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kona hans 27.1.1945; Margrét Ásgeirsdóttir 27. jan. 1920 - 26. jan. 2015. Var á Ránargötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Seltjarnarnesi og starfaði við almannatengslafyrirtæki sem hún stofnaði með eiginmanni sínum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) Sæunnarstöðum (7.5.1877 - 17.7.1960)

Identifier of related entity

HAH03472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík (29.12.1864 - 31.12.1898)

Identifier of related entity

HAH04472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Indriði Einarsson (1851-1939) rithöfundur Rvk (30.4.1851 - 31.3.1939)

Identifier of related entity

HAH07391

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Indriði Einarsson (1851-1939) rithöfundur Rvk

er foreldri

Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Katla Pálsdóttir (1914-2000) (17.12.1914 - 18.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01639

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Katla Pálsdóttir (1914-2000)

er barn

Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum (25.3.1879 - 23.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07526

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum

er maki

Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04430

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir