Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Sigríður Indriðadóttir leikkona
- Guðrún Sigríður Indriðadóttir (1882-1968) leikkona
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.6.1882 - 19.2.1968
Saga
Guðrún Sigríður Indriðadóttir 3. júní 1882 - 19. feb. 1968. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930. Leikkona í Reykjavík.
Staðir
Reykjavík;
Réttindi
Starfssvið
Leikkona:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Martha María Pétursdóttir Guðjohnsen 2. ágúst 1851 - 4. okt. 1931. Var í Tjarnargötu 3, Reykjavík 5, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 3 c, Reykjavík 1930 og maður hennar 20.7.1880; Indriði Einarsson 30. apríl 1851 - 31. mars 1939. Hagfræðingur, skrifstofustjóri og rithöfundur í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Rithöfundur á Tjarnargötu 3 c, Reykjavík 1930.
Systkini Guðrúnar;
1) Eufemía Indriðadóttir Waage 6. jan. 1881 - 2. júní 1960. Húsmóðir í Reykjavík. Maður hennar 9.9.1902; Jens Benedikt Eggertsson Waage 14. mars 1873 - 10. sept. 1938. Fyrrverandi framkvæmdastjóri í Hellusundi 6, Reykjavík 1930. Bankastjóri og leikari í Reykjavík.
2) Emilía Kristjana Indriðadóttir 11. jan. 1884 - 15. apríl 1939. Leikkona í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Leikkona á Tjarnargötu 3 c, Reykjavík 1930. Ógift og barnlaus. Samkv Alþingismannatali 1845-1945 var maki hennar; Halldór Jónsson 12. nóv. 1857 - 26. des. 1914. Varð stúdent 1881 og útskrifaðist af prestaskólanum 1883. Bankagjaldkeri í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
3) Einar Viðar Indriðason 15. apríl 1887 - 28. maí 1923. Bankaritari, kaupmaður og söngvari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kona hans; Katrín Jónsdóttir Viðar 1. sept. 1895 - 27. apríl 1989. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Kaupmaður og kennari á Laufásvegi 35, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Stofnaði Hljóðfæraverslur Katrínar Viðar.
Systir hennar var Jórunn Viðar tónskáld.
4) Ingibjörg Indriðadóttir Thors 21. ágúst 1894 - 5. ágúst 1988. Maður hennar 3.12.1915; Ólafur Tryggvason Thorsson Thors 19. jan. 1892 - 31. des. 1964. Forsætisráðherra. Var í Reykjavík 1910. Framkvæmdastjóri í Garðastræti 41, Reykjavík 1930. Forsætisráðherra í Reykjavík 1945.
5) Jens Gunnar Indriðason Viðar 9. júní 1897 - 7. maí 1972. Var í Reykjavík 1910. Hagstofufulltrúi á Ránargötu 1, Reykjavík 1930. Bankastjóri og hagfræðingur Reykjavíkurborgar 1945. Kona hans 7.5.1927; Guðrún Helgadóttir Viðar 17. apríl 1899 - 12. júlí 1986. Guðrún Helgadóttir Viðar 17. apríl 1899 - 12. júlí 1986. Húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja á Ránargötu 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja og starfsmaður hjá Landsíma Íslands 1945.
Maður hennar; Páll Jónatan Steingrímsson 25. mars 1879 - 23. ágúst 1947. Ritstjóri Vísis. Var í Reykjavík 1910. Ritstjóri á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930. Systkini hans; a) Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) og b) Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1967), Bjargi 1940, Njálsstöðum 1930 og Bala 1946.
Börn þeirra;
1) Katla Pálsdóttir 17. des. 1914 - 18. nóv. 2000. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 29.6.1939; Stefán Hörður Bjarnason 2. nóv. 1910 - 2. sept. 1990. Húsameistari ríkisins. Var í Reykjavík 1910. Menntaskólanemi á Akureyri 1930.
2) Hersteinn Jens Pálsson 31. okt. 1916 - 21. feb. 2005. Ólst upp í Reykjavík. Var á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930. Gerðist blaðamaður um 1936 og var síðan ritstjóri Vísis 1942-63. Fluttist á Seltjarnarnes 1966 og bjó þar síðan. Stofnsetti fyrsta almannatengslafyrirtækið á Íslandi 1967 og starfaði lengi við það, þýddi fjölda bóka og texta fjölmargra sjónvarps- og kvikmynda auk þess sem hann skrifaði og ritstýrði bókum. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kona hans 27.1.1945; Margrét Ásgeirsdóttir 27. jan. 1920 - 26. jan. 2015. Var á Ránargötu 28, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Seltjarnarnesi og starfaði við almannatengslafyrirtæki sem hún stofnaði með eiginmanni sínum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.1.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði