Katla Pálsdóttir (1914-2000)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Katla Pálsdóttir (1914-2000)

Parallel form(s) of name

  • Katla Pálsdóttir (1914-2000) Steingrímssonar ritstjóra

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.12.1914 - 18.11.2000

History

Frú Katla Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 17. des. 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 18. nóvember síðastliðinn. Katla var ekki langskólagengin, enda fengu stúlkur þeirra tíma ekki mörg tækifæri til slíks. Hún var samt mjög vel menntuð úr skóla lífsins, talaði nokkur tungumál, las mikið, fylgdist grannt með umræðu dagsins og hafði fastmótaðar skoðanir á lífinu og tilverunni. Væri hún að stíga sín fyrstu spor á menntabrautinni nú hefði hún stefnt hátt og ekki hætt fyrr en hún væri komin til metorða á sviði lífsins.
Leiklist var henni mjög kær, enda átti hún ekki langt að sækja áhugann, en móðir hennar, Guðrún Indriðadóttir, var ein besta leikkona landsins á árum áður. Faðir Guðrúnar var Indriði Einarsson, rithöfundur og leikritaskáld, og hann sá til þess að Þjóðleikhúsið varð mekka leiklistargyðjunnar í augum Kötlu.
Útför Kötlu fer fram í dag frá Hallgrímskirkju og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Katla var dóttir hjónanna Guðrúnar Indriðadóttur sem var þjóðkunn leikkona og Páls Steingrímssonar, en hann var ritstjóri Vísis um langt árabil. Afi Kötlu í móðurætt var Indriði Einarsson, rithöfundur.
Eini bróðir Kötlu er Hersteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri.
Katla giftist 29. júní 1939 Herði Bjarnasyni, arkitekt og fyrrum húsameistara ríkisins, sem lést 2. sept. 1990.
Áttu þau tvö börn,
1) Áslaugu G. Harðardóttur, sem er gift Jóni Hákoni Magnússyni, framkvæmdastjóra KOM ehf., og
2) Hörð H. Bjarnason, sendiherra í Stokkhólmi, sem er kvæntur Áróru Sigurgeirsdóttur.
Barnabörnin eru fimm og barnabarnabörnin tvö.

General context

Relationships area

Related entity

Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum (25.3.1879 - 23.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07526

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum

is the parent of

Katla Pálsdóttir (1914-2000)

Dates of relationship

17.12.1914

Description of relationship

Related entity

Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona (3.6.1882 - 19.2.1968)

Identifier of related entity

HAH04430

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona

is the parent of

Katla Pálsdóttir (1914-2000)

Dates of relationship

17.12.1914

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01639

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places