Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Katla Pálsdóttir (1914-2000)
Hliðstæð nafnaform
- Katla Pálsdóttir (1914-2000) Steingrímssonar ritstjóra
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.12.1914 - 18.11.2000
Saga
Frú Katla Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 17. des. 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 18. nóvember síðastliðinn. Katla var ekki langskólagengin, enda fengu stúlkur þeirra tíma ekki mörg tækifæri til slíks. Hún var samt mjög vel menntuð úr skóla ... »
Staðir
Reykjavík
Innri uppbygging/ættfræði
Katla var dóttir hjónanna Guðrúnar Indriðadóttur sem var þjóðkunn leikkona og Páls Steingrímssonar, en hann var ritstjóri Vísis um langt árabil. Afi Kötlu í móðurætt var Indriði Einarsson, rithöfundur.
Eini bróðir Kötlu er Hersteinn Pálsson, fyrrum ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum (25.3.1879 - 23.8.1947)
Identifier of related entity
HAH07526
Flokkur tengsla
fjölskylda
Type of relationship
Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum
er foreldri
Katla Pálsdóttir (1914-2000)
Dagsetning tengsla
1914
Tengd eining
Guðrún Indriðadóttir (1882-1968) leikkona (3.6.1882 - 19.2.1968)
Identifier of related entity
HAH04430
Flokkur tengsla
fjölskylda
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH01639
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.6.2017
Tungumál
- íslenska