Guðrún Guðmundsdóttir (1838-1911) frá Mánaskál

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Guðmundsdóttir (1838-1911) frá Mánaskál

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Guðmundsdóttir frá Mánaskál

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.7.1838 - 11.11.1911

Saga

Guðrún Guðmundsdóttir 20. júlí 1838 - 11. nóv. 1911. Var í Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845 og 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja á Þingvöllum í Geysisbyggð, Nýja Íslandi.

Staðir

Mánaskál; Þingvellir í Geysisbyggð Nýja-Ísland:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Húsfreyja á Þingvöllum í Geysisbyggð, Nýja Íslandi.
Foreldrar hennar; Ragnheiður Magnúsdóttir 10.9.1809 og maður hennar 18.5.1833; Guðmundur Þorleifsson 11. jan. 1809 - 16. júlí 1864. Var í Stóradal í Svínavatnssókn, Hún. 1816. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Mánaskál. Systur hans; a) Salome (1826-1909) kona Jóns Pálmasonar alþm. b) Ingibjörg (1804-1886) í Bólstaðarhlíð, hennar sonur; Guðmundur Jónas Klemensson (1848-1931), c) Elísabet (1821-1859), maður hennar 13.10.1843; Erlendur Pálmason (1820-1888).
Systkini Guðrúnar;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 9. maí 1842 [23.3.1842] - 21. jan. 1926. Húsfreyja í Tungunesi. Húsfreyja í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1870. maður hennar; Erlendur Pálmason (1820-1888).
2) Guðmundur Guðmundsson 23.7.1843. Bóndi í Ytratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Ytra Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Settist fyrst að í Kinmount, Ontario, síðar í Markland, Nova Scotia, en fluttist að lokum til Duluth, Minnesota. Kona hans 30.10.1866; Sigríður Guðmundsdóttir 3. sept. 1841. Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Ytratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Ytra Tungukoti, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
3) Sigríður Guðmundsdóttir 23.7.1843 - 8.7.1843
4) Sigríður Guðmundsdóttir 13. júní 1845 - 26. mars 1879. Húsfreyja í Syðratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Breið í Tungusveit, Skag. Maður hennar 11.5.1868; Gunnar Einarsson 15. okt. 1842 - 1. nóv. 1921. Var í Gíslastaðagerði, Vallanessókn, S-Múl. 1845. Bóndi í Syðratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Breiði, Lýtingsstaðahreppi, Skag. Barnlaus með Önnu Kristínu.
5) Salome 1847. Mánaskál 1850
6) Klemens 1848. Mánaskál 1850
7) Magnús Guðmundsson 21.12.1853 - 3.1.1854

Maður Guðrúnar 26.10.1861; Sigurður Jón Jóhannesson 1842. Var á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Mánaskál, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Skáld. Fór til Vesturheims 1873 frá Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Settist fyrst að í Markland, Nova Scotia. Bróðir hans sammæðra var; Oddbjörn Magnússon (1861) seinni maður 31.12.1887; Guðbjargar Jónasdóttur (1853-1916) fyrstu konu Björns Eysteinssonar (1849-1939).
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Sigurðardóttir 10.5.1862 [11.5.1862] Fór 1870 frá Mánaskál í Höskuldsstaðasókn að Æsustöðum. Fór til Vesturheims 1873 frá Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
2) Gróa Sigurðardóttir 12.4.1864. Tökubarn í Syðratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki (17.5.1853 - 26.3.1916)

Identifier of related entity

HAH03846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04300

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir