Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Finnbogadóttir (Stóra-Núpi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.3.1810 - 23.5.1900
Saga
Guðrún Finnbogadóttir 29. mars 1810 - 23. maí 1900. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Prestsfrú á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845.
Staðir
Finnbogahúsi Reykjavík 1816; Stóri-Núpur í Gnúpverjahreppi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Finnbogi Björnsson 1766 - 25. jan. 1832. Vinnumaður í húsi 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1784. Var á Grjóta 3, sömu sókn 1792. Assistent, ekkill í Reykjavíkursókn, Gull. 1801. Assistent í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816 og kona hans 28.6.1801; Arndís Teitsdóttir 1. jan. 1775 - 9. maí 1850. Var í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1801. Húsfreyja í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Var í Reykjavík 1845.
Barnsmóðir Finnboga; Kristín Jónsdóttir 1778. Var í Reykjavík 34, Reykjavíkurkaupstað 1801. Annar bf. hennar 11.3.1799 [12.3.1799]; Guðni Sigurðsson 1770 - 9. júlí 1842. Var á Leirulæk, Álftanessókn, Mýr. 1801. Bóndi þar, einnig smiður á tré og járn.
Systkini Guðrúnar;
1) Guðrún Finnbogadóttir 25.4.1802 - 22.10.1872 Viðey. Maður hennar 15.9.1831; Helgi Helgason 10. nóv. 1807 - 4. júní 1862. Prentari í Viðey. Bókbindari í Reykjavík 1845. Síðar á Akureyri.
2) Teitur finnbogason 24. ágúst 1803 - 25. júlí 1883. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Dýralæknir og smiður í Reykjavík 1845. „Sigldi upp á kleinsmíði, varð og dýralæknir, lítt af því látið“, segir Espólín. Kona hans 27.3.1834; Guðrún Guðbrandsdóttir Stephensen 17. mars 1809 - 18. apríl 1887. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Var í Teitshúsi, Reykjavík 1880. Dóttir þeirra Arndís Teitsdóttir (1836-1903) kona Waldemar Christopher Hartvig Fischer (1822-1888) kaupmanns, bróðir hans var; Hermann Fischer f. 1.9.1815 á Sjálandi. Meðhjálpari í Weil og Gersonshus, Reykjavík, Gull. 1835. Kaupmaður í Reykjavík 1845. Dóttir Hermanns var; Andrea Metta Hermannsdóttir Fischer 24. júlí 1844 - 22. apríl 1906, Reykjavík 1845. Fór til Vesturheims 1874 frá Reykjavík.
2) Elín Finnbogadóttir 5. apríl 1806 - 1. ágúst 1823. Vinnukona á Lágafelli, Mosfellssókn, Kjós. 1822.
3) Jakob Finnbogason 5. apríl 1806 - 20. maí 1873. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Aðstoðarprestur á Torfastöðum í Biskupstungum 1832-1836, Melum í Melasveit 1836-1858, Staðarbakka í Miðfirði 1858-1868 og síðast í Þingeyraprestakalli frá 1868 til dauðadags.
Fyrri kona hans 29.5.1832; Sigríður Egilsdóttir 1798 - 20. ágúst 1855. Var á Kiðabergi, Klausturhólasókn, Árn. 1801. Prestsfrú á Melum, Melasveit, Borg. Sonur þeirra var Ingimundur (1835-1913) á Útibleiksstöðum faðir Péturs (1878-1944) slökkviliðsstjóra í Reykjavík.
Seinni kona hans 29.12.1855; Þuríður Þorvaldsdóttir 2. júní 1822 - 8. ágúst 1866. Var í Holti, Holtssókn, Rang. 1835. Húsfreyja í Belgholti. Prestfrú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fyrri maður Þuríðar 26.10.1844; Jónas Benediktsson 14. ágúst 1816 - 16. des. 1854. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Bóndi á Efri-Múla 1845-46, í Stórholti 1846-47 og á Hvítadal í Saurbæ, Dal. 1847-48. Síðar á Geldingaá í Melasveit og í Belgsholti. Sonur Jakobs og Þuríðar var sra Þorvaldur (1860-1954) í Sauðlauksdal, sonur hans var Finnbogi Rútur (1891-1973) faðir Vigdísar 4. forseta Íslands.
4) Kristófer Finnbogason 1. des. 1812 - 17. des. 1892. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bóndi og bókbindari á Stórafjalli í Borgarhreppi. Kona hans 21.6.1838; Helga Pétursdóttir 24. júní 1816 - 31. mars 1903. Húsfreyja á Stórafjalli. Sonur þeirra var Björn Kristófersson (1858-1911) Holti á Ásum.
5) Ásgeir Finnbogason 1. nóv. 1814 - 25. apríl 1881. Bóndi og bókbindari og dannebrogsmaður á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bóndi, hefur gras, lóðs og bókbindari í Reykjavík 1845.
Fyrri kona hans 21.2.1836; Sigríður Þorvaldsdóttir 15. júlí 1815 - 23. nóv. 1860. Húsfreyja á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Fyrri kona Ásgeirs. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Börn þeirra ma. a) sra Þorvaldur (1836-1887) á Hjaltabakka. b) Kristín Blöndal (1838-1919I á Kornsá. c) Arndís (1840-1905)
Seinni kona hans 16.10.1863; Ragnhildur Ólafsdóttir 2. ágúst 1833 - 3. jan. 1908. Húsfreyja á Lundum. Var í Bakkakoti, Bæjarsókn, Borg. 1835. Fyrri maður hennar; Ólafur Ólafsson 27. júní 1829 - 29. jan. 1861. Var í Lundum, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1835. Bóndi og hreppstjóri á Lundum. Dóttir þeirra Ragnhildur (1854-1928) Engey, dóttir hennar Guðrún Sigríður Pétursdóttir (1878-1963) form Kvenréttindasamb Ísl. Sonur hennar Bjarni Benediktsson (1908-1970) Alþm og ráðherra. Dóttir Ragnhildar með sm; Kristín Bjarnadóttir (1894-1949) kona Helga Tómassonar geðlæknis á Kleppi föður Ragnhildar alþm og ráðherra.
Samfeðra með bm.
6) Þrúður Finnbogadóttir 5. okt. 1816 - 1. des. 1865. Járnsmiðsfrú í Bergsholtskoti, Melasókn, Borg. 1860. Maður hennar 28.5.1845; Einar Jónsson 24. mars 1819 - 31. mars 1905. Bóndi og klénsmiður [járnsmiður] í Skaftholti, Borg á Mýrum, Belgsholtskoti og síðast í Höfn í Melasveit, Borg.
Maður Guðrúnar; 12.6.1836; Guðmundur Vigfússon 22. des. 1810 - 18. okt. 1870. Prestur á Stóranúpi í Gnúpverjahreppi 1837-1846. Prestur á Stóranúpi, Stórunúpssókn, Árn. 1845. Prestur á Borg á Mýrum 1846-1859 og síðast á Melstað í Miðfirði frá 1859 til dauðadags. „Mikill atorkumaður, höfðingi, vel efnaður... Snilldarskrifari“, segir í Borgfirzkum.
Börn þeirra;
1) Solveig Guðmundsdóttir 28. nóv. 1836 - 29. jan. 1876. Húsfreyja í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 4.7.1857; Ingimundur Jakobsson 15. júní 1835 - 22. mars 1913 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910. Kona hans 6.10.1876; Sigríður Sigfúsdóttir 23. júlí 1853 - 26. september 1936 Húsfreyja á Hvammstanga. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra; Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Fósturbörn skv. ÍÆ.: Guðmundur Guðmundsson klæðskeri og Pétur Halldórsson rafvirki. Dóttir Péturs var Unnur (1903-1985)
2) Guðrún Guðmundsdóttir 22. jan. 1839 - 30. júlí 1869. Var á Stóranúpi, Stórunúpssókn, Árn. 1845. Húsfreyja í Hafnarfirði. Frá Melstað. Maður hennar 18.7.1862; Böðvar Böðvarsson 17. nóv. 1843 - 21. des. 1907. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Svarðbæli, Melstaðasókn, Hún. 1860. Gullsmiður í Svarðbæli í Miðfirði, síðar gestgjafi í Hafnarfirði. Veitingamaður í Veitingahúsinu, Garðasókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901.
Seinni kona Böðvars; Kristín Ólafsdóttir 1. júlí 1854 - 2. apríl 1919. Sonur þeirra; Þorvaldur (1890-1971) faðir Arndísar í Vísi.
3) Vigfús Melsted Guðmundsson 7. júlí 1842 - 24. nóv. 1914. Bóndi og söðlasmiður á Sauðarkróki. Fór til Vesturheims 1900. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Söðlasmiður í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., söðlasmiður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og söðlasmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
Fyrri kona hans 19.5.1864; Oddný Ólafsdóttir 5.12.1842 - 5.4.1891. Söðlasmiðsfrú í Melstað 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki 1890, Sveinsstöðum, Hún. 1845 og 1860.
Seinni kona hans; Þóra Oddbjörg Sigríður Sæmundsdóttir 23.4.1852 - 14.2.1919. Léttastúlka í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki.
4) Arndís Guðmundsdóttir 6. jan. 1849 - 12. apríl 1928. Húsfreyja á Borðeyri. Maður hennar 14.7.1874; Friðrik Theódór Ólafsson 19. apríl 1853 - 8. júní 1906 Var í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri og kaupmaður á Borðeyri. Verslunarstjóri á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
5) Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir 9. mars 1854 - 6. júní 1937. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Stóru-Borg, V-Hún. Maður hennar 25.6.1888; Péturs Kristóferssonar 16. apríl 1840 - 3. nóvember 1906 Var í Svignaskarði, Stafholtssókn, Mýrasýslu 1845. Bóndi á Stóru-Borg, V-Hún. Dóttir þeirra Björg Margrét (1892-1963).
Fyrri kona Péturs 22.6.1866; Ingunn Jónsdóttir 12. mars 1817 - 4. apríl 1897. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. Var þar 1860. Var á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890. Fyrri maður Ingunnar 26.6.1838; Runólfur Magnús Björnsson Ólsen 30. desember 1810 - 13. maí 1860 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Kontóristi og stúdent á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Umboðsmaður Þingeyraklausturs og alþingismaður á Þingeyrum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Finnbogadóttir (1810-1900) Stóra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði