Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Erlendsdóttir Tindum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.5.1886 - 1.7.1966
Saga
Guðrún Erlendsdóttir 28. maí 1886 - 1. júlí 1966. Húsfreyja á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún., síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Beinakelda; Tindar; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Erlendur Eysteinsson 8. nóvember 1847 - 12. október 1901 Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi á Beinakeldu í Torfalækjarhr., A-Hún. og kona hans 26.11.1886; Ástríður Helga Sigurðardóttir 9. september 1860 - 1. apríl 1938 Húsfreyja á Beinakeldu á Reykjabraut, A-Hún. Húsmóðir í Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bróðir Erlendar var; Björn Eysteinsson (1849-1939).
Systkini Guðrúnar;
1) Sigurður Erlendsson 28. apríl 1887 - 28. september 1981 Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur og barnlaus.
2) Ragnhildur Erlendsdóttir 8. ágúst 1888 - 1. mars 1974 Húsfreyja í Syðra-Vallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Kennari og húsfreyja í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 14.5.1925; Gunnar Gunnarsson 8. nóvember 1889 - 3. desember 1962 Var í Írafelli í Svartárdal, Skag. 1901. Bóndi í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag., m.a. 1930.
3) Eysteinn Erlendsson 28. ágúst 1889 - 27. október 1969 Bóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Sambýliskona hans; Guðríður Guðlaugsdóttir 8. febrúar 1895 - 12. desember 1989 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
4) Jóhannes Erlendsson 21. maí 1891 - 23. október 1977 Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, ókvæntur og barnlaus.
5) Jósefína Erlendsdóttir 2. nóvember 1894 - 19. nóvember 1937 Húsfreyja og saumakona á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. M1 13.7.1913; Guðmundur Frímannsson 28. maí 1892 - 30. nóvember 1918 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Hvammi í Langadal og á Stóru-Giljá í Torfalækjarhr., A-Hún. M2 5.11.1919; Jóhannes Friðrik Hansen 17. janúar 1891 - 27. mars 1952 Bóndi í Garði í Hegranesi, Skag. Kennari, vegaverkstjóri, oddviti og skáld á Sauðárkróki. Fyrri kona Friðriks. Dóttir þeirra; Ástríður Björg Friðriksdóttir Hansen (1920-1993).
6) Lárus Erlendsson 7. október 1896 - 10. september 1981 Var í Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
7) Solveig Erlendsdóttir 22. október 1900 - 16. febrúar 1979 Húsfreyja á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi, f. 13.12.1943. Maður hennar 16.6.1929; Páll Kristjánsson 17. apríl 1901 - 14. janúar 1974 Bóndi á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kjörbarn: Kristján Pálsson, f. 13.12.1943.
Maður hennar 11.6.1911; Sigurjón Þorlákur Þorláksson 15. mars 1877 - 24. apríl 1943 Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún.
Börn þeirra;
1) Ástríður Helga Sigurjónsdóttir 10. júlí 1909 - 25. júní 1997. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. á Selfossi. Maður hennar 1939; Skúli Jónsson 3. ágúst 1901 - 12. júlí 1999. Vinnumaður í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Verkamaður og verslunarmaður. Síðast bús. á Selfossi.
2) Erlendur Sigurjónsson 12. sept. 1911 - 17. apríl 1988. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Hitaveitustjóri á Selfossi. Kona hans 16.6.1940; Helga Gísladóttir 16. sept. 1919 - 25. feb. 1987. Var á Stóru-Reykjum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Selfossi. Bróðir hennar var Haukur, faðir Margrétar konu Guðna Ágústssonar alþm og Vigdísar alþm og borgarfulltrúa.
3) Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir 22. apríl 1915 - 19. feb. 1992. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hamri, síðar á Tindum. Maður hennar 5.2.1937; Lárus Georg Sigurðsson 21. apríl 1906 - 14. okt. 1983. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hamri, var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
4) Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson 15. ágúst 1916 - 17. apríl 1995. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkstæðisformaður á Hvolsvelli. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 15.10.1947; Gróa Bjarney Helgadóttir 11. maí 1926 - 22. feb. 2006. Var í Forsæti, Akureyjarsókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigrún Sigurjónsdóttir 25. feb. 1920 - 2. sept. 1938. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Tindum. Ógift.
6) Ingibjörg Sigurjónsdóttir 22. maí 1921 - 19. júlí 1977. Húsfreyja á Bjarnarnesi í Bjarnarfirði, Strand. 1939-47, fluttist þá til Drangsness, síðan húsfreyja þar, vann hjá Pósti og síma og fleira. Síðast bús. í Kaldrananeshreppi. Maður hennar; Elías Svavar Jónsson 23. ágúst 1916 - 14. júlí 2004. Ólst upp með foreldrum á Brúará, Klúku og Bjarnarnesi í Bjarnarfirði fram til 1935. Var í Bjarnarnesi, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Fór 1935 í vinnumennsku á Guðlaugsstöðum og síðar Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Bjarnarnesi 1939-47, fluttist þá til Drangsness. Stöðvarstjóri Pósts og síma þar 1955-87, var samhliða með búskap á jörðinni Gautshamri til 1989. Starfaði við fiskmat og fleira. Dvaldist í Reykjavík frá 1998.
7) Guðrún Sigurjónsdóttir 12. mars 1926 - 19. júlí 2005. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 30.12.1946; Sveinn Magnússon 15. nóv. 1919 - 1. feb. 1989. Var á Brekastíg 19, Vestmannaeyjum 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Loftskeytamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 893.