Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Erlendsdóttir Tindum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.5.1886 - 1.7.1966

Saga

Guðrún Erlendsdóttir 28. maí 1886 - 1. júlí 1966. Húsfreyja á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún., síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Beinakelda; Tindar; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Erlendur Eysteinsson 8. nóvember 1847 - 12. október 1901 Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi á Beinakeldu í Torfalækjarhr., A-Hún. og kona hans 26.11.1886; Ástríður Helga Sigurðardóttir 9. september 1860 - 1. apríl 1938 Húsfreyja á Beinakeldu á Reykjabraut, A-Hún. Húsmóðir í Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bróðir Erlendar var; Björn Eysteinsson (1849-1939).
Systkini Guðrúnar;
1) Sigurður Erlendsson 28. apríl 1887 - 28. september 1981 Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur og barnlaus.
2) Ragnhildur Erlendsdóttir 8. ágúst 1888 - 1. mars 1974 Húsfreyja í Syðra-Vallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Kennari og húsfreyja í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 14.5.1925; Gunnar Gunnarsson 8. nóvember 1889 - 3. desember 1962 Var í Írafelli í Svartárdal, Skag. 1901. Bóndi í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag., m.a. 1930.
3) Eysteinn Erlendsson 28. ágúst 1889 - 27. október 1969 Bóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Sambýliskona hans; Guðríður Guðlaugsdóttir 8. febrúar 1895 - 12. desember 1989 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
4) Jóhannes Erlendsson 21. maí 1891 - 23. október 1977 Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, ókvæntur og barnlaus.
5) Jósefína Erlendsdóttir 2. nóvember 1894 - 19. nóvember 1937 Húsfreyja og saumakona á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. M1 13.7.1913; Guðmundur Frímannsson 28. maí 1892 - 30. nóvember 1918 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Hvammi í Langadal og á Stóru-Giljá í Torfalækjarhr., A-Hún. M2 5.11.1919; Jóhannes Friðrik Hansen 17. janúar 1891 - 27. mars 1952 Bóndi í Garði í Hegranesi, Skag. Kennari, vegaverkstjóri, oddviti og skáld á Sauðárkróki. Fyrri kona Friðriks. Dóttir þeirra; Ástríður Björg Friðriksdóttir Hansen (1920-1993).
6) Lárus Erlendsson 7. október 1896 - 10. september 1981 Var í Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
7) Solveig Erlendsdóttir 22. október 1900 - 16. febrúar 1979 Húsfreyja á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi, f. 13.12.1943. Maður hennar 16.6.1929; Páll Kristjánsson 17. apríl 1901 - 14. janúar 1974 Bóndi á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kjörbarn: Kristján Pálsson, f. 13.12.1943.
Maður hennar 11.6.1911; Sigurjón Þorlákur Þorláksson 15. mars 1877 - 24. apríl 1943 Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún.
Börn þeirra;
1) Ástríður Helga Sigurjónsdóttir 10. júlí 1909 - 25. júní 1997. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. á Selfossi. Maður hennar 1939; Skúli Jónsson 3. ágúst 1901 - 12. júlí 1999. Vinnumaður í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Verkamaður og verslunarmaður. Síðast bús. á Selfossi.
2) Erlendur Sigurjónsson 12. sept. 1911 - 17. apríl 1988. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Hitaveitustjóri á Selfossi. Kona hans 16.6.1940; Helga Gísladóttir 16. sept. 1919 - 25. feb. 1987. Var á Stóru-Reykjum, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Selfossi. Bróðir hennar var Haukur, faðir Margrétar konu Guðna Ágústssonar alþm og Vigdísar alþm og borgarfulltrúa.
3) Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir 22. apríl 1915 - 19. feb. 1992. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hamri, síðar á Tindum. Maður hennar 5.2.1937; Lárus Georg Sigurðsson 21. apríl 1906 - 14. okt. 1983. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hamri, var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
4) Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson 15. ágúst 1916 - 17. apríl 1995. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkstæðisformaður á Hvolsvelli. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 15.10.1947; Gróa Bjarney Helgadóttir 11. maí 1926 - 22. feb. 2006. Var í Forsæti, Akureyjarsókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigrún Sigurjónsdóttir 25. feb. 1920 - 2. sept. 1938. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Tindum. Ógift.
6) Ingibjörg Sigurjónsdóttir 22. maí 1921 - 19. júlí 1977. Húsfreyja á Bjarnarnesi í Bjarnarfirði, Strand. 1939-47, fluttist þá til Drangsness, síðan húsfreyja þar, vann hjá Pósti og síma og fleira. Síðast bús. í Kaldrananeshreppi. Maður hennar; Elías Svavar Jónsson 23. ágúst 1916 - 14. júlí 2004. Ólst upp með foreldrum á Brúará, Klúku og Bjarnarnesi í Bjarnarfirði fram til 1935. Var í Bjarnarnesi, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Fór 1935 í vinnumennsku á Guðlaugsstöðum og síðar Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Bjarnarnesi 1939-47, fluttist þá til Drangsness. Stöðvarstjóri Pósts og síma þar 1955-87, var samhliða með búskap á jörðinni Gautshamri til 1989. Starfaði við fiskmat og fleira. Dvaldist í Reykjavík frá 1998.
7) Guðrún Sigurjónsdóttir 12. mars 1926 - 19. júlí 2005. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 30.12.1946; Sveinn Magnússon 15. nóv. 1919 - 1. feb. 1989. Var á Brekastíg 19, Vestmannaeyjum 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Loftskeytamaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðni Ágústsson (1949) frá Brúnastöðum (9.4.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04154

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu (9.9.1860 - 1.4.1938)

Identifier of related entity

HAH03696

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu

er foreldri

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi (10.7.1909 - 25.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01096

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

er barn

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Erlendsdóttir Hansen (1894-1937) frá Stóru Giljá (2.11.1894 - 19.11.1937)

Identifier of related entity

HAH02513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósefína Erlendsdóttir Hansen (1894-1937) frá Stóru Giljá

er systkini

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Erlendsson (1891-1977) Stóru-Giljá (21.5.1891 - 23.10.1977)

Identifier of related entity

HAH05438

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Erlendsson (1891-1977) Stóru-Giljá

er systkini

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Erlendsson (1887-1981) Stóru Giljá (28.4.1887 - 28.9.1981)

Identifier of related entity

HAH01943

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Erlendsson (1887-1981) Stóru Giljá

er systkini

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu (28.8.1889 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu

er systkini

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum (15.3.1877 - 24.4.1943)

Identifier of related entity

HAH09445

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Þorláksson (1877-1943) Tindum

er maki

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

is the cousin of

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) Svaðastöðum (6.6.1920 - 17.10.1993)

Identifier of related entity

HAH03694

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) Svaðastöðum

is the cousin of

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Guðrún Erlendsdóttir (1886-1966) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04284

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 893.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir