Guðrún Einarsdóttir (1859-1936) Þverárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Einarsdóttir (1859-1936) Þverárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Einarsdóttir Þverárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.11.1859 - 21.12.1936

Saga

Guðrún Einarsdóttir 2. nóv. 1859 [2.11.1856] - 21. des. 1936. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Garðhúsi Eyrarbakka 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Njálsgötu 31, Reykjavík 1930. Þjónustustúlka hjá sra Páli Sigurðarsyni í Gaulverjabæ 1880.

Staðir

Þverárdalur; Gaulverjabær 1880; Garðhús Eyrarbakka; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Björg Jónasdóttir 18.8.1831; Var í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Ekkja Garðbæ Eyrarbakka 1890, vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870 og maður hennar 14.6.1853; Einar Guðmundsson 25.1.1830. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsbóndi í Þverárdal 1860. Húsmaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870.
Systkini hennar;
1) Jónas Einarsson 26.6.1854. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Kemur í Hítardal árið 1874 frá Auðólfsstöðum. Vinnumaður á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880.
2) Guðmundur Einarsson 28.6.1855 - 16.10.1855
3) Guðrún Einarsdóttir 2.11.1856
4) Guðmundur Einarsson 18.10.1859 - 1.9.1860
5) Einar Guðmundur Einarsson (11.7.1862 - 17.11.1863
6) Ingibjörg Margrét Einarsdóttir 29.7.1863 - 8.3.1864
7) Margrét Einarsdóttir 16.2.1865 - 24.2.1865
8) Ingibjörg Einarsdóttir 17. ágúst 1866 - 17. apríl 1937 Maður hennar 7.10.1889; Kristján Loftsson 17. sept. 1862 - 12. des. 1948. Var á Víghólsstöðum, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Bóndi í Tungu á Snæf., síðar sundlaugavörður í Reykjavík. Sonur þeirra (Einar Björgvin (1892-1966), sonur hans Kristján Ingi (1922-1977) börn hans; KK, Kristján Kristjánsson og Ellen (1959) hljómlistafólk. Maður Ellenar er Eyþór Gunnarsson hljómlistarmaður stofnandi Mezzoforte, Systir hans sammæðra er Sólveig Anna Jónsdóttir (1975) formaður Eflingar, móðir þeirra Ragnheiður Ásta Pétursdóttir frétta þulur á Rúv.. Faðir Eyþórs er Gunnar Eyþórsson (1940-2001) fréttamaður á Rúv, Faðir Sólveigar er Jón Múli Árnason (1921-2002) frétta þulur á Rúv, og fyrrum tengdasonur Einarrs O Scheving Thorsteinssonar (1898 1974) kaupmanns á Blönduósi.
9) Guðmundur Klemens Einarsson 9.10.1871 - 18.3.1874
Maður hennar; Halldór Gíslason 16. feb. 1853 - 2. apríl 1921. Trésmíðameistari á Eyrarbakka. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Börn þeirra;
1) Margrét Andrea Halldórsdóttir 1. sept. 1884 - 21. feb. 1962. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsgötu 31, Reykjavík 1930. Síðast bús. þar.
2) Einar Bergur Halldórsson 25. nóv. 1886 - 20. okt. 1919. Var í Reykjavík 1910.
3) Guðlaugur Gísli Halldórsson 17. sept. 1889 - 25. jan. 1960. Málari. Var í Reykjavík 1910. Málari á Skólavörðustíg 33, Reykjavík 1930. Fóstursonur: Gunnar Brynjólfsson járnsmiður og eftirlitsmaður í Reykjavík, f. 16.4.1916.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu (7.10.1924 - 9.1.2009)

Identifier of related entity

HAH02185

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóna Scheving Thorsteinsson (1926-1995) (25.3.1926 - 28.3.1995)

Identifier of related entity

HAH01322

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu (7.10.1924 - 9.1.2009)

Identifier of related entity

HAH02185

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum (27.8.1859 - 24.9.1923)

Identifier of related entity

HAH04352

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

is the cousin of

Guðrún Einarsdóttir (1859-1936) Þverárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04279

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir