Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Eggertsdóttir Enni

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1863 - 19.7.1953

Saga

Guðrún Eggertsdóttir 1863 - 19. júlí 1953. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Var á lífi vestra 1921.

Staðir

Skógtjörn Bessastaðasókn; Enni; Ameríka:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Halldóra Runólfsdóttir 18. júlí 1838 - 24. júní 1918. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað og maður hennar 2.7.1861: Eggert Eggertsson 21. okt. 1837 - 17. maí 1892. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Skógtjörn, síðast hreppsstjóri í Vatnahverfi.
Systkini Guðrúnar;
1) Þorlákur Runólfur Eggertsson 13.3.1865 - 7.10.1865
2) Þorsteinn Eggertsson 17. des. 1866. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Barn þeirra í Vatnahverfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Ingibjörg Eggertsdóttir 17. ágúst 1868 - 19. sept. 1952. Húsfreyja í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnahverfi. Ógift og barnlaus.
4) Guðbjörg Eggertsdóttir 20. ágúst 1870 - 28. des. 1950. Húsfreyja í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnahverfi. Ógift og barnlaus. ÆAHún bls 659
5) Margrét Eggertsdóttir 9.4.1873 - 13.6.1873
Fóstursystir:
6) Guðrún Pálína Sigurðardóttir 4. nóv. 1883 - 9. maí 1979. Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 12.5.1906; Karl Jónsson 6. sept. 1884 - 22. júní 1950. Bóndi í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnfríðarstöðum.

Maður hennar; Þorleifur Kristinn Sveinsson 1869 - 11. ágúst 1921. Var í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Víðirbyggð í Nýja-Íslandi.
Börn Þeirra;
1) Ingibjörg Þorleifsdóttir 13. mars 1893 - 26. apríl 1965. Var í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. M.: Guðbjörn Jónsson.
2) Halldóra Helga Þorleifsdóttir 27. feb. 1895 - 22. apríl 1895. Jarðsett á Höskuldsstöðum.
3) Eggertína Þorleifsdóttir 1896 Var í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. M.: Sigurður Sigvaldason.
4) Helga Þorleifsdóttir 1900. Var í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún.
5) Guðbjörg Þorleifsdóttir 1902. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún.
6) Sveinn Ari Þorleifsson 1903

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi (30.5.1812 - 4.11.1885)

Identifier of related entity

HAH04482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Þorleifsdóttir (1900-1937) frá Enni (1900 - 1937)

Identifier of related entity

HAH06675

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Þorleifsdóttir (1900-1937) frá Enni

er barn

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggertína Þorleifsdóttir (1896) frá Enni (30.6.1896 - 18.11.1978)

Identifier of related entity

HAH03083

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggertína Þorleifsdóttir (1896) frá Enni

er barn

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Runólfsdóttir (1838-1918) Skógtjörn Álftanesi (18.7.1838 - 24.6.1918)

Identifier of related entity

HAH04729

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Runólfsdóttir (1838-1918) Skógtjörn Álftanesi

er foreldri

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Eggertsdóttir (1870-1950) Vatnahverfi (20þ8þ1870 - 27.12.1950)

Identifier of related entity

HAH03831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Eggertsdóttir (1870-1950) Vatnahverfi

er systkini

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi (17.8.1868 - 19.9.1952)

Identifier of related entity

HAH05939

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

er systkini

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi (12.10.1869 - 11.8.1921)

Identifier of related entity

HAH06674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi

er maki

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

is the cousin of

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili (3.2.1836 - 29.8.1881)

Identifier of related entity

HAH06533

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

is the cousin of

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi.

er stjórnað af

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04274

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir