Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Helgadóttir (1903-1987) Karlsskála
- Guðrún Laufey Helgadóttir Berndsen (1903-1987) Karlsskála
- Guðrún Laufey Helgadóttir Berndsen Karlsskála
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.11.1903 - 15.4.1987
Saga
Guðrún Laufey Helgadóttir Berndsen 6. nóv. 1903 - 15. apríl 1987. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Staðir
Helgahús (Þóðarhús] Blönduósi 1903-1905; Helgahús (Kristófershús] 1907-1911; Lækur á Skagaströnd; Karlsskáli:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Helgi Gíslason 5. des. 1862 - 22. apríl 1931. Bóndi í Enghlíð í Langadal 1892. Verkamaður á Blönduósi 1901. Síðar á Læk á Skagaströnd og kona hans 2.12.1889; Anna María Gísladóttir 20. júní 1861 - 14. júlí 1941 Var á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Helgahúsi (Þórðarhúsi), Blönduóssókn, Hún. 1898-1905. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Systir Unu í Unuhúsi.
Systkini hennar;
1) Jakobína Stefanía (1891) Goðdal 1910,
2) Karla Ingibjörg Helgadóttir 2. október 1893 - 25. september 1986. Húsfreyja á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Ásbergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Færeyjum. Maður hennar 6.1.1917; Fritz Hendrik Magnússon 6. maí 1890 - 19. október 1965 Bóndi á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kjötmatsmaður á Ásbergi, Höfðakaupstað, Hún. Hjú á Syðri-Ey, Vindhælishreppi, A-Hún. 1910. Var í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Barnlaus.
3) Kristján Axel Jón Helgason 14. janúar 1896 - 26. júlí 1971. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Trésmiður á Skagaströnd, A-Hún. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík. Kona hans 31.5.1930; Jóhanna Helga Lárusdóttir 9. apríl 1908 - 12. desember 1980 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík. Faðir hennar var; Lárus Jóhannsson (1885-1973) á Veðramótum Blönduósi og fk. hans Guðríður Andrésdóttir (1866-1933) systir Solveigar í Þórðarhúsi. Kona Lárusar 21.4.1934; Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) Tungu
4) Björn Sölvason Helgason 5. maí 1898 - 11. mars 1983. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og síðar útgerðarmaður á Skagaströnd. Var í Efri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona Björns 26.5.1933; Anna Björnsdóttir 17. mars 1895 - 6. desember 1948 Húsfreyja á Læk á Skagaströnd. Húsfreyja í Minni-Garði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
5) Magdalena Soffía Helgadóttir 28. október 1899 - 14. mars 1954. Ráðskona í Skagastrandarkaupstað 1930. Saumakona á Læk. Ógift og barnlaus.
Maður hennar 18.4.1930; Ernst Georg Berndsen 2. júní 1900 - 21. ágúst 1983 Skipstjóri á m/b í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hafnarvörður í Karlsskála, Höfðahreppi.
Börn þeirra;
1) Helga Guðrún Berndsen f. 14. maí 1931, maður hennar; Gunnlaugur Árnason f. 11. mars 1923 - 14. september 2016 Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Háseti, stýrimaður og skipstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
2) Carl Þórólfur Berndsen f. 12. október 1933 - 12. febrúar 1995 Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957, kona hans; Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir f. 6. september 1933 Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957 frá Finnsstöðum.
3) Adolf Jakob Berndsen f. 28. desember 1934 umboðsmaður Skagaströnd, kona hans; Kona Adolfs er Hjördís Sigurðardóttir f. 20. nóvember 1938 húsmóðir, Þórsmörk, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Berndsen (1903-1987) Karlsskála
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún. bls 331