Guðrún Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jakobína Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli
  • Guðrún Jakobína Benediktsdóttir Þorkelshóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.7.1878 - 24.6.1938

Saga

Guðrún Jakobína Benediktsdóttir 25. júlí 1878 - 24. júní 1938. Húsfreyja á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Staðir

Skinnastaðir; Þorkelshóll:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Benedikt Jónsson 27. febrúar 1845 - 9. október 1912 Bóndi á Skinnastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. og kona hans 14.6.1872; María Pálmadóttir 6. september 1845 - 11. febrúar 1910 Húsfreyja á Skinnastöðum. Var í Miðgili í Holtssókn, Hún. 1845.
1) Áslaug Ingibjörg Benediktsdóttir 27. september 1871 - 12. mars 1954 Húsfreyja í Flugumýrarhvammi, Flugumýrarsókn, Skag. 1930. Maður Áslaugar; Einar Eyjólfsson 26. nóvember 1885 - 24. september 1969 Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð. Var þar 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
2) Jón Benediktsson 21. maí 1881 - 14. desember 1977 Var á Húnstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans 5.7.1914; Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940 Húsfreyja á Húnstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnstöðum. Dóttir þeirra María á Húnstöðum. Fyrri maður Sigurbjargar 15.1.1894; Jóhann Sigurður Sigurðsson 29. júlí 1866 - 28. janúar 1911 Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Dóttir þeirra Þuríður Sæmundsen (1894-1967)
3) Gísli Sigurbjörn Benediktsson 31. maí 1883 - 25. desember 1959 Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Skinnastöðum og síðar úrsmiður í Pálmalundi á Blönduósi. Maki (sambýliskona); Sólrún Einarsdóttir f. 14. jan. 1886, d. 12. okt. 1935, frá Stekkadal á Rauðas. Barð., bl. Börn hennar með Jóni Bjarnasyni (1891-1978) frá Björgum á Skaga; Magnús Bjarni Ólafur (1917-1949), Sigrún Kristín (1917-1996) Söndum í Miðfirði

Maður Guðrúnar; Þórður Guðmundsson 6. ágúst 1871. Bóndi á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930 og 1938.
Börn þeirra;
1) Anna Þórðardóttir 17. mars 1909 - 12. júlí 1996. Húsfreyja í Garði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1930; Jón Thordarson 1. apríl 1893 - 15. ágúst 1967. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík. Einnig nefndur Þórðarson. Forstjóri í Sjóklæðagerð Íslands. Þeim varð ekki barna auðið en ættleiddu dreng,
2) Guðmundur Þórðarson 25. ágúst 1914 - 31. jan. 1974. Var á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ingibjörg María Þórðardóttir 25. ágúst 1915 - 25. mars 1977. Var á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur.
Skv mt 1920 og í minningargrein um Önnu systur þeirra [mbl 18.8.1996] voru þau tvíburar. Í dánartilynningu í Alþýðublaðinu 28.6.1938 er Ingibjörg talin upp á undan Guðmundi sem gæti bent til þess að hún hafi verið eldri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Þórðardóttir (1909-1996) Garði á Skildinganesi (17.3.1909 - 12.7.1996)

Identifier of related entity

HAH02432

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Þórðardóttir (1909-1996) Garði á Skildinganesi

er barn

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum (27.2.1845 - 9.10.1912)

Identifier of related entity

HAH02574

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Jónsson (1845-1912) Skinnastöðum

er foreldri

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Benediktsson (1881-1977) Húnstöðum (21.5.1881 - 14.12.1977)

Identifier of related entity

HAH05519

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Benediktsson (1881-1977) Húnstöðum

er foreldri

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Áslaug Benediktsdóttir (1871-1954) (27.9.1871 - 12.3.1954)

Identifier of related entity

HAH03648

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Áslaug Benediktsdóttir (1871-1954)

er systkini

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1892-1931) frá Skinnastöðum (14.2.1892 - 15.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04732

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1892-1931) frá Skinnastöðum

er systkini

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1938) Þorkelshóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04333

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir