Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.4.1874 - 29.7.1947

History

Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar, Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir 19. ágúst 1837 - 2. maí 1916 Húsfreyja á Tungubakka á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsfreyja þar 1880, og Ingimundur Sveinsson 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929 Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880. Þau skildu um 1890. Ingimundur Sveinsson (1842-1929) var smáskammtalæknir (hómópati) í Austur-Húnavatnssýslu. Hann fæddist í Hólabæ í Langadal, var bóndi á Tungubakka á Laxárdal fremri, síðar húsmaður á Móbergi í Langadal og loks á Stóra-Búrfelli á Ásum.
Systkin hennar voru
1) Jóhann Sveinn Ingimundarson 24. september 1865 - 4. maí 1956 Sjómaður á Sauðárkróki 1930. Ókvæntur og barnlaus.
2) Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir 22. október 1866 - 17. maí 1946 Vinnukona á Torfalæk.
3) Sveinbjörn Árni Ingimundarson 26. desember 1879 - 4. ágúst 1956 Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Leigjandi í Erlendshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Útgerðarmaður á Seyðisfirði 1930. (sjá neðar).

Maður hennar var; Hjálmar Jónsson 29. nóvember 1869 - 12. maí 1947 Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Bóndi víða m.a. í Hátúni á Langholti og í Minna-Akragerði í Akrahr. Síðast bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Síðar verkamaður á Seyðisfirði. Faðir hans var Jón „yngri“ Sigurðsson 13. júlí 1831 - 1903 Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Var á Fossum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður í Víðimýrarseli hjá Víðimýri, Fjallhúsum í Blönduhlíð og á nokkrum bæjum í Svartárdal, A-Hún.

Börn þeirra
1) Ingiríður Ósk Hjálmarsdóttir 8. júlí 1898 - 30. mars 1961 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði.
2) Ingibjörg Hjálmarsdóttir 27. júlí 1902.
3) Sveinbjörn Jón Hjálmarsson 28. desember 1905 - 5. desember 1974 Verkamaður. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. á Seyðisfirði.
4) Ingimundur Hjálmarsson 7. september 1907 - 15. júní 1995 Vinnumaður á Dvergasteini, Seyðisfjarðarsókn, N-Múl. 1930. Kona hans; Oddfríður Ottadóttir, f. 27.7. 1882, d. 30.9. 1961,
5) Ingibjörg Sigríður Hjálmarsdóttir 2. janúar 1916 - 3. október 1962 Var á Seyðisfirði.

General context

Relationships area

Related entity

Seyðisfjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00410

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

búsett þar

Related entity

Tungubakki á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

16.4.1874

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni (19.5.1896 - 23.11.1967)

Identifier of related entity

HAH04731

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni

is the sibling of

Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði

Dates of relationship

19.5.1896

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði (26.12.1879 - 4.8.1956)

Identifier of related entity

HAH06588

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

is the sibling of

Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði

Dates of relationship

26.12.1879

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Ingimundardóttir (1866-1946) vk Torfalæk (22.10.1866 - 17.5.1946)

Identifier of related entity

HAH06695

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Ingimundardóttir (1866-1946) vk Torfalæk

is the sibling of

Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði

Dates of relationship

16.4.1874

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni (24.8.1870 - 3.11.1963)

Identifier of related entity

HAH03867

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni

is the sibling of

Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði

Dates of relationship

16.4.1874

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06410

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

®GPJ ættfræði

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places