Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Arnljótsdóttir S-Löngumýri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.7.1874 - 12.9.1943

Saga

Guðrún Arnljótsdóttir 12. júlí 1874 - 12. september 1943 Húsfreyja á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Syðri-Löngumýri.

Staðir

Syðri-Langamýri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893. Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðrilöngumýri 1870 og kona hans 13.6.1859; Gróa Sölvadóttir 9. mars 1833 - 28. apríl 1879. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Syðri-Löngumýri. Var á Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrilöngumýri 1870.
Systkini Guðrúnar;
1) Guðmundur Arnljótsson 28.9.1859, Var á Gunnlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
2) Gróa Arnljótsdóttir 1861. Var í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
3) Arnljótur Jón Arnljótsson 27. júlí 1870 - 21. febrúar 1874. Var í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
Maður hennar; Magnús Björnsson 5. júlí 1867 - 11. desember 1909 Bóndi á Syðri-Löngumýri.
Börn þeirra;
1) Arnljótur Magnússon 30. júní 1896 - 5. júlí 1918 Vinnumaður á Syðri-Löngumýri. Ókvæntur.
2) María Magnúsdóttir 21. desember 1898 - 19. desember 1988 Vetrarstúlka í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Langamýri. Ráðskona í Reykjavík. Ógift.
3) Emilía Magnúsdóttir 28. desember 1899 - 23. apríl 1903
4) Anna Magnúsdóttir 31. mars 1901 - 7. maí 1903
5) Sigurður Magnússon 26. febrúar 1904 - 17. desember 1984 Var á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Innheimtumaður í Reykjavík.
6) Elín Magnúsdóttir 17. febrúar 1906 - 24. júlí 1934 Vinnukona á Syðri-Löngumýri. Ógift.
7) Magna Guðrún Magnúsdóttir 10. ágúst 1910 - 30. mars 1993 Var á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri (2.2.1836 - 12.11.1893)

Identifier of related entity

HAH02500

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

er foreldri

Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Magnúsdóttir (1898-1988) (21.12.1898 - 19.12.1988)

Identifier of related entity

HAH01764

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

María Magnúsdóttir (1898-1988)

er barn

Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Magnúsdóttir (1906-1934) Syðri-Löngumýri (17.2.1906 - 24.7.1934)

Identifier of related entity

HAH03191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Magnúsdóttir (1906-1934) Syðri-Löngumýri

er barn

Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Langamýri ([1000])

Identifier of related entity

HAH00539

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Syðri-Langamýri

er stjórnað af

Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04230

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir