Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Arnljótsdóttir S-Löngumýri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.7.1874 - 12.9.1943
Saga
Guðrún Arnljótsdóttir 12. júlí 1874 - 12. september 1943 Húsfreyja á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Syðri-Löngumýri.
Staðir
Syðri-Langamýri:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893. Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðrilöngumýri 1870 og kona hans 13.6.1859; Gróa Sölvadóttir 9. mars 1833 - 28. apríl 1879. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Syðri-Löngumýri. Var á Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrilöngumýri 1870.
Systkini Guðrúnar;
1) Guðmundur Arnljótsson 28.9.1859, Var á Gunnlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
2) Gróa Arnljótsdóttir 1861. Var í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
3) Arnljótur Jón Arnljótsson 27. júlí 1870 - 21. febrúar 1874. Var í Syðrilöngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
Maður hennar; Magnús Björnsson 5. júlí 1867 - 11. desember 1909 Bóndi á Syðri-Löngumýri.
Börn þeirra;
1) Arnljótur Magnússon 30. júní 1896 - 5. júlí 1918 Vinnumaður á Syðri-Löngumýri. Ókvæntur.
2) María Magnúsdóttir 21. desember 1898 - 19. desember 1988 Vetrarstúlka í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Langamýri. Ráðskona í Reykjavík. Ógift.
3) Emilía Magnúsdóttir 28. desember 1899 - 23. apríl 1903
4) Anna Magnúsdóttir 31. mars 1901 - 7. maí 1903
5) Sigurður Magnússon 26. febrúar 1904 - 17. desember 1984 Var á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Innheimtumaður í Reykjavík.
6) Elín Magnúsdóttir 17. febrúar 1906 - 24. júlí 1934 Vinnukona á Syðri-Löngumýri. Ógift.
7) Magna Guðrún Magnúsdóttir 10. ágúst 1910 - 30. mars 1993 Var á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Arnljótsdóttir (1874-1943) S-Löngumýri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 31.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði