Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Margrét Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
- Guðrún Margrét Andrésdóttir (1896-1991)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.1.1896 - 25.3.1991
Saga
Guðrún Margrét Andrésdóttir 17. jan. 1896 - 25. mars 1991. Ráðskona á Eskifirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. vk Flatatungu 1910. Frá Grundargerði í Blönduhlíð, ógift og barnlaus.
Staðir
Grundargerði; Flatatunga; Eskifjörður; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Andrés Jónsson 12. jan. 1866 - 30. ágúst 1901. Bóndi í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag. Drukknaði í Héraðsvötnum og kona hans 1892; Sigurlaug Friðriksdóttir 14. apríl 1855 - 8. sept. 1948. Var á Eskifirði 1930. Tökubarn á Bergstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Tökustúlka í Rípum , Rípursókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag.
Foreldrar hennar; Friðrik Hildebrandt um 1806 - eftir 1855. Kaupmaður á Hólanesi á Skagaströnd. Verzlunarstjóri í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880 og barnsmóðir hans; María Jónsdóttir 2. júní 1833 - 11. júlí 1930. Var á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Var í Móbergsseli, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Neðriskúfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Kona Friðriks var; Lucinda Josepha Augusta Thomsen f. um 1851 - 21. janúar 1877 af barnsförum, systkini hennar; Thomas Jarowsky Thomsen (1842-1877) faðir Blönduóss og Katrína Alvilda María Thomsen (1849-1927), maður hennar; Jóhann Georg Möller (1848-1903) Kaupmaður á Blönduósi, dóttir þeirra var; Alma Alvilda Anna Jóhannsdóttir Möller (1890-1959).
Seinnikona Friðriks 1879; Þórdís Ebenezerdóttir Hildebrandt (1808-1890) Vindhæli. Fóstursonur hennar sonur Guðmundar fyrri manns hennar; sra Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur á Felli í Sléttuhlíð.
Maður Maríu 14.8.1864; Jón Mikael Magnússon 9. nóv. 1833 - 4. nóv. 1897. Var á Fjalli, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Neðriskúfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Leifsstööum í Svartárdal, A-Hún. Dóttir þeirra; Elísabet Jónsdóttir (1865-1920) Hvammi á Laxárdal.
Systkini Guðrúnar Margrétar;
1) Guðmundur Jón Andrésson 25. des. 1891 - 13. feb. 1975. Bóndi í Holti í Torfalækjarhr., síðar verkamaður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930. Kona hans; Jónína Emilia Arnljótsdóttir 7. nóv. 1901 - 14. feb. 1986. Ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorleif Þórunn Andrésdóttir 22. okt. 1899. Dó ung. Niðursetningur í Brekkukoti, Hofstaðasókn, Skag. 1901.
3) Aðalsteinn Andrésson 3. sept. 1901 - 7. mars 1994. Verkamaður á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vaktmaður í Kópavogi, síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans, Ingibjörg Kristín Agnarsdóttir 7. maí 1906 - 23. maí 1968. Húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar; Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953).
Fósturbarn: Brynhildur Sigtrygsdóttir f. 21.09.1932.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2018
MÞ 18.11.2025 leiðrétting
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði