Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Margrét Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
- Guðrún Margrét Andrésdóttir (1896-1991)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.1.1896 - 25.3.1991
Saga
Guðrún Margrét Andrésdóttir 17. jan. 1896 - 25. mars 1991. Ráðskona á Eskifirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. vk Flatatungu 1910. Frá Grundargerði í Blönduhlíð, ógift og barnlaus.
Staðir
Grundargerði; Flatatunga; Eskifjörður; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Andrés Jónsson 12. jan. 1866 - 30. ágúst 1901. Bóndi í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag. Drukknaði í Héraðsvötnum og kona hans 1892; Sigurlaug Friðriksdóttir 14. apríl 1855 - 8. sept. 1948. Var á Eskifirði 1930. Tökubarn á Bergstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Tökustúlka í Rípum , Rípursókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Grundargerði í Blönduhlíð, Skag.
Foreldrar hennar; Jens Friðrik Hildebrandt 1844 - 8. sept. 1885. Kaupmaður á Hólanesi á Skagaströnd. Verzlunarstjóri í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880 og barnsmóðir hans; María Jónsdóttir 2. júní 1833 - 11. júlí 1930. Var á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Var í Móbergsseli, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Neðriskúfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Kona Friðriks var; Lucinda Josepha Augusta Thomsen f. um 1851 - 21. janúar 1877 af barnsförum, systkini hennar; Thomas Jarowsky Thomsen (1842-1877) faðir Blönduóss og Katrína Alvilda María Thomsen (1849-1927), maður hennar; Jóhann Georg Möller (1848-1903) Kaupmaður á Blönduósi, dóttir þeirra var; Alma Alvilda Anna Jóhannsdóttir Möller (1890-1959).
Seinnikona Friðriks 1879; Þórdís Ebenezerdóttir Hildebrandt (1808-1890) Vindhæli. Fóstursonur hennar sonur Guðmundar fyrri manns hennar; sra Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur á Felli í Sléttuhlíð.
Maður Maríu 14.8.1864; Jón Mikael Magnússon 9. nóv. 1833 - 4. nóv. 1897. Var á Fjalli, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Neðriskúfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Leifsstööum í Svartárdal, A-Hún. Dóttir þeirra; Elísabet Jónsdóttir (1865-1920) Hvammi á Laxárdal.
Systkini Guðrúnar Margrétar;
1) Guðmundur Jón Andrésson 25. des. 1891 - 13. feb. 1975. Bóndi í Holti í Torfalækjarhr., síðar verkamaður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930. Kona hans; Jónína Emilia Arnljótsdóttir 7. nóv. 1901 - 14. feb. 1986. Ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorleif Þórunn Andrésdóttir 22. okt. 1899. Dó ung. Niðursetningur í Brekkukoti, Hofstaðasókn, Skag. 1901.
3) Aðalsteinn Andrésson 3. sept. 1901 - 7. mars 1994. Verkamaður á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vaktmaður í Kópavogi, síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans, Ingibjörg Kristín Agnarsdóttir 7. maí 1906 - 23. maí 1968. Húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar; Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953).
Fósturbarn: Brynhildur Sigtrygsdóttir f. 21.09.1932.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði