Guðríður Valtýsdóttir (1956) frá Bröttuhlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðríður Valtýsdóttir (1956) frá Bröttuhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Guðríður Valtýsdóttir frá Bröttuhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.1.1956 -

Saga

Guðríður Valtýsdóttir 27. janúar 1956 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Ási Hegranesi.

Staðir

Brattahlíð; Ás á Hegranesi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Valtýr Blöndal Guðmundsson 20. júlí 1915 - 22. desember 2011 Var í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Bröttuhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi og kona hans 4.7.1950; Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir 29. október 1931 - 16. febrúar 2013 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Bröttuhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Systkini Guðríðar;
1) Sigurbjörg Valtýsdóttir f. 8. ágúst 1950 Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957 maki 8.8.1971 Þórður Pálmar Jóhannesson f. 20. janúar 1945 - 19. ágúst 2012. Bóndi á Egg í Rípurhreppi, Skag. eiga þau 4 börn og 10 barnabörn.
2) Guðmundur Valtýsson 1. ágúst 1951 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Eiríksstöðum frá 1970.
3) Lárus Valtýsson f. 16. september 1952 Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
4) Jóhanna Lilja Valtýsdóttir f. 19. mars 1954 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957 maki hennar er Finnur Karl Björnsson f. 6. janúar 1952, eiga þau 4 börn og 2 barnabörn.
4) Guðríður Valtýsdóttir f. 27. janúar 1956 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, 5) Kári Valtýsson 1957 -1958 [12 mánaða].

Maður hennar 8.7.1978, Magnús Gunnar Jónsson Fæddur á Sauðárkróki 17. mars 1943 Látinn á Sauðárkróki 22. júlí 2013. Bóndi, hestamaður og hrossaræktandi í Ási í Rípurhreppi,
Móðir hans var Lovísa Guðmundsdóttir (1904-1988) Ási I Hegranesi systir hennar; Ólöf (1898-1985) Ríp. Móðir þeirra var Jóhanna Guðný Einarsdóttir (1864-1938) Ási, systir, samfeðra Kristbjargar (1886-1967) föðurömmu Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Inga Vala Magnúsdóttir 22. desember 1977. Maður hennar; Sigursteinn Ingvarsson 18. apríl 1975 Akureyri, þau eiga 3 börn
2) Jón Gunnar Magnússon 20. janúar 1980 Ási á Hegranesi.
3) Óskar Ingi Magnússon 21. febrúar 1987 Sauðárkróki. Sambýliskona hans; Kristjana Sigríður Pálsdóttir 8. maí 1993, þau eiga 2 börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp (11.3.1898 - 28.12.1985)

Identifier of related entity

HAH01806

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Lilja Valtýsdóttir (1954) Köldukinn (19.3.1954 -)

Identifier of related entity

HAH09421

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Lilja Valtýsdóttir (1954) Köldukinn

er systkini

Guðríður Valtýsdóttir (1956) frá Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

1956

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum (1.8.1951)

Identifier of related entity

HAH04144

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

er systkini

Guðríður Valtýsdóttir (1956) frá Bröttuhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04216

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.10.2018 http://gudmundurpaul.tripod.com/joninalovisa.html
Morgunblaðið, 178. tölublað (01.08.2013), Blaðsíða 26. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6053929

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir