Guðríður Jónsdóttir (1820) Kárdalstungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðríður Jónsdóttir (1820) Kárdalstungu

Parallel form(s) of name

  • Guðríður Jónsdóttir Kárdalstungu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.10.1820 -

History

Guðríður Jónsdóttir 13. október 1820 Sennilega sú sem var vinnuhjú í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Káradalstungu í Vatnsdal.

Places

Gnýstaðir á Vatnsnesi; Þórormstunga; Kárdalstunga:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Ólafsson 15. mars 1787 - 30. júní 1842 Var á Skíðastöðum, Reykjasókn, Skag. 1801. Bóndi á Gnýsstöðum á Vatnsnesi og kona hans 10.8.1823; Una Jónsdóttir 1793 - 8. júlí 1842 Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1801. Á sama stað 1816. Húsfreyja á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1840.
Barnsfaðir Unu 26.5.1822; Guðmundur Jónsson 1791 Ekki er ljóst hvort/hvar hann er í Manntalinu 1801. Póstur. Bóndi í Fossárdal, Fróðársókn, Snæf. 1833.
Systir Guðríðar sammæðra;
1) Ása Guðmundsdóttir 1822 - 16. júní 1870 Var í Fossárdal, Fróðársókn, Snæf. 1833. „Vel gáfuð, vel uppfrædd, skikkanleg“, segir í Jöklu. Var í Fossárdal, Fróðársókn, Snæf. 1835. Vinnuhjú í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
Alsystkini Guðríðar;
2) Una Jónsdóttir 3.2.1825
3) María Jónsdóttir 3.11.1827 - 28. júlí 1854 Var á Gnýstöðum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Barnsfaðir hennar 23.9.1851; Jónas Sigurðsson 1813 - 13. apríl 1865 Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Sonur þeirra; Stefán Melsteð (1851-1930) sonur hans; Eggert (1879-1957).
Kona Jónasar 23.10.1840; Ragnhildur Aradóttir (1814-1862) systir Guðmundar (1830-1918) Ytri-Kárastöðum.
4) Sæunn Jónsdóttir 8.6.1830 - 26.7.1830
5) Klemens Jónsson 24. desember 1832 - 21. mars 1914 Var á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1840. Bóndi á Vargsnesi, Þóroddsstaðarsókn. Bóndi á Geirbjarnarstöðum í Köldukinn. Bóndi þar, 1880. Kona hans 11.8.1869; Sigríður Pétursdóttir 15. desember 1838 - 6. janúar 1907 Var í Brúnagerði, Illugastaðasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Geirbjarnarstöðum, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1880. Sonur þeirra; Ásgeir (1879-1938). Barnsfaðir Sigríðar 5.3.1853; Jóhannes Sigurðsson 15. mars 1830 - 10. janúar 1871 Bóndi á Efri- og Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd. Var á Hróarsstöðum, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Drukknaði.
6) Anna Jónsdóttir 4. janúar 1835 Sennilega sú sem var niðursetningur á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum. Húsfreyja á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Maður hennar 29.9.1872; Gísli Guðmundsson 1827 - 5. júní 1907 Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Gauksmýri, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Hrís, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Kárastöðum. Bóndi á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Seinni kona hans.
7) Sigurlaug Jónsdóttir 25.9.1836 Niðursetningur á Ásbjarnarstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
8) Kolfinna Jónsdóttir 15.4.1838 Niðursetningur á Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
9) Jón Jónsson 18. september 1841 Niðursetningur á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Niðursetningur á Ásbjarnarstöðum í Tjarnarsókn, Hún. 1850. Fór 1851 frá Ásbjarnarstöðum í Tjarnarsókn að Undirfelli. Tökupiltur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1855. Var á Undirfelli í Undirfellssókn 1851-1859. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1863 frá Hofi að Bakka í sömu sókn. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Fór 1865 frá Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Fór 1868 frá Kagaðarhóli í Hjaltabakkasókn að Hamrakoti í Þingeyrasókn.

Maður Guðríðar 28.4.1850; Guðjón Einarsson 17. desember 1824 - 14. febrúar 1894 Kemur sem smali frá Stórugröf í Undirfellssókn, Hún. 1839. Sennilega sá sem var vinnuhjú í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Káradalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860.
Börn þeirra;
Lárus Guðjónsson 3. september 1854 - 24. júní 1936 Vinnumaður í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Sjómaður í Pálsbæ og síðar Höfðakoti í Höfðakaupstað.
M1 22.2.1879; Steinunn Ólafsdóttir 20. júní 1850 - 5. júlí 1882 Húskona í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Barnsfaðir hennar 17.6.1871; Sigurður Ólafsson 10. febrúar 1845 - 13. mars 1883 Var í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Lækjarbakka, Höfðakaupstað, Hún. Var þar 1880. Barn þeirra; Ólína (1871-1955), synir hennar; Guðmundur Þórarinn Jónsson (1915-1963) og Ingvar (1901-1978)
M2 27.7.1890; Sigríður Vigfúsdóttir 6. júlí 1865 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Pálsbæ og síðar í Höfðakoti í Höfðakaupstað. Seinni kona Lárusar. Skv. Æ.A-Hún. var Sigríður talin laundóttir Þorbergs Þorbergssonar, f.1801, bónda á Sæunnarstöðum.
Frímann Guðjónsson 16. maí 1857 - 9. ágúst 1927 Var í Káradalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Niðurseta á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Hvammkoti, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kona hans 10.11.1888; Hallveig Ósk Gísladóttir 25.5.1864 - 17. janúar 1931 Niðursetningur í Kirkjubæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hofi, Hofssókn, Hún. 1880. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hvammkoti í Spákonufellssókn, Hún. 1901. Seinni kona Frímanns. Verkakona í Skagastrandarkaupstað 1930. Sonur þeirra; Gísli Þorbergur (1893)

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Arason (1830-1918) Ytrivöllum (2.11.1830 - 14.10.1918)

Identifier of related entity

HAH03962

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðmundur var bróðir Ragnhildar (1814-1862) konu Jónasar (1813-1865) barnsföður Maríu (1827-1854) systur Guðríðar

Related entity

Ásgeir Klemensson (1879-1938) Höfðahólum (15.10.1879 - 4.10.1938)

Identifier of related entity

HAH03617

Category of relationship

family

Dates of relationship

1879

Description of relationship

Faðir Ásgeirs var Klemens bróðir Guðríðar.

Related entity

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri (29.8.1879 - 19.3.1957)

Identifier of related entity

HAH03076

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri

is the grandchild of

Guðríður Jónsdóttir (1820) Kárdalstungu

Dates of relationship

1879

Description of relationship

Móðir Eggerts var María systur Guðríðar

Related entity

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga (9.1.1915 - 14.6.1963)

Identifier of related entity

HAH04152

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

is the grandchild of

Guðríður Jónsdóttir (1820) Kárdalstungu

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Móðir Þórarins var Ólína (1871-1955), móðir hennar var Steinunn Ólafsdóttir kona Lárusar (1854-1936) sonar Guðríðar.

Related entity

Gísli Frímannsson (1893) Tjörn á Skaga (7.3.1893 -)

Identifier of related entity

HAH03781

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Frímannsson (1893) Tjörn á Skaga

is the grandchild of

Guðríður Jónsdóttir (1820) Kárdalstungu

Dates of relationship

1893

Description of relationship

Frímann faðir Gísla var sonur Guðríðar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04207

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 247.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places