Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðríður Benediktsdóttir (1915-1978) Hnausum
Hliðstæð nafnaform
- Guðríður Benediktsdóttir Hnausum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.6.1915 - 20.9.1978
Saga
Guðríður Benediktsdóttir 24. júní 1915 - 20. september 1978 Vinnukona á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Hnausar; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Saumakona:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jósefína Leifsdóttir Hansen 5. mars 1884 - 21. júlí 1966 Ómagi á Tungu, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal. Sjúklingur í Reykjavík 1930. Heimili: Vaglar, Vatnsdal. Var í Áshr. 1957. Síðast bús. í Áshreppi og maður hennar; Benedikt Ingvar Jónasson 28. júlí 1890 - 28. september 1932 Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Vaglir, Áshr., A-Hún. Bóndi á Vöglum í Vatnsdal, A-Hún.
Systkini Guðríðar;
1) Jóhanna Benediktsdóttir 25. júlí 1913 - 28. ágúst 1966 Var á Vöglum, Áshreppi, Hún. 1920. Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift og barnlaus.
2) Kristjana Benediktsdóttir Mooney 2. janúar 1917 - 28. september 2002 Var í Kárdalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fósturfaðir Jónas Jóhannsson. Nam við Kennaraskólann í Reykjavík, lauk prófum 1937, vann síðan við kennslu og skrifstofustörf í Reykjavík og Bandaríkjunum. Flutti aftur til Íslands 1947 og varð kennari í Ytri-Njarðvík, flutti síðan til Kópavogs á seinni árum. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 6. október 1944 Frank Carl Mooney, flugvélavirkja frá Paulsboro í Bandaríkjunum, f. 27. júní 1920, d. í febrúar 2001. Foreldrar hans voru: Frank Carll Mooney, skipasmíðameistari í Paulsboro og k.h. Serena Mooney.
3) Arnkell Benediktsson 9. október 1922 - 19. júní 1955. Var á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkfræðingur í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
Maður hennar: Albert Sigurðsson 20. mars 1919 - 26. október 1985 Bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Sigrún Inga Albertsdóttir Clariot 11. mars 1948 M.: Jose Ramon Clariot, f. 3.11.1947. Ættaður frá Dómíníkanska lýðveldinu. Barn: Clarice K. Clariot Colon, f. 23.8.1968, maki: David Colon og börn þeirra: 1. Amanda Kristin, f. 5.3.1991; 2. Kiersten Inga, f. 14.7.1994; 3. Julia Marie, f. 14.11.2003.
2) Hrefna Albertsdóttir 23. október 1949, maður hennar; Guðmar Helgi Ámundason 26. mars 1947
3) Hörður Albertsson 11. janúar 1953 - 12. janúar 2018 Byggingartæknifræðingur og fékkst við þakpappalagnir. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans; Helga Kristjana Austmann Jóhannsdóttir 18. apríl 1952
3) Arndís Albertsdóttir 29. ágúst 1955 , Maður hennar; Úlfar Samúelsson 3. desember 1953
4) Svanhvít Albertsdóttir 22. nóvember 1956. Maður hennar; Jón Þorgilsson 5. janúar 1955
5) Kolbrún Albertsdóttir 22. nóvember 1956 . Maður hennar; Björn Guðbjörnsson 10. júní 1955 læknir, systir hans; Hulda hjúkrunarfræðingur, f. 27.12. 1951. M1 Brynleifur Steingrímsson þau skildu. Bróðir Björns er Hrafn Tryggvason, f. 5.3. 1970, dóttir hans og Hildu Jönu Gísladóttur, f. 17.8. 1976, er Hrafnhildur Lára, f. 9.1. 1997.
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1265792/?item_num=12&searchid=491c8c7e70a9d68aabf0d41c3924322b2e3eea3d
Uppeldissonur;
6) Erlendur Helgason 5. apríl 1940 - 31. janúar 1998. Kona hans 5.8.1967; Hulda Doris Miller 30. desember 1941 - 16. febrúar 1996 Faðir skv. Vigurætt: Charles Miller f.1904, d.1944.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði