Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Jónína Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík
  • Guðný Jónína Oddsdóttir Hólmavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1873 - 24.9.1947

Saga

Guðný Jónína Oddsdóttir 17. nóvember 1873 - 24. september 1947 Húsfreyja í Hólmavík 1930. Verslunarstjórafrú í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901. Þau voru barnlaus. Einkabarn foreldra sinna.

Staðir

Síða í Vesturhópi; Hólmavík:

Réttindi

Starfssvið

Verslunarstjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristbjörg Flóventsdóttir 8. janúar 1840 Var í Syðri-Leikskála, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Síðu í Vesturhópi 1880. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901 og maður hennar 1872; Oddur Frímann Oddsson 9.6.1844 - 29. desember 1930 Var í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Búandi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901.
Maður hennar; Jón Finnsson 12. júlí 1870 - 17. júní 1943 Bóndi í Hólmavík 1930. Verslunarstjóri R.P.Riis-verslunar á Hólmavík 1898-1929. Rak búskap í Skeljavík 1907-1941. Þau voru barnlaus.
Kjörsonur:
1) Kristján Jónsson 6. mars 1915 - 2. febrúar 1993 Póst- og símstöðvarstjóri á Hólmavík. Foreldrar hans; Bergsveinn Sveinsson og Sigríður Friðriksdóttir kona hans, en þau bjuggu á Aratungu í Hrófbergshreppi. Kona hans 20.6.1944; Anna Jakobína Jónsdóttir 26. apríl 1924 - 19. ágúst 2017 Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Verslunarstarfsmaður, bóksali og starfaði hjá Pósti og síma á Hólmavík um árabil. Síðar bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Móðir Önnu var; Steinunn Guðmundsdóttir (1889-1991) Skriðnisenni

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi (9.6.1844 - 29.12.1930)

Identifier of related entity

HAH07445

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

er foreldri

Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Jónsson (1915-1993) Hólmavík (6.3.1915 - 2.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01686

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Jónsson (1915-1993) Hólmavík

er barn

Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04165

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir