Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðný Bjarnadóttir (1874 - eftir 1929) Nippiwin, Sask., Kanada.
Hliðstæð nafnaform
- Guðný Bjarnadóttir Nippiwin, Sask., Kanada.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.9.1847 - eftir 1929
Saga
Guðný Bjarnadóttir 14.9.1874 - eftir 1929 Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Nippiwin, Sask., Kanada.
Staðir
Heggstaðir; N-Dakota; Nippiwin, Sask., Kanada:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Bjarni Dagsson 26. september 1844 - 8. október 1934 Var í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Léttadrengur í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór frá Heggstöðum 1883 til Dakota. Bóndi í Mountain og Eyford, N-Dakota og kona hans 27.9.1872; Sigríður Eggertsdóttir Dagsson september 1846 - 12. janúar 1929 Var á Heggsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór frá Heggstöðum 1883 til Dakota. Húsfreyja í Eyford í N-Dakota.
Systkini Guðnýar;
1) Steinvör Arnfríður Bjarnadóttir 29. september 1873 - 15. október 1952 Dóttir þeirra á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims með foreldrum sínum 1883. Var í Pohlitz, Roseau, Minnesota, USA 1900. Húsfreyja frá 1906 í Vatnabyggðum í Saskatchewan. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Maður hennar 5.11.1892; Þorsteinn Sigfússon 17. janúar 1867 - 22. ágúst 1924 Var á Syðra-Krossanesi 2, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Syðra Krossanesi, Glæsibæjarhreppi, Eyj. Var í Pohlitz, Roseau, Minnesota, USA 1900. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Bóndi í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Áttu þau 9 börn á lífi skv Census Kanada 1916
2) Sigfús Benedikt 1875 Sonur hans var Bjarni TH Sigfússon 1893 og kona hans Þrúður H Sigfússon Thingvalla Pembina N-Dakóta 1930
3) Eggert Dagur Bjarnason f. 15.12.1877 - 28.12.1877
4) Margrét Sigríður 1878
5) Drengur andvanafæddur 3.9.1881.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðný Bjarnadóttir (1874 - eftir 1929) Nippiwin, Sask., Kanada.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®PJ ættfræði