Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Dagsson (1844-1934)
Parallel form(s) of name
- Bjarni Dagsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.9.1844 - 8.10.1934
History
Bjarni Dagsson 26. september 1844 - 8. október 1934 Var í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Léttadrengur í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór frá Heggstöðum 1883 til Dakota. Bóndi í Mountain og Eyford, N-Dakota.
Places
Lómakot Ólafsvík: Skerðingsstaðir: Heggstaðir: Mountain og Eyford N-Dakota:
Legal status
Functions, occupations and activities
Bóndi
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans: Dagur Þórarinsson 1809 - 5. júlí 1879 Var á Geitahóli, Staðarsókn, Hún. 1816. Bóndi í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Bóndi á Skerðingsstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1860 og kona hans: Ingibjörg Bjarnadóttir 1810 - 14. apríl 1873 Var á Skerðingsstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1816. Húsfreyja í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Skerðingsstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja á Hnausum, Setbergssókn, Snæf. 1870.
Systkini Bjarna sammæðra, faðir hans fyrrimaður Ingibjargar; Bjarni Bárðarson 1807 - 7. desember 1840 Var í Innri-Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1816. :
1) Árni Bjarnason 8.8.1836 - 15. nóvember 1915 Var í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Bóndi í Efri-Lág, Snæf. 1870. Húsmaður í Króki, Setbergssókn, Snæf. 1890. Húsmaður í Hellnafelli, Setbergssókn, Snæf. 1910. Kona hans 7.10.1863; Kristín Sigurðardóttir
Alsystkin:
2) Bárður Dagsson í maí 1846 - 31. júlí 1846
3) Bárður Dagsson 9.10.1847 - 17. desember 1868 Léttadrengurí Brandsbúð, Laugarbrekkusókn, Snæf. 1860. Vinnumaður á Hálsi, Setbergssókn, Snæf. Drukknaði.
4) Jóhann Dagsson 4. apríl 1849 - 3. apríl 1922 Var á Skerðingsstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsbóndi, bóndi á Syðrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi í Pumpu, Setbergssókn, Snæf. 1890. Húsbóndi á Kverná, Setbergssókn, Snæf. 1901. Var á Kverná 1920.
Kona hans 27.9.1872; Sigríður Eggertsdóttir Dagsson 1845 - 12. janúar 1929 Var á Heggsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór frá Heggstöðum 1883 til Dakota. Húsfreyja í Eyford í N-Dakota.
Börn þeirra;
1) Steinvör Arnfríður Bjarnadóttir 29. september 1873 - 15. október 1952 Dóttir þeirra á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims með foreldrum sínum 1883. Var í Pohlitz, Roseau, Minnesota, USA 1900. Húsfreyja frá 1906 í Vatnabyggðum í Saskatchewan. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921.
2) Guðný Bjarnadóttir f. 14.9.1874 - eftir 1929 Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Nippiwin, Sask., Kanada.
3) Sigfús Benedikt 1875
4) Eggert Dagur Bjarnason f. 15.12.1877 - 28.12.1877
5) Margrét Sigríður 1878
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Dagsson (1844-1934)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði