Bjarni Dagsson (1844-1934)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Dagsson (1844-1934)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Dagsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.9.1844 - 8.10.1934

Saga

Bjarni Dagsson 26. september 1844 - 8. október 1934 Var í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Léttadrengur í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór frá Heggstöðum 1883 til Dakota. Bóndi í Mountain og Eyford, N-Dakota.

Staðir

Lómakot Ólafsvík: Skerðingsstaðir: Heggstaðir: Mountain og Eyford N-Dakota:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Dagur Þórarinsson 1809 - 5. júlí 1879 Var á Geitahóli, Staðarsókn, Hún. 1816. Bóndi í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Bóndi á Skerðingsstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1860 og kona hans: Ingibjörg Bjarnadóttir 1810 - 14. apríl 1873 Var á Skerðingsstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1816. Húsfreyja í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Skerðingsstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja á Hnausum, Setbergssókn, Snæf. 1870.
Systkini Bjarna sammæðra, faðir hans fyrrimaður Ingibjargar; Bjarni Bárðarson 1807 - 7. desember 1840 Var í Innri-Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1816. :
1) Árni Bjarnason 8.8.1836 - 15. nóvember 1915 Var í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Bóndi í Efri-Lág, Snæf. 1870. Húsmaður í Króki, Setbergssókn, Snæf. 1890. Húsmaður í Hellnafelli, Setbergssókn, Snæf. 1910. Kona hans 7.10.1863; Kristín Sigurðardóttir
Alsystkin:
2) Bárður Dagsson í maí 1846 - 31. júlí 1846
3) Bárður Dagsson 9.10.1847 - 17. desember 1868 Léttadrengurí Brandsbúð, Laugarbrekkusókn, Snæf. 1860. Vinnumaður á Hálsi, Setbergssókn, Snæf. Drukknaði.
4) Jóhann Dagsson 4. apríl 1849 - 3. apríl 1922 Var á Skerðingsstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsbóndi, bóndi á Syðrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi í Pumpu, Setbergssókn, Snæf. 1890. Húsbóndi á Kverná, Setbergssókn, Snæf. 1901. Var á Kverná 1920.
Kona hans 27.9.1872; Sigríður Eggertsdóttir Dagsson 1845 - 12. janúar 1929 Var á Heggsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór frá Heggstöðum 1883 til Dakota. Húsfreyja í Eyford í N-Dakota.
Börn þeirra;
1) Steinvör Arnfríður Bjarnadóttir 29. september 1873 - 15. október 1952 Dóttir þeirra á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims með foreldrum sínum 1883. Var í Pohlitz, Roseau, Minnesota, USA 1900. Húsfreyja frá 1906 í Vatnabyggðum í Saskatchewan. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921.
2) Guðný Bjarnadóttir f. 14.9.1874 - eftir 1929 Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Nippiwin, Sask., Kanada.
3) Sigfús Benedikt 1875
4) Eggert Dagur Bjarnason f. 15.12.1877 - 28.12.1877
5) Margrét Sigríður 1878

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðný Bjarnadóttir (1874 - eftir 1929) Nippiwin, Sask., Kanada. (14.9.1847 - eftir 1929)

Identifier of related entity

HAH04158

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02660

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir