Guðný Bjarnadóttir (1874 - eftir 1929) Nippiwin, Sask., Kanada.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðný Bjarnadóttir (1874 - eftir 1929) Nippiwin, Sask., Kanada.

Parallel form(s) of name

  • Guðný Bjarnadóttir Nippiwin, Sask., Kanada.

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.9.1847 - eftir 1929

History

Guðný Bjarnadóttir 14.9.1874 - eftir 1929 Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Nippiwin, Sask., Kanada.

Places

Heggstaðir; N-Dakota; Nippiwin, Sask., Kanada:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Bjarni Dagsson 26. september 1844 - 8. október 1934 Var í Lómakoti, Fróðársókn, Snæf. 1845. Léttadrengur í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór frá Heggstöðum 1883 til Dakota. Bóndi í Mountain og Eyford, N-Dakota og kona hans 27.9.1872; Sigríður Eggertsdóttir Dagsson september 1846 - 12. janúar 1929 Var á Heggsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór frá Heggstöðum 1883 til Dakota. Húsfreyja í Eyford í N-Dakota.
Systkini Guðnýar;
1) Steinvör Arnfríður Bjarnadóttir 29. september 1873 - 15. október 1952 Dóttir þeirra á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims með foreldrum sínum 1883. Var í Pohlitz, Roseau, Minnesota, USA 1900. Húsfreyja frá 1906 í Vatnabyggðum í Saskatchewan. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Maður hennar 5.11.1892; Þorsteinn Sigfússon 17. janúar 1867 - 22. ágúst 1924 Var á Syðra-Krossanesi 2, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Syðra Krossanesi, Glæsibæjarhreppi, Eyj. Var í Pohlitz, Roseau, Minnesota, USA 1900. Var í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Bóndi í Big Quill, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Áttu þau 9 börn á lífi skv Census Kanada 1916
2) Sigfús Benedikt 1875 Sonur hans var Bjarni TH Sigfússon 1893 og kona hans Þrúður H Sigfússon Thingvalla Pembina N-Dakóta 1930
3) Eggert Dagur Bjarnason f. 15.12.1877 - 28.12.1877
4) Margrét Sigríður 1878
5) Drengur andvanafæddur 3.9.1881.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Dagsson (1844-1934) (26.9.1844 - 8.10.1934)

Identifier of related entity

HAH02660

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Dagsson (1844-1934)

is the parent of

Guðný Bjarnadóttir (1874 - eftir 1929) Nippiwin, Sask., Kanada.

Dates of relationship

14.9.1874

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04158

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®PJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places