Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Valtýsson Eiríksstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.8.1951

Saga

Guðmundur Valtýsson 1. ágúst 1951 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Eiríksstöðum frá 1970.

Staðir

Brattahlíð; Eiríksstaðir í Blöndudal.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Sjá grein eftir Guðmund; http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6350564


Vorið skartar vinur hér
varmir geislar skína.
Sunnanblærinn beri þér
bestu kveðju mína.


Minir andans óðarstrengir
eiga flestir létt um mál,
meðan glas og góðir drengir
geta yljað minni sál


Tek ég þátt í lífsins leik
laus frá sorg og þrasi,
meðan ég á Brún og Bleik
og brennivín á glasi


Klárinn ekki í taumi tregur
töltir leiðina,
sem liggur eins og ævivegur
upp á heiðina.


Nú liðinn er veturinn væna,
vorinu fögnum við brátt
sem kemur með grasið sitt græna,
gróandans hjartaslátt.

Þá vil ég í sólinni sitja
og sumrinu kveða mín ljóð
og horfa á glampandi glitra
geislanna töfraflóð.

Hér áður frá æskunnar eldi ánægjustunda ég naut
og fagnaði er vetrarins veldi
vék út af sinni braut.

Mér líkar við birtuna betur
og brosi um sumarmál
til þín sem að veittir í vetur
vorylinn minni sál.

Þú bauðst mér kossinn þinn bestan
og brosið þitt heillaði mig,
vina mín fyrir vestan
þú veist að ég elska þig.


Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Valtýr Blöndal Guðmundsson 20. júlí 1915 - 22. desember 2011 Var í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Bröttuhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi og kona hans 4.7.1950; Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir 29. október 1931 - 16. febrúar 2013 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Bröttuhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Systkini Guðmundar;
1) Sigurbjörg Valtýsdóttir f. 8. ágúst 1950 Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957 maki 8.8.1971 Þórður Pálmar Jóhannesson f. 20. janúar 1945 - 19. ágúst 2012. Bóndi á Egg í Rípurhreppi, Skag. eiga þau 4 börn og 10 barnabörn.
2) Lárus Valtýsson f. 16. september 1952 Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
3) Jóhanna Lilja Valtýsdóttir f. 19. mars 1954 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957 maki hennar er Finnur Karl Björnsson f. 6. janúar 1952, eiga þau 4 börn og 2 barnabörn.
4) Guðríður Valtýsdóttir f. 27. janúar 1956 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, maki hennar 8.7.1978, Magnús Gunnar Jónsson Fæddur á Sauðárkróki 17. mars 1943
Látinn á Sauðárkróki 22. júlí 2013. Bóndi, hestamaður og hrossaræktandi í Ási í Rípurhreppi, eiga þau 3 börn og 4 barnabörn. http://gudmundurpaul.tripod.com/joninalovisa.html
5) Kári Valtýsson 1957 -1958 [12 mánaða]

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Valtýr Blöndal Guðmundsson (1915-2011) Bröttuhlíð (20.7.1915 - 22.12.2011)

Identifier of related entity

HAH02116

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valtýr Blöndal Guðmundsson (1915-2011) Bröttuhlíð

er foreldri

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð (29.10.1931 - 16.2.2013)

Identifier of related entity

HAH01488

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð

er foreldri

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Lilja Valtýsdóttir (1954) Köldukinn (19.3.1954 -)

Identifier of related entity

HAH09421

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Lilja Valtýsdóttir (1954) Köldukinn

er systkini

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

1954

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Jónsdóttir (1939) Ási í Hegranesi (24.11.1939 -)

Identifier of related entity

HAH08303

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Jónsdóttir (1939) Ási í Hegranesi

er systkini

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

1951

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Valtýsdóttir (1956) frá Bröttuhlíð (27.1.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04216

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Valtýsdóttir (1956) frá Bröttuhlíð

er systkini

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríksstaðir Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00157

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eiríksstaðir Bólstaðarhlíðarhreppi.

er stjórnað af

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04144

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir