Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Snorrason (1843-1914) Gröf
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Snorrason Gröf
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.4.1843 - 30.12.1914
Saga
Guðmundur Snorrason 1. apríl 1843 - 30. desember 1914 Var á Klömbrum í Breiðabólsstaðarsókn, Hún., 1845. Hjú í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
Staðir
Klambrar; Gröf:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorbjörg Árnadóttir 27. desember 1806 - 11. mars 1875 Var hjá móður sinni á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á sama bæ 1845 og maður hennar; Snorri Jónsson 21. ágúst 1808 - 18. nóvember 1860. Bóndi á Klömbrum, Breiðabólstaðasókn, Hún. 1845. Hreppstjóri.
Systkini Guðmundar;
1) Árni Snorrason 9. september 1831 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi og járnsmiður á Harrastöðum í Vesturhópi. Húsbóndi á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Leigjandi í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Kona hans 11.7.1856; Hólmfríður Jónsdóttir 17. mars 1829 Húsfreyja á Harastöðum. Dóttir þeirra var Jónína Sigríður (1863-1943) dóttir hennar; Hólmfríður Zophoníasdóttir (1889-1957) maður hennar Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi Blönduósi.
2) Sigríður Snorradóttir 5. nóvember 1832 - 7. nóvember 1910 Var í foreldrahúsum á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Prestsfrú á Stað í Reykjanesi. Maður hennar 19.6.1863; Jón Jónsson 22. ágúst 1829 - 21. apríl 1907 Prestur á Gerðhömrum í Dýrafjarðarþingum , V-Ís.1870-1884, á Söndum í Dýrafirði, Ís. 1882-1884 og á Stað á Reykjanesi, Reykhólahr., A-Barð. 1884-1895. Prestur í Alviðru, Mýrarsókn, V-Ís. 1870. Dóttir þeirra Margrét Guðrún (1872-1963) dóttir hennar; Auður Auðuns (1911-1999) Borgarstjóri og fyrsta konan til að gegna þeim embættum á Íslandi,
3) Ragnhildur Snorradóttir 5. nóvember 1832 - 1917 Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Var á sama stað 1860. Maður hennar 11.7.1856; Sigurður Sigurðsson 27.12.1831 Var í Bjarnastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1835. Bóndi í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870.
4) Rannveig Snorradóttir 21.11.1835 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 24.9.1858; Björn Guðmundsson 6.4.1830, bóndi á Refsteinsstöðum.
5) Jóhann Lárus Snorrason 10.10.1838 Var í Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Kom 1870 frá Gunnsteinsstöðum að Breiðabólstað í Þingeyrasókn. Bóndi á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Fór 1882 frá Breiðabólstað að Hrísum. Lausamaður á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Lausamaður á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Kona hans; María Ólafsdóttir 23. febrúar 1830 - 19. júlí 1886 Húsfreyja, síðast á Hurðarbaki í Vesturhópi. Var á Helgafelli, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Kom 1870 frá Gunnsteinsstöðum að Breiðabólstað í Þingeyrasókn. Húsfreyja á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór 1882 frá Breiðabólstað að Hrísum.
6) Sigurður Snorrason 27.12.1839 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845.
7) Þorbjörg Snorradóttir 22. september 1848 - 9. september 1927 Húsfreyja á Núpi í Dýrafirði og víðar. Var í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum 1870. Var á Söndum, Sandasókn, V-Ís. 1880. Húskona í Meðaldal, Sandasókn, Ís. 1890. Var í Meðaldal, Sandasókn, V-Ís. 1901. Stjúpa húsfreyju. Ekkja 1888. Flutti til Reykjavíkur 1918. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Bergur Friðrik Einarsson 3. febrúar 1847 - 17. janúar 1888 Bóndi á Núpi og víðar. Var á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Söndum, Sandasókn, V-Ís. 1880.
Kona Guðmundar 15.10.1866; Soffía Guðmundsdóttir 6. ágúst 1844 - 28. mars 1915 Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Hjú í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Þorbjörg Guðmundsdóttir 1867 Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
2) Arndís Guðmundsdóttir 30. október 1873 - 4. september 1950 Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Síðu í Vesturhópi um árabil frá 1902. Húsfreyja á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar Guttormur Stefánsson 1. september 1866 - 11. nóvember 1928. Ólst upp með foreldrum á Þuríðarstöðum og var síðar á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, N-Múl. Léttadrengur á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Var þar 1882. Vinnumaður á Hafursá, Hallormsstaðarsókn, S-Múl. 1890. Flutti 1897 frá Arnheiðarstöðum að Breiðabólstað í Vesturhópi, Hún. Var á Skriðuklaustri vorið 1900. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi á Síðu í Vesturhópi, V-Hún. 1902-28.
3) Sigurlaug Guðmundsdóttir 22. maí 1875 - 30. maí 1962. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
4) Sigurbjörn Guðmundsson 14. janúar 1879. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, V-Hún. 1880.
5) Guðmundur Sófanías Guðmundsson 21. júní 1880. Barn þeirra á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Snorrason (1843-1914) Gröf
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Snorrason (1843-1914) Gröf
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði