Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Pálsson (1886-1976) Sjómaður á Jaðri í Höfðakaupstað
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Pálsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.12.1886 - 14.12.1976
Saga
Guðmundur Pálsson 1. desember 1886 - 14. desember 1976 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður á Jaðri í Höfðakaupstað , Höfðahr., A-Hún. Var í Karlsminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus.
Staðir
Réttarholt á Skagaströnd; Jaðar; Karlsminni:
Réttindi
Starfssvið
Útgerðarmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll Ólafsson 1. nóvember 1841 - 27. janúar 1908 Var í Brekku, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Syðri-Leikskálaá í Köldukinn 1880 og síðar í Réttarholti á Skagaströnd 1901 og kona hans 13.6.1878; Sigríður Vilhelmína Jóhannesdóttir 18. desember 1847 - 24. september 1930 Húsfreyja á Syðri Leikskálaá og síðar í Réttarholti á Skagaströnd.
Barn Sigríðar, barnsfaðir; Björn Jóhannesson 24. janúar 1831 Með foreldrum á Halldórsstöðum um 1834-46 og seinna á Finnsstöðum, Kinn um 1850-61. Bóndi á Finnsstöðum 1861-71, í Landamótsseli, Kinn 1873-89 og í Barnafelli, Ljósavatnshreppi 1889-98. Bóndi í Barnafelli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1890. Húsmaður í Landamótsseli, Kinn, S-Þing. frá 1898 fram um 1901.;
1) Svava Björnsdóttir 15. febrúar 1869 - 9. júlí 1949 Húsfreyja á Ófeigsstöðum í Kaldakinn, S-Þing. um árabil til 1910. Var í Yztafelli, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930.
Barn Páls;
2) Sigríður Pálsdóttir 22. maí 1870 - 15. desember 1940 Með móður á ýmsum stöðum í Aðaldælahreppi lengst af 1870-76 og 1879-88. Var í Múla, Múlasókn, Þing. 1880. Í vistum í Laxárdal, Reykjadal og Aðaldal 1889-99. Hjú á Kraunastöðum, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1901. Lausakona í Saltvík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1910. Kaupakona á Húsavík 1930. Heimili: Skörð, Tjörneshr., S-Þing.
Alystkini hans;
3) Ingibjörg Pálsdóttir 12. janúar 1873 - 11. nóvember 1930 Húsfreyja á Höfðahólum á Skagaströnd. Maður hennar; Árni Árnason 9. janúar 1875 - 3. júní 1941 Bóndi og umboðsmaður í Höfðahólum á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Ekkill á Ásvallagötu 27, Reykjavík 1930, bjó í Reykjavík til æviloka. Fyrri kona Árna.
4) Kristín Pálsdóttir 28. júlí 1875 - 26. febrúar 1948 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Jaðri í Höfðakaupstað, Hún. Maður hennar; Frímann Finnsson 24. apríl 1872 - 18. mars 1937 Stýrimaður, skipstjóri og barnakennari í Jaðri í Höfðakaupstað
5) Jóhannes Pálsson 23. maí 1878 - 9. mars 1972 Skósmiður og sjómaður í Garði í Höfðakaupstað. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Kona hans; Helga Þorbergsdóttir 30. apríl 1884 - 30. september 1970 Húsfreyja í Garði á Skagaströnd, A-Hún. Hjú í Prestshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.
6) Jakob Pálsson 1. desember 1886 - 14. febrúar 1955 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Líklega tvíburabróðir Guðmundar Pálssonar. Verkamaður í Karlsminni í Höfðakaupstað, Hún. Ókvæntur og barnlaus.
7) Karítas Pálsdóttir [Kaja] 15. nóvember 1889 - 3. maí 1989 Var á Syðri-Leikskálaá, Þóroddsstaðarsókn, S.-Þing. 1890. Hjú á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var á Hverfisgötu 58, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Pálsson (1886-1976) Sjómaður á Jaðri í Höfðakaupstað
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði