Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Magnússon Guðrúnarstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.2.1884 - 10.4.1937
Saga
Guðmundur Magnússon 5. febrúar 1884 - 10. apríl 1937 Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún, og á Ægissíðu í Vesturhópi.
Staðir
Hólabak; Geirastaðir; Guðrúnarstaðir; Ægissíða:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurlaug Guðmundsdóttir 30. september 1853 - 30. apríl 1927 Húsfreyja að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og maður hennar 29.7.1880; Magnús Kristinsson 22. september 1852 - 3. október 1925 Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún.
Systkini Guðmundar;
1) Ásgeir Theodór Magnússon 7. mars 1886 - 14. ágúst 1969 Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Rithöfundur, síðast bús. í Reykjavík.
2) Björn Magnússon 11. september 1887 - 6. desember 1955 Kennari Tilraun Blönduósi og víðar, síðar bóndi á Rútsstöðum í Svínadal, Svínavatnshr., A.-Hún., síðast í Reykjavík. Húsagerðarmaður í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Kona Björns; Þorbjörg Kristjánsdóttir, f. 17.2. 1894 á Reykjum í A-Hún., d. 16.4. 1962. Þorbjörg og Björn skildu 1938.
3) Magnús Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978 Ritstjóri Storms í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Auknefndur Magnús Stormur. Kona hans 9.10.1919; Sigríður Helgadóttir 1. október 1898 - 31. desember 1960 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau skildu. Barnsmóðir; Halldóra Sigríður Jónsdóttir 14. febrúar 1892 - 15. febrúar 1931 Fósturdóttir hjónanna á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Dóttir þeirra; María Magnea (1916-2017) hjúkrunafræðingur London, síðast búsett á Blönduósi systir hennar sammæðra; Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir (1924-2009). Fékkst við hótel- og veitingastörf í Reykjavík. Barnsfaðir hennar; Baldur Árnason (1926-2002) sonur þeirra; Gísli Einarsson 5. júní 1948 enduhæfingarlæknir Reykjavík. Kjörfor: Einar Ásgrímsson og Sigríður Gísladóttir. http://gudmundurpaul.tripod.com/asgrimur.html
4) Sigþór Magnússon 11. ágúst 1893 - 7. júlí 1918 Var á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verslunarmaður og bókari á Siglufirði.
5) Kristinn Magnússon 13. mars 1897 - 26. nóvember 1979 Kaupmaður á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 11.12.1926; Ingileif Sæmundsdóttir 2. júní 1902 - 7. júní 1993 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fósturbarn: Jónína Björnsdóttir, f. 16.7.1922, dóttir Björns bróður Kristins.
Kona Guðmundar 28.10.1919; Guðrún Jónsdóttir 7. júní 1887 - 9. júní 1982 Húsfreyja á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Þeirra;
1) Stefanía Jónína Guðmundsdóttir 10. desember 1919 - 22. mars 1981 Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Ólafur Ísleifs Ólafsson 20. febrúar 1924 - 6. október 1973 Var á Grettisgötu 22 a, Reykjavík 1930. Vélvirkjameistari í Reykjavík.
2) Sigurlaug Magga Guðmundsdóttir 24. nóvember 1921 - 5. ágúst 2013 Var á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. M1; Sigurþór Sigurðsson 8. desember 1919 - 18. ágúst 2003 Heildsali. Var á Laugavegi 24 b, Reykjavík 1930. Smiður og heildsali í Reykjavík. Þau skildu. M2; Magnús Ragnarsson 30. nóvember 1928 - 21. maí 1996 Var í Kirkjuhvammi við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðmundur Guðmundsson 19. júlí 1924 - 12. nóvember 1972 Fasteignasali og verkamaður í Reykjavík. Kona hans 1.2.1948; Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir 13. desember 1920 - 21. júlí 2002 Var í Saurbæ, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Fósturfor: Ólafur Eyjólfsson og Jónína Guðlaug Margrét Jónsdóttir. Nefnd Jóna Guðbjörg í Æ.A-Hún.
4) Sigþrúður Guðmundsdóttir 18. ágúst 1926 - 5. október 2010 Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Bús. á Blönduósi og Reykjavík. M1: Benedikt Björnsson Blöndal 23. maí 1924 - 8. nóvember 1991 Var á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Afgreiðslumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Keflavík. Þau skildu; M2; Ellert Kristinn Halldórsson 1. maí 1924 - 10. mars 2014 Var í Tjaldanesi í Staðarhólssókn, Dal. 1930, verslunarstjóri. Dóttir Sigþrúðar og Benedikts; Sigríður (1948) dóttir hennar; Hulda Birna (1966) http://gudmundurpaul.tripod.com/oskgar.html
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði