Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Magnússon Sunnuhlíð
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.7.1874 - 20.9.1934
Saga
Guðmundur Magnússon 21. júlí 1874 - 20. september 1934 Bóndi í Torfustaðakoti í Áshr., A-Hún og Sunnuhlíð í Vatnsdal. Bóndi og refaskytta í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Varð úti.
Staðir
Torfustaðakot í Vatnsdal; Sunnuhlíð:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi og refaskytta:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Magnús Guðmundsson 18. september 1824 - 7. janúar 1878 Sennilega sá sem var vinnuhjú á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Litluhlíð o.v., síðast á Bergsstöðum í Miðfirði. Einnig bóndi í Dæli og á Auðunarstöðum í Víðidal. Bóndi á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860 og kona hans 15.6.1856; Guðrún Þorsteinsdóttir 31. júlí 1831 - 15. júlí 1894 Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Var á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Litluhlíð o.v., síðast á Bergsstöðum í Miðfirði. Húsfreyja á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húskona á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890.
Systkini Guðmundar,
1) María Magnúsdóttir 18. apríl 1859 - 15. maí 1952 Var á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjúkrunarkona í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930.
2) Þorsteinn Björn Magnússon 1860 - 2. nóvember 1892 Realstúdent og sundkennari. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
3) Bjarni Magnússon 20. mars 1863 - 22. desember 1945 Bóndi og smiður á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. 1899-1909. Járnsmiður í Stykkishólmi 1930. Fangavörður og járnsmiður í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Kona Bjarna 3.6.1898; Kristín Guðmundsdóttir 4. febrúar 1878 - 11. febrúar 1932 Var í Purkey, Dagverðarnessókn, Dal. 1880. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Húsfreyja á Ormsstöðum. Barnsmóðir Bjarna 26.10.1896: Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967 Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal. Síðast bús. í Reykjavík, systir Hólmfríðar á Björnólfsstöðum.
4) Gestur Magnússon 9. febrúar 1867 - 25. janúar 1931 Bóndi á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. frá 1908 til æviloka. Hreppstjóri. Kona Gests; Guðrún Jónsdóttir 7. mars 1871 - 23. mars 1956 Húsfreyja á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Forstoðukona, rjómabústýra víða og síðar húsfreyja á Ormsstöðum á Skarðsströnd.
5) Guðrún Sigurrós Magnúsdóttir 24. júlí 1870 - 17. apríl 1953 Húsfreyja á Örlygsstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Vinnukona í Hraunsfirði, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Forsæludal og Koti , síðast á Kársstöðum, Helgafellssveit, Snæf. Maður hennar 1891; Gísli Guðlaugsson 29. apríl 1850 - 23. október 1906 Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Forsælidal, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Bóndi í Forsæludal og Koti í Vatnsdal, A-Hún.
Kona Guðmundar 23.6.1911; Guðrún Guðbrandsdóttir 24. mars 1883 - 13. september 1968 Húsfreyja í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Áshreppi.
Börn þeirra;
1) Björn Guðmundsson, f. 4.3.1913, d. 16.2.2005, Ólst upp í Sunnuhlíð í Vatnsdal. Vinnumaður í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík lengst af starfsævi frá um 1940, síðast bús. í Reykjavík. á fullorðinsárum gerðist hann flugáhugamaður, tók sólópróf 1971 og flaug síðan landshorna á milli þar til hann var 85 ára.
2) Guðlaugur Guðmundsson, f. 21.7.1914, d. 25.11.2002, Vinnumaður í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður og leigubifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Rithöfundur.
3) Kjartan Jón Ólafsson Guðmundsson f. 28.7.1915 - 18.11.1946 Var í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
4) Gestur Guðmundsson 20. september 1916 - 27. júní 2009 Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Sunnuhlíð og Kornbrekku. Kona hans; 29.8.1953; Kristín Hjálmsdóttir 5. október 1925 - 4. maí 1988 Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún. Var á Hofsstöðum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957.
5) Magnús Gunnar Guðmundsson, f. 12.11.1917, d. 18.7.2008, Leigubílstjóri. Var í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Hansína Sigríður Magnúsdóttir 10. júlí 1926. Var á Suðureyri 1930.
6) Sigurður Guðmundsson, f. 23.8.1920, d. 25.8.2005, Málarameistari, síðast bús. í Reykavík. Var í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. M1; Guðný Helgadóttir og áttu þau saman tvö börn,
M2 um 1962; Hrefna Bryndís Þórarinsdóttir 20. mars 1925 - 21. júlí 1963 Var á Hverfisgötu 98 a, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. M3 1965; Elín Björk Hallgrímsdóttir 10. janúar 1942 og eiga þau saman eina dóttur, Brynju.
7) Rannveig Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 27.7.1923. Húsfreyja í Noregi. Var í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. m.: Ole Andersen, f. 19.10.1921, d. 1.6.1993. Kjörsonur: Gunnar Andersen, f. 25.08.1958.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
'islendingabók
Föðurtún bls 249