Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur M Eiríksson (1891-1973)
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Magnússon Eiríksson (1891-1973)
- Guðmundur M Eiríksson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.3.1891 - 19.4.1973
Saga
Guðmundur Magnússon Eiríksson 17. mars 1891 - 19. apríl 1973 Bóndi á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi. Kjörforeldrar: Ari Eiríksson, f .9.2.1850, bóndi Valdalæk og k.h. Valgerður Kristín Jóhannsdóttir, 30.1.1848.
Staðir
Valdalækur;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ögn Eiríksdóttir 7. desember 1862 Húsfreyja á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930 ekkja þar 1920 og maður hennar 16.7.1885; Magnús Jóhannsson 20. nóvember 1851 Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bóndi Sauðadalsá 1890 og á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901 og 1910,
Systkini hans;
1) Eiríkur Magnússon 14. febrúar 1889 Bóndi á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
2) Ólöf Magnúsdóttir 21. júlí 1896 - 3. nóvember 1982 Vinnukona á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Sólvangi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Barnsfaðir hennar 25.4.1933; Guðjón Guðmundsson 27. maí 1893 - 27. júlí 1975 Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Vorið 1919 festi hann kaup á jörðinni Saurbæ á Vatnsnesi og fluttist þangað með eiginkonu sinni Ragnheiði. Dóttir þeirra; Rósa Guðjónsdóttir 25. apríl 1933 - 3. maí 2006 Var í Sólvangi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
3) Auðbjörg Magnúsdóttir 28. apríl 1899 - 4. apríl 1970 Var á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Grænahvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
4) Valgerður Magnúsdóttir 28. febrúar 1905 - 9. maí 1994 Húsfreyja á Hvammstanga 1930.
Kona Guðmundar; Þórdís Jónsdóttir 6. október 1891 - 16. janúar 1977 Húsfreyja á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Börn Þeirra;
1) Valgerður Guðmundsdóttir 14. maí 1913 - 14. mars 1997 Var á Valdalæk, Þverárhr., V-Hún. 1920. Vinnukona á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Harastöðum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Barnsfaðir hennar 11.8.1937; Óskar Eggertsson Levy 23. febrúar 1913 - 15. mars 1999 Vinnumaður á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Alþingismaður, hreppstjóri og bóndi á Ósum, Þverárhr., V-Hún. Síðast bús. í Þverárhreppi. Faðir hans Eggert Jónsson Levy (1875-1953). Maður Valgerðar; Sigurbjörn Guðmann Guðmundsson 10. desember 1905 - 28. janúar 1970 Var á Syðri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Harastöðum, Þverárhr., V-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Þverárhreppi.
2) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 20. nóvember 1917 - 29. júlí 1933 Var á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Ögn Magnea Guðmundsdóttir 22. júní 1919 - 3. september 2009 Var á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
4) Steinunn Guðmundsdóttir 15. október 1923 - 11. júní 1938 Var á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
5) Ari Guðmundsson 17. september 1921 - 18. janúar 2005 Var á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Efri-Svertingsstöðum í Miðfirði og víðar, síðar verkamaður á Hvammstanga. Var í Lindarbrekku, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga. Kona hans: Sigríður Sigurbjörg Þórhallsdóttir 20. september 1926 - 25. desember 2016 Var á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Lindarbrekku, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Efri-Svertingsstöðum í Miðfirði og síðar prjónakona á Hvammstanga.
6) Hólmfríður Guðmundsdóttir 27. október 1926 - 28. nóvember 2004 Var á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús á Hrísum í Flókadal.
7) Þórarinn Guðmundsson 1. maí 1932 - 17. júlí 2016 Bóndi á Valdalæk á Vatnsnesi, síðar bús. í Grindavík. Kona hans; Kristín Þóra Valdimarsdóttir 7. september 1944. Sonur Kristínar Þóru; Guðmundur Engilbertsson (1964) Lektor. Kona hans Sólveig Zóphníasdóttir (1965) foreldrar hennar; Zóphonías Zophoníasson (1931-2007) og Greta Björg Arelíusdóttir (1935 -2013)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
24.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði