Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jónas Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð
  • Guðmundur Jónas Klemensson Bólstaðahlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.9.1848 - 15.7.1931

Saga

Guðmundur Jónas Klemensson 26. september 1848 - 15. júlí 1931 Bóndi í Bólstaðarhlíð frá 1883 til æviloka.

Staðir

Bólstaðahlíð:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Klemens Klemensson 1795 - 2. maí 1883 Var í Höfnum, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Bóndi í Bólstaðahlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1835, 1845 og 1860. Víðkunnur smiður og kona hans 31.5.1826; Ingibjörg Þorleifsdóttir 28. september 1804 - 1. ágúst 1886 Húsfreyja í Bólstaðahlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1835 og 1845.
Systkini Guðmundar;
1) Þorleifur Klemensson 9.7.1827 - 25.11.1827
2) Ingibjörg Guðrún Klemensdóttir 21.11.1828 - 16.5.1833
3) Margrét Valgerður Klemensdóttir 26. mars 1829 [26.3.1830]- 7. nóvember 1907 Húsfreyja í Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. Húsfreyja þar 1860. Maður hennar 18.5.1852; Sigurður Benediktsson 29. maí 1818 - 7. mars 1875 Söðlasmiður á Bottastöðum í Svartárdal. Bóndi og söðlasmiður á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. Bóndi þar 1860.
2) Ingibjörg Guðrún Klemensdóttir 24. september 1833 - 1. júní 1853 Var á Árnesi, Árnessókn, Strand. 1835. Var í Gufudal neðri, Gufudalssókn, A-Barð. 1845. Maður hennar 31.10.1855; Guðmundur Einarsson 28.4.1831 - 1868 Var í Jonasenshus, Reykjavík, Gull. 1835. Húsmaður í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Trésmiður Litla-Seli í Reykjavík.
3) Elísabet Clementína Klemensdóttir 7.12.1836 - 28. október 1837
4) Elísabet Sigríður Klemensdóttir 9.2.1838 - 15. júní 1925 Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja þar 1860. Fór þaðan til Vesturheims 1875.
5) Þorleifur Klemens Klemensson 4. júlí 1839 [4.6.1839]- 11. maí 1902 Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Kálfárdal, á Brún og Botnastöðum í Svartárdal Bólstaðarhlíðarhr. A.-Hún. kona hans 12.12.1895; Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir 26. september 1870 - 10. október 1942 Húsfreyja
6) Ingiríður Ingibjörg Klemensdóttir 14.11.1842 - 20. nóvember 1842
7) Ingiríður Ingibjörg Klemensdóttir 25.5.1844. Var í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845 og 1860.
8) Guðmundur Jónas Klemensson 19.8.1846 - 26.8.1846
9) Guðmundur Jónas Klemensson 5.10.1847
10) Ingibjörg Guðrún Klemensdóttir 1850
Kona Guðmundar 20.10.1883; Ósk Ingiríður Erlendsdóttir 25.10.1859 - 24. febrúar 1934 Húsfreyja í Bólstaðarhlíð. Faðir hennar Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi
Börn þeirra;
1) stúlka 11.8.1884 - 11.8.1884
2) Elísabet 1886
3) Ingibjörg 1890
4) Klemenz Guðmundsson 14. mars 1892 - 8. júní 1986 Bóndi í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, póstafgreiðslumaður, símstöðvarstjóri og kennari í Bólstaðarhlíð. Var á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 17.6.1916; Elísabet Magnúsdóttir 27. apríl 1891 - 3. apríl 1964 Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1922.
5) Erlendur Guðmundsson 29. mars 1897 Bólstaðarhlíð 1901 og 1910

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnheiður Erlendsdóttir (6.7.1873) Tungunesi 1901 (6.7.1873 -)

Identifier of related entity

HAH07191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Magnúsdóttir (1891-1964) Bólstaðahlíð (27.4.1891 - 3.4.1964)

Identifier of related entity

HAH03264

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Guðmundsson (1897) Bólstaðarhlíð (29.3.1897 -)

Identifier of related entity

HAH03341

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Guðmundsson (1897) Bólstaðarhlíð

er barn

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal (4.7.1839 - 11.5.1902)

Identifier of related entity

HAH06742

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Klemensson (1839-1902) Botnastöðum ov Svartárdal

er systkini

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

1839

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal (30.8.1826 - 19.4.1909)

Identifier of related entity

HAH06597

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

is the cousin of

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

1848

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinn Torfason Steinsen (1838-1883) prestur Hjaltabakka 1862-1870 (4.4.1838 - 27.7.1883)

Identifier of related entity

HAH06780

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinn Torfason Steinsen (1838-1883) prestur Hjaltabakka 1862-1870

is the cousin of

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð (27.2.1927 - 24.12.1998)

Identifier of related entity

HAH01288

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Klemenzson (1927-1998) Bólstaðarhlíð

er barnabarn

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

er stjórnað af

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04069

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir