Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Jónsson Hóli í Svartárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.9.1827 - 18.7.1913
Saga
Guðmundur Jónsson 17. september 1827 - 18. júlí 1913 Bóndi á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi og bókbindari í Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880.
Staðir
Hóll; Hvammur í Svartárdal:
Réttindi
Starfssvið
Bókbindari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans, Jón „eldri“ Jónsson 1794 - 28. september 1872 Sennilega sá sem var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845 og kona hans; Engilráð Sigurðardóttir 1796 - 28. janúar 1880 Var á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845.
Systkini Guðmundar;
1) Sigurður Jónsson 24. febrúar 1822 - 23. nóvember 1872 Var á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Eldjárnsstöðum. Kona hans 4.5.1851; Ingibjörg Guðmundsdóttir 18. apríl 1832 - 6. júní 1889 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum. Systir hennar Elín 1853) og dóttir þeirra var; Engilráð Sigurðardóttir (1852-1935), dóttir hennar Björg Þorkelsdóttir (1883-1972).
2) Helga Jónsdóttir 1823 Var á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Ytri Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Kom 1846 frá Löngumýri að Hvammi í Bergsstaðasókn. Húsfreyja á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Sögð heita Guðrún í mt 1845
3) Steinunn Jónsdóttir 8. febrúar 1834 Húsfreyja á Þröm í Blöndudal. Var á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Vinnukona á Eldjárnsstöðum 1860. Húsfreyja á Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Húsmóðir í Þröm, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Maður hennar 26.6.1859; Jón Davíðsson 14. september 1828 - 16. apríl 1901 Bóndi á Þröm í Blöndudal. Tökubarn á Mikley, Miklabæjarsókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Hóli, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Tengdarsonur á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Var áður ranglega sagður sonur Davíðs Jónssonar bónda á Austara-Hóli, f. 1804. En Guðmundur Sigurður Jóhannsson ættfræðingur á Sauðárkróki hefur með góðum rökum sýnt fram á að það er ekki rétt.
Kona Guðmundar 10.5.1851; Guðrún Árnadóttir 23. ágúst 1830 - 22. september 1906 Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Ógift heimasæta á Skottastöðum í Svartárdal, A-Hún. 1848. Húsfreyja á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
Barnsfaðir hennar 26.9.1848; Önundur Jónsson 1803 Vinnumaður á Stafni í Svartárdal, A-Hún. Vinnuhjú á Leifsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Skottastöðum í Svartárdal, A-Hún. Vinnumaður á Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1860.
Barn hennar;
1) Solveig Önundardóttir 26. september 1848 - 8. júlí 1917 Vinnukona á Skottastöðum í Svartárdal, A-Hún. Ráðskona í Laufási á Neðribyggð, Skag. Barnsfaðir hennar 27.10.1865; Jónas Sigfússon 13. september 1816 - 10. maí 1875 Bóndi í Grófargili á Langholti, Skag. og á Skottastöðum og víðar. Húsmaður í Fjósum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Sonur þeirra Björn (1865-1924), Sambýlismaður Solveigar; Guðni Jónsson 1.7.1851 - 28.1.1917 bóndi Elivogum og Laufási í Neðribyggð. [Finnst ekki í Íslandingabók]
Börn Guðmundar og Guðrúnar;
1) Jón Guðmundsson 14. febrúar 1852 Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Var í Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Hús-og lausamaður í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901.
2) Engilráð 1853
3) Guðmundur Guðmundsson 7. janúar 1858 - 9. júní 1907 Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Kona hans 30.10.1896; Guðríður Einarsdóttir 11. nóvember 1860 - 1. mars 1940 Bústýra í Miðkoti, Miðneshr., Gull. 1880. Húsfreyja á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Barnsfaðir hennar 26.3.1881; Snorri Snorrason 15. apríl 1842 - 24. október 1914 Bóndi í Klöpp, Miðneshr., Gull. Var í Nesjum, Hvalsnessókn, Gull. 1845. Var í Miðkoti, Hvalsnessókn, Gull. 1860. Bóndi í Klöpp, Hvalsnessókn, Gull. 1870. Húsbóndi í Miðkoti, Hvalsnessókn, Gull. 1880. Ekkill. Sjómaður í Suðurholti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi á Görðum, Útskálasókn, Gull. 1901. Ekkill 1869. Sjómaður í Keflavík 1910.
4) Árni Guðmundsson 11.2.1859 Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.
5) Margrét Guðmundsdóttir 28. maí 1863 - 26. desember 1921 Húsfreyja á Kúfustöðum. Ættuð frá Hvammi í Svartárdal.
6) Sigurður Guðmundsson 15. ágúst 1865 - 12. mars 1941 Bóndi í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Svartárdal A.-Hún. Bústýra hans; Elín Skúlína Pétursdóttir 8. desember 1890 - 30. október 1954 Ráðskona í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal, A-Hún. Barn þeirra; Engilráð (1919--1988)
7) Pétur Guðmundsson 15. ágúst 1866 - 19. júlí 1918 Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Sonur hjónanna á Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Miðhúsum, Rosmhvalaneshreppi, Gull. Bjó í Baldurshaga í Gimli í Manitoba. Stundaði fiskveiðar á Winnipegvatni.
8) Ólafur Guðmundsson 21.11.1869 - um 1900 Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Sonur hjónanna á Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
9) Ingibjörg Guðmundsdóttir 18. apríl 1874 Var í Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðmundur Jónsson (1827-1913) Hóli í Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði