Guðmundur Helgason (1926-2017) frá Núpsöxl

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Helgason (1926-2017) frá Núpsöxl

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Helgason frá Núpsöxl

Identifiers for corporate bodies

Mundi

Description area

Dates of existence

30.6.1926 - 25.7.2017

History

Guðmundur Helgason [Mundi] 30. júní 1926 - 25. júlí 2017. Starfaði sem bílstjóri, lögreglumaður og landpóstur. Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. París Sauðárkróki [Freyjugata 17].
Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 25. júlí ... »

Places

Núpsöxl í Laxárdal fremri; Tunga í Gönguskörðum; Geitaskarð; Meyjarland; París á Sauðárkróki:

Functions, occupations and activities

Bílstjóri, lögreglumaður og landpóstur;

Mandates/sources of authority

Leiðindi og letimók
lengur þrífst ei inni,
því Guðmundur frá Tungu tók,
tappa úr flösku sinni.

Andrés H Valberg

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhann Helgi Magnússon 13. maí 1895 - 25. okt. 1981 Var í Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skarðshr. Nefndur Helgi Jóhann í V. og ht. og fyrri kona hans 20.3.19... »

General context

Helgi og Kristín fluttust að Tungu í Gönguskörðum 1935. Sex ára gamall var Guðmundur í sveit á Mánárskál í Laxárdal, sumarið 1933. Vorið 1934 var hann sendur til dvalar að Geitaskarði í Langadal til Þorbjörns bónda og var þar eitt ár.

Guðmundur dvaldist ... »

Relationships area

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl (27.11.1894 - 3.5.1983)

Identifier of related entity

HAH07405

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir (1894-1983) Núpsöxl

is the parent of

Guðmundur Helgason (1926-2017) frá Núpsöxl

Dates of relationship

30.6.1926

Related entity

Guðríður Helgadóttir (1921) Austurhlíð (16.3.1921 -)

Identifier of related entity

HAH04196

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Helgadóttir (1921) Austurhlíð

is the sibling of

Guðmundur Helgason (1926-2017) frá Núpsöxl

Dates of relationship

30.6.1926

Control area

Authority record identifier

HAH02394

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2018

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC