Guðmundur Helgason (1870-1952) Sýruparti á Akranesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Helgason (1870-1952) Sýruparti á Akranesi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Helgason Sýruparti á Akranesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.12.1870 - 23.6.1952

Saga

Guðmundur Helgason 25. desember 1870 - 23. júní 1952 Húsbóndi á Sýruparti, Garðasókn, Borg. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Daglaunamaður á Vitastíg 15, Reykjavík 1930.

Staðir

Sýrupartur Akranesi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigríður Jónsdóttir 22. desember 1840 - 31. maí 1908 Var í Kringlu, Garðasókn, Borg. 1901. „Stórlynd og trygg.“ segir í Borgf. Og maður hennar 11.11.1865; Helgi Guðmundsson 21. ágúst 1839 - 25. maí 1921 Bóndi í Neðri-Sýruparti, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Bóndi á Kringlu á Akranesi 1896-dd. Var formaður í áratugi.
Systkini Guðmundar;
1) Jón Helgason 27. júlí 1867 - 22. október 1872 Var í Neðri-Sýruparti, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870.
2) Jón Helgason 30. október 1873 - 16. september 1905 Húsbóndi í Kringlu, Garðasókn, Borg. 1901. Drukknaði með fjórum systkinum sínum.
3) Sigríður Helgadóttir 27. júlí 1876 - 29. febrúar 1940 Vinnukona í Kringlu, Garðasókn, Borg. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 65, Reykjavík 1930.
4) Helgi Helgason 25. nóvember 1879 - 16. september 1905 Var á Neðrasýruparti, Garðasókn, Borg. 1880. Vinnumaður í Kringlu, Garðasókn, Borg. 1901, síðar bóndi þar. Drukknaði ásamt fjórum systkinum sínum í „Hafmeyjarslysinu.“
5) Gunnar Helgason 1. október 1882 - 16. september 1905 Bjó hjá foreldrum sínum í Kringlu og þótti „efnismaður“, var góður söngmaður. Drukknaði með systkynum sínum o.fl. 14. september 1905 á Suðurflösunni. Var í Kringlu í Garðasókn, Borg. 1901. Ókvæntur og barnlaus.
6) Valgerður Helgadóttir 7. maí 1884 - 16. september 1905 Vinnukona í Kringlu, Garðasókn, Borg. 1901. Drukknaði með systkinum sínum í „Hafmeyjarslysinu“.
7) Ólafur Helgason 18. mars 1886 - 16. september 1905 Var í Kringlu, Garðasókn, Borg. 1901. Drukknaði með systkinum sínum og fleirum í „Hafmeyjarslysinu“.

M1; Oddfríður Halldórsdóttir 28. desember 1874 - 9. apríl 1907 Húsfreyja á Sýruparti, Garðasókn, Borg. 1901.
M2; Ingibjörg Örnólfsdóttir 8. apríl 1862 - 25. desember 1938 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Barnlaus.
Barn hans og Oddfríðar;
1) Halldór Guðmundsson 29. nóvember 1900 - 6. janúar 1962 Var á Sýruparti, Garðasókn, Borg. 1901. Var í Reykjavík 1910. Stýrimaður í Bergstaðastræti 56, Reykjavík 1930. Skipstjóri.
M1; Halldóra Stefanía Þorkelsdóttir 7. september 1903 - 24. ágúst 1940 Verkakona. Var í Reykjavík 1910. Verkakona í Hafnarfirði 1930. Dóttir þeirra; Hallveig (1928-2013) stjúpmóðir Valgeirs Guðjónssonar (1952) Stuðmanns.
M2) Unnur Pálína Jónatansdóttir 25. ágúst 1904 - 4. desember 2003 Saumakona á Sólvallagötu 14, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1850-1904) Borgarfirði (21.8.1850 - 4.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04366

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1850-1904) Borgarfirði

is the cousin of

Guðmundur Helgason (1870-1952) Sýruparti á Akranesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04047

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir