Guðmundur Hauksson (1969) Brekku í Þingi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Hauksson (1969) Brekku í Þingi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Ellert Hauksson (1969)
  • Guðmundur Ellert Hauksson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.5.1969 -

Saga

Guðmundur Ellert Hauksson 31. maí 1969 Kópavogi.

Staðir

Brekka í Þingi; Kópavogur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Haukur Magnússon 1. september 1926 - 15. júní 2013 Var í Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kennari víða um land og síðar bóndi í Brekku í Sveinsstaðahr. og kona hans 14.12.1957; Elín Ellertsdóttir 27. febrúar 1927 - 3. ágúst 2016 Var á Meðalfelli, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Brekku í Sveinsstaðahreppi, síðast bús. á Blönduósi.
Fyrri kona Hauks;
Systkini Guðmundar;
1) Magnús, f. 1959. Sambýliskona hans er Irene Ruth Kupferschmied.
2) Sigurlína Björg, f. 1960. Maður hennar er Ögmundur Þór Jóhannesson, synir þeirra eru a) Bjarni Egill, sambýliskona hans er Guðrún Elín Gunnarsdóttir, og b) Skúli Rafn, kærasta hans er Sólveig Kolka Ásgeirsdóttir.
3) Sigrún, f. 1962. Maður hennar er Sigfús Óli Sigurðsson, synir þeirra eru a) Karl Sigurður sambýliskona hans er Hrefna Rós Matthíasdóttir og eiga þau soninn Sigfús Óla, og b) Haukur Elís, sambýliskona hans er Kristrún Kristinsdóttir.
4) Guðrún, f. 1964. Maður hennar er Lárus Franz Hallfreðsson, börn þeirra eru a) Elín Inga og b) Einar Jóhann.
Fyrri kona Guðmundar; Alexandra Mahlmann 15. september 1973 Bús. í Reykjavík 1999. Þau skildu.
Sambýliskona hans er Guðrún Friðriksdóttir 27.8.1977 Kópavogi
Börn hans og Alexöndru;
1) Bergþór Phillipp Mahlmann 26. september 1995 (stjúpsonur)
2) Líney Inga Guðmundsdóttir 13. ágúst 2002

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Pálsdóttir Kolka (1926-2015) frá Blönduósi, Hafnarfirði (1.2.1926 - 12.3.2015)

Identifier of related entity

HAH01499

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi (1.9.1926 - 15.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01391

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi

er foreldri

Guðmundur Hauksson (1969) Brekku í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03998

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir