Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Hannesson prófessor

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.9.1866 - 1.10.1946

Saga

Guðmundur Hannesson 9. september 1866 - 1. október 1946 Héraðslæknir á Sauðárkróki og Akureyri, síðar prófessor við Háskóla Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Fósturbarn: Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen, f. 1892. Alþm og landlæknir.vf

Staðir

Eiðsstaðir; Sauðárkrókur; Akureyri; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Héraðslæknir; Landlæknir; Alþingismaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hannes Guðmundsson f. 7.5.1841 - 26.3.1921. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Gunnlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsm. og kona hans 15.6.1864; Halldóra Pálsdóttir 16. janúar 1835 - 31. desember 1914 Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjón, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894.
Systkini Guðmundar:
1) Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957. Kona hans 13.5.1897; Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Sonur þeirra: Björn Pálsson (1905-1996) Löngumýri.
2) Anna Hannesdóttir 21. febrúar 1879 - 13. september 1904 Húsfreyja á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Húsfreyja þar 1901. Maður hennar; Jón Sigurðsson 4. desember 1861 - 15. mars 1912 Bóndi á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Bóndi þar 1901. Sonur þeirra Sigurður Jónsson
3) Jón Hannesson 15. desember 1885 - 12. júlí 1953 Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi í Deildartungu, Reykholtssókn, Borg. 1930. Bóndi og oddviti í Deildartungu í Reykholtsdalshr., Borg. Kona hans; Sigurbjörg Björnsdóttir 18. nóvember 1886 - 12. janúar 1984 Húsfreyja í Deildartungu í Reykholtsdal, Borg. Húsfreyja í Deildartungu 1930. Síðast bús. í Reykholtsdalshreppi. Dætur þeirra a) Guðrún Margrét Petersen (1892- 1961) dóttir hennar Guðrún Agnarsdóttir (1941) læknir og Alþm. b) Una Petersen (1921-1987) dóttir hennar Ástríður (1951) maður hennar 5.9.1970; Davíð Oddsson (1948) forsætisráðherra og borgarstjóri. c) Margrét Lína (197-1999) maður hennar Gunnar Ormslev (1928-1981) Hljómlistarmaður.
Kona Guðmundar 1.9.1894; Karólína Margrét Sigríður Ísleifsdóttir f. 1.4.1871 - 1.7.1927. Húsfreyja á Sauðárkróki, Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Börn þeirra;
1) Svafar f. 17.2.1898 - 16.2.1960. Bankastjóri á Akureyri. Kona hans; Sigrún Þormóðs 11. október 1912 - 27. október 2001 Var á Siglufirði 1930. Kjörforeldrar: Þormóður Eyjólfsson, f. 15.4.1882, d. 27.1.1959 og Guðrún Björnsdóttir, f. 28.6.1884, d. 15.12.1973. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1039562
2) Hannes Valgarður f. 25.2.1900 - 27.5.1959. Læknir á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Læknir og háskólakennari. Kona hans 11.7.1929; Valgerður Björg Björnsdóttir 24. maí 1899 - 27. janúar 1974 Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Anna Guðmundsdóttir f. 25.9.1902 - 28.3.1987. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 24.5.1930; Jón Sigurðsson 18. febrúar 1886 - 31. október 1957 Skrifstofustjóri Alþingis í Reykjavík. Skrifstofustjóri á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945. Þýðandi.
4) Leifur f. 28.9.1905 - 13.6.1928. Sjóliðsforningi í Kaupmannahöfn. Lést af slysförum. Var í Reykjavík 1910.
5) Arnljótur f. 29.6.1912 - 13.1.1955. Námsmaður á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Bæjarstjóri á Akranesi og síðar framkvæmdastjóri Hvals hf. Kona hans 1948; Sigríður Haraldsdóttir 17. desember 1919 - 16. desember 2003 Móðir skv. Lögfræðingatali: Dora Sigurðsson f. Köcher 3.12.1892 d. 10.9.1984, söngkona frá Bæheimi, Þýs.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir Petersen (1892-1961) Reykjavík, frá Höllustöðum (8.6.1892 - 16.12.1961)

Identifier of related entity

HAH04404

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Leifur Guðmundsson (1905-1928) Hannessonar (1866-1946) sjóliðsforingi Kaupmannahöfn (28.9.1905 - 13.6.1928)

Identifier of related entity

HAH09404

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðmundsdóttir (1902-1987) Reykjavík (25.9.1902 - 28.3.1987)

Identifier of related entity

HAH02329

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1902-1987) Reykjavík

er barn

Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Pálsdóttir (1835-1914) Eiðsstöðum (16.1.1835 - 31.12.1914)

Identifier of related entity

HAH04726

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Pálsdóttir (1835-1914) Eiðsstöðum

er foreldri

Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal (2.2.1864 - 7.1.1896)

Identifier of related entity

HAH06553

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Hannesson (1864-1896) Brún Svartárdal

er systkini

Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Hannesdóttir (1879-1904) Brún í Svartárdal (21.2.1879 - 13.9.1904)

Identifier of related entity

HAH02348

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Hannesdóttir (1879-1904) Brún í Svartárdal

er systkini

Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Hannesdóttir (1876-1889) Eiðsstaðir í Blöndudal (16.11.1876 - 7.1889)

Identifier of related entity

HAH03182

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Hannesdóttir (1876-1889) Eiðsstaðir í Blöndudal

er systkini

Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri (25.2.1905 - 11.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri

is the cousin of

Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04044

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 20.1.1955; https://timarit.is/page/1022616?iabr=on
Læknar á Íslandi bls. 204.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir