Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Hannesson prófessor
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.9.1866 - 1.10.1946
Saga
Guðmundur Hannesson 9. september 1866 - 1. október 1946 Héraðslæknir á Sauðárkróki og Akureyri, síðar prófessor við Háskóla Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Fósturbarn: Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen, f. 1892. Alþm og landlæknir.vf
Staðir
Eiðsstaðir; Sauðárkrókur; Akureyri; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Héraðslæknir; Landlæknir; Alþingismaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hannes Guðmundsson f. 7.5.1841 - 26.3.1921. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Gunnlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsm. og kona hans 15.6.1864; Halldóra Pálsdóttir 16. janúar 1835 - 31. desember 1914 Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjón, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894.
Systkini Guðmundar:
1) Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957. Kona hans 13.5.1897; Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Sonur þeirra: Björn Pálsson (1905-1996) Löngumýri.
2) Anna Hannesdóttir 21. febrúar 1879 - 13. september 1904 Húsfreyja á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Húsfreyja þar 1901. Maður hennar; Jón Sigurðsson 4. desember 1861 - 15. mars 1912 Bóndi á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Bóndi þar 1901. Sonur þeirra Sigurður Jónsson
3) Jón Hannesson 15. desember 1885 - 12. júlí 1953 Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi í Deildartungu, Reykholtssókn, Borg. 1930. Bóndi og oddviti í Deildartungu í Reykholtsdalshr., Borg. Kona hans; Sigurbjörg Björnsdóttir 18. nóvember 1886 - 12. janúar 1984 Húsfreyja í Deildartungu í Reykholtsdal, Borg. Húsfreyja í Deildartungu 1930. Síðast bús. í Reykholtsdalshreppi. Dætur þeirra a) Guðrún Margrét Petersen (1892- 1961) dóttir hennar Guðrún Agnarsdóttir (1941) læknir og Alþm. b) Una Petersen (1921-1987) dóttir hennar Ástríður (1951) maður hennar 5.9.1970; Davíð Oddsson (1948) forsætisráðherra og borgarstjóri. c) Margrét Lína (197-1999) maður hennar Gunnar Ormslev (1928-1981) Hljómlistarmaður.
Kona Guðmundar 1.9.1894; Karólína Margrét Sigríður Ísleifsdóttir f. 1.4.1871 - 1.7.1927. Húsfreyja á Sauðárkróki, Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Börn þeirra;
1) Svafar f. 17.2.1898 - 16.2.1960. Bankastjóri á Akureyri. Kona hans; Sigrún Þormóðs 11. október 1912 - 27. október 2001 Var á Siglufirði 1930. Kjörforeldrar: Þormóður Eyjólfsson, f. 15.4.1882, d. 27.1.1959 og Guðrún Björnsdóttir, f. 28.6.1884, d. 15.12.1973. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1039562
2) Hannes Valgarður f. 25.2.1900 - 27.5.1959. Læknir á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Læknir og háskólakennari. Kona hans 11.7.1929; Valgerður Björg Björnsdóttir 24. maí 1899 - 27. janúar 1974 Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Anna Guðmundsdóttir f. 25.9.1902 - 28.3.1987. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 24.5.1930; Jón Sigurðsson 18. febrúar 1886 - 31. október 1957 Skrifstofustjóri Alþingis í Reykjavík. Skrifstofustjóri á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945. Þýðandi.
4) Leifur f. 28.9.1905 - 13.6.1928. Sjóliðsforningi í Kaupmannahöfn. Lést af slysförum. Var í Reykjavík 1910.
5) Arnljótur f. 29.6.1912 - 13.1.1955. Námsmaður á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Bæjarstjóri á Akranesi og síðar framkvæmdastjóri Hvals hf. Kona hans 1948; Sigríður Haraldsdóttir 17. desember 1919 - 16. desember 2003 Móðir skv. Lögfræðingatali: Dora Sigurðsson f. Köcher 3.12.1892 d. 10.9.1984, söngkona frá Bæheimi, Þýs.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Hannesson (1866-1946) prófessor
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 20.1.1955; https://timarit.is/page/1022616?iabr=on
Læknar á Íslandi bls. 204.