Guðmundur Guðmundsson (1882-1919) skipsstjóri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Guðmundsson (1882-1919) skipsstjóri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Guðmundsson skipsstjóri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.2.1882 - 17.2.1919

Saga

Guðmundur Guðmundsson 23. febrúar 1882 - 17. febrúar 1919 Skipstjóri í Reykjavík.

Staðir

Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Skipsstjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 30. nóvember 1850 - 12. mars 1934 Trésmiður á Smiðjustíg 11, Reykjavík 1930. Dótturdóttir: Jakobína Jósefsdóttir. Bóndi í Hvammsvík í Kjós, síðar verslunarmaður og smiður í Reykjavík og kona hans 14.10.1879; Jakobína Jakobsdóttir 3. nóvember 1857 - 18. mars 1931 Húsfreyja í Hvammsvík í Kjós og síðar í Reykjavík
Systkini Guðmundar;
1) Gísli Guðmundsson 6. júlí 1884 - 26. september 1928 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Gerlafræðingur og verksmiðjustjóri í Reykjavík. Kona hans 1912; Halldóra Þórðardóttir 14. maí 1891 - 25. janúar 1984 Ekkja á Smiðjustíg 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Guðríður Guðmundsdóttir 24. nóvember 1886 - 16. september 1957 Var í Reykjavík 1910. Var á Jaðri, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka 8. október 1888 - 11. júní 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vestmannaeyjum, á Blönduósi og síðast í Reykjavík. Maður hennar 3.11.1916; Páll Valdimar Guðmundsson Kolka 25. janúar 1895 - 19. júlí 1971 Spítalalæknir á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Héraðslæknir í Vestmannaeyjum, á Blönduósi og síðast í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingibjörg Katrín Guðmundsdóttir 25. desember 1890 - 21. janúar 1973 Húsfreyja á Jaðri, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Jaðri, Gerðahr., Gull. Maður hennar 1910;
5) Þorbergur Guðmundsson 18. september 1888 - 2. apríl 1982 Bóndi og sjómaður á Jaðri, Útskálasókn, Gull. 1930. Útgerðarmaður á Jaðri, Gerðahr., Gull.
6) Loftur Guðmundsson 18. ágúst 1892 - 4. janúar 1952 Var í Reykjavík 1910. Ljósmyndasmiður á Hjallalandi, Reykjavík 1930. Ljósmyndari í Reykjavík. M1; Stefanía Elín Grímsdóttir 28. október 1898 - 27. apríl 1940 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hjallalandi, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. M2 29.5.1943; Guðríður Sveinsdóttir 22. nóvember 1908 - 18. apríl 2002 Var í Ásum, Grafarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja í Reykjavík. Fyrri maður hennar 1.10.1932; Valdimar Frímann Helgason 21. ágúst 1907 - 29. nóvember 1972 Verkstjóri í Reykjavík. Var í Vík í Mýrdal, Reynissókn, Skaft. 1910. Vélagæslumaður á Hallveigarstíg 6 a, Reykjavík 1930. Þau skildu.
7) Fríða Guðmundsdóttir 17. mars 1905 - 3. maí 1987 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofustúlka á Smiðjustíg 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 3.11.1932: Baldur Sveinsson 18. október 1902 - 2. nóvember 1967 Bankaritari á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930. Bankafulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 1910; Áslaug Þórðardóttir 11. júlí 1892 - 12. október 1950 Forstöðukona í Kirkjustræti 10 b, Reykjavík 1930. Forstöðukona fyrir Baðhúsi Reykjavíkur, formaður Hvíta bandsins.
Börn þeirra;
1) Björg Guðmundsdóttir 27. október 1913 - 21. desember 1933 Skrifstofustúlka í Kirkjustræti 10 b, Reykjavík 1930. Unnusti hennar; Guðmundur Ingi Kristjánsson 15. janúar 1907 - 30. ágúst 2002 Ólst upp á Kirkjubóli með foreldrum. Stóð fyrir búi þar með móður sinni allmörg ár og bjó síðan sjálfstætt þar um langt skeið. Kennari á Kirkjubóli í Bjarnardal, Holtssókn, V-Ís. 1930. Skáld og eftir hann liggja nokkrar ljóðabækur ásamt blaðagreinum, lausavísum og fleiru. Stundaði kennslu þar í sveit um 30 vetur á árabilinu 1927-74. Vann mjög að félagsmálum sveitar og héraðs. Síðast bús. þar. Guðmundur Ingi gekk 2. september 1962 að eiga Þuríði Gísladóttur frá Mýrum í Dýrafirði, f. 6. júlí 1925, dóttir hjónanna Gísla Vagnssonar bónda á Mýrum í Dýrafirði og Guðrúnar Jónsdóttur. Sonur Þuríðar og stjúpsonur Guðmundar Inga er Sigurleifur Ágústsson lagermaður, f. 1954, kvæntur Þórhildi Sverrisdóttur prentsmið og eiga þau tvo syni: Guðmund Inga og Benedikt. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/686693/?item_num=1&searchid=b1db8d983d0484d47c9a0f86d4307666e8956a4e
„Eg kom og ég sá
það var kvöld yfir húsum og stræti
það var bros yfir brá
það var blíða og kæti.
Það var yndislegt fólk, sem ég fann, það var fólk, sem ég þekkti ekki áður.
En þess hlýja til huga míns rann
-eins og hjartfólginn vináttu þráður.„
Guðmundur Ingi. [Fyrstu áhrif er hann kom á heimili unnustu sinnar]
2) Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. október 1911 - 14. apríl 1994 Skrifstofustúlka í Kirkjustræti 10 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Maður hennar 8.4.1933; Sverrir Sigurðsson 10. júní 1909 - 9. mars 2002 Framkvæmdastjóri. Bílstjóri á Tjarnargötu 11, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
3) Ingunn Guðmundsdóttir 28. mars 1916 - 30. desember 2000 Var í Kirkjustræti 10 b, Reykjavík 1930. Maður hennar; Gunnar Ragnar Haraldsson Blöndal 14. júní 1921 - 1. nóvember 1997 Var á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930. Stud. med. í Reykjavík 1945. Löggiltur skjalaþýðandi, bankastarfsmaður, kennari og skólastjóri Bankamannaskólans, síðast bús. í Reykjavík. Faðir hans;  Haraldur Blöndal Lárusson (1882-1953).

Almennt samhengi

Hér verður aðeins getið um starfsferil frú Áslaugar, en ekki annarra æviatriða. Frú Áslaug hefir lagt drjúgan skerf til félagsmála og líknarstarfsemi meðal þjóðarinnar. Hún gekk í Hvítabandið ung að aldri, og var þá ritari félagsins um mörg ár, en nú í nokkur síðustu árin var hún formaður þess. Hún gekk í Góðtemplararegluna 1936 og var starfandi í henni ávallt síðan. Sérstaklega tók hún ástfóstri við barnastúkuna Æskuna og þar vann hún mikið og óeigingjarnt starf fyrir mörg börn í þessari borg. Hún var fríð kona, gáfuð og frjálsleg í fasi. Starfsþráin og vinnugleðin var henni í blóð borin, og þurfti hún oft á því að halda, því utan hinna daglegu starfa, sem öll voru vel af hendi leyst, (frú Áslaug veitti forstöðu Baðhúsi Reykjavíkur) átti hún fjölmörg áhugamál, eins og áður er talið, bindindismál, velferðarmál barnanna, líknarstarfsemi og menningarmál. Hún var þannig gerð, að ekkert mannlegt var henni óviðkomandi. Frú Áslaug var víðlesin og vel menntuð, mælsk og djörf og því vel til forustu fallin. Hún var prýðilegur fulltrúi fyrir Hvítabandið, og því til sóma jafnt út á við, sem innan félagsins. Margir fátækir og umkomulitlir áttu hjá henni skjól og griðastað. Hún var mikilhæf húsfreyja og bar heimili hennar vott um smekkvísi. Nú hefir frú Áslaug kvatt þessa jörð. Hún skilur eftir margar og kærar minningar, og gott 6g þakkarvert lífsstarf. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5394858

Tengdar einingar

Tengd eining

Jakobína Jakobsdóttir (1857-1931) Hvammsvík (13.11.1857 - 18.3.1931)

Identifier of related entity

HAH05248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Jakobsdóttir (1857-1931) Hvammsvík

er foreldri

Guðmundur Guðmundsson (1882-1919) skipsstjóri

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1911-1994) úr Kjörvogi (11.6.1926 - 2.10.1994)

Identifier of related entity

HAH01478

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1911-1994) úr Kjörvogi

er barn

Guðmundur Guðmundsson (1882-1919) skipsstjóri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Loftur ljósmyndastofa / Loftur Guðmundsson (1892-1952) ljósmyndari (18.8.1892 - 4.1.1952)

Identifier of related entity

HAH06009

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Loftur ljósmyndastofa / Loftur Guðmundsson (1892-1952) ljósmyndari

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1882-1919) skipsstjóri

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Guðmundsdóttir (1886-1957) frá Hvammshlíð í Kjós (24.11.1866 - 16.9.1957)

Identifier of related entity

HAH04204

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Guðmundsdóttir (1886-1957) frá Hvammshlíð í Kjós

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1882-1919) skipsstjóri

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Guðmundsson (1884-1928) gerlafræðingur (6.7.1884 - 26.9.1928)

Identifier of related entity

HAH03763

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Guðmundsson (1884-1928) gerlafræðingur

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1882-1919) skipsstjóri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Kolka (1888-1974) Blönduósi (8.10.1888 - 11.6.1974)

Identifier of related entity

HAH03839

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Kolka (1888-1974) Blönduósi

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1882-1919) skipsstjóri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fríða Guðmundsdóttir (1905-1987) Hvammshlíð í Kjós (17.3.1905 - 3.5.1987)

Identifier of related entity

HAH03484

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fríða Guðmundsdóttir (1905-1987) Hvammshlíð í Kjós

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1882-1919) skipsstjóri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04032

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

10.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir