Guðmundur Guðmundsson (1850-1934) Hvammsvík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Guðmundsson (1850-1934) Hvammsvík

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Guðmundsson Hvammsvík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.11.1850 - 12.3.1934

Saga

Guðmundur Guðmundsson 30. nóvember 1850 - 12. mars 1934 Trésmiður á Smiðjustíg 11, Reykjavík 1930. Bóndi í Hvammsvík í Kjós, síðar verslunarmaður og smiður í Reykjavík.

Staðir

Hvítanes í Kjós; Reykjavík; Hvammsvík:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi og smiður.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 14. júní 1815 - 21. apríl 1879 Var í Hvammi, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Bóndi í Hvítanesi í Kjós og kona hans 9.7.1843; Helga Þorvaldsdóttir 16. mars 1812 - 16. júní 1855 Húsfreyja í Hvítanesi í Kjós.
Systkini Guðmundar;
1) Kristbjörg Guðmundsdóttir 17. júní 1845 - 3. júlí 1879 Var í Hvammi, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Húsfreyja í Miðdal, síðar í Reykjavík.
2) Guðbjörg Guðmundsdóttir 1. október 1847 - 26. maí 1921 Húsfreyja í Blönduholti, Kjósarhr., Kjós., síðar bústýra á Hjarðarholti., Kjalarneshr., Kjós.
3) Júlíana Guðmundsdóttir 1. júlí 1849 Vinnukona í Reynivallaseli, Reynivallasókn, Kjós. 1870. Gift vinnukona á Undirfelli, Undifellssókn, A-Hún. 1880. Maður hennar 31.12.1876; Jakob Guðmundsson 22. september 1851 - 7. desember 1934 Vinnumaður á Möðruvöllum, Reynivallasókn, Kjós. 1870. Vinnumaður á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsmaður á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Lausamaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var á Kornsá 1930. Dvelur hjá barni sínu á Kornsá. Sonur þeirra; Guðmundur Helgi (1891-1954) Hurðarbaki.
4) Helgi Guðmundsson 1. apríl 1852 - 9. febrúar 1928 Bóndi í Hvítanesi í Kjós. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Kona Guðmundar 14.10.1879; Jakobína Jakobsdóttir 3. nóvember 1857 - 18. mars 1931 Húsfreyja í Hvammsvík í Kjós og síðar í Reykjavík
Börn þeirra;
1) Gísli Guðmundsson 6. júlí 1884 - 26. september 1928 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Gerlafræðingur og verksmiðjustjóri í Reykjavík. Kona hans 1912; Halldóra Þórðardóttir 14. maí 1891 - 25. janúar 1984 Ekkja á Smiðjustíg 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Guðríður Guðmundsdóttir 24. nóvember 1886 - 16. september 1957 Var í Reykjavík 1910. Var á Jaðri, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka 8. október 1888 - 11. júní 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vestmannaeyjum, á Blönduósi og síðast í Reykjavík. Maður hennar 3.11.1916; Páll Valdimar Guðmundsson Kolka 25. janúar 1895 - 19. júlí 1971 Spítalalæknir á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Héraðslæknir í Vestmannaeyjum, á Blönduósi og síðast í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingibjörg Katrín Guðmundsdóttir 25. desember 1890 - 21. janúar 1973 Húsfreyja á Jaðri, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Jaðri, Gerðahr., Gull. Maður hennar 1910;
5) Þorbergur Guðmundsson 18. september 1888 - 2. apríl 1982 Bóndi og sjómaður á Jaðri, Útskálasókn, Gull. 1930. Útgerðarmaður á Jaðri, Gerðahr., Gull.
6) Loftur Guðmundsson 18. ágúst 1892 - 4. janúar 1952 Var í Reykjavík 1910. Ljósmyndasmiður á Hjallalandi, Reykjavík 1930. Ljósmyndari í Reykjavík. M1; Stefanía Elín Grímsdóttir 28. október 1898 - 27. apríl 1940 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hjallalandi, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. M2 29.5.1943; Guðríður Sveinsdóttir 22. nóvember 1908 - 18. apríl 2002 Var í Ásum, Grafarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja í Reykjavík. Fyrri maður hennar 1.10.1932; Valdimar Frímann Helgason 21. ágúst 1907 - 29. nóvember 1972 Verkstjóri í Reykjavík. Var í Vík í Mýrdal, Reynissókn, Skaft. 1910. Vélagæslumaður á Hallveigarstíg 6 a, Reykjavík 1930. Þau skildu.
7) Fríða Guðmundsdóttir 17. mars 1905 - 3. maí 1987 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofustúlka á Smiðjustíg 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 3.11.1932: Baldur Sveinsson 18. október 1902 - 2. nóvember 1967 Bankaritari á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930. Bankafulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1855) Björnólfsstöðum (25.7.1855 -)

Identifier of related entity

HAH04301

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steðji / Staupasteinn ((1950))

Identifier of related entity

HAH00475

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Guðmundsdóttir (1886-1957) frá Hvammshlíð í Kjós (24.11.1866 - 16.9.1957)

Identifier of related entity

HAH04204

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Guðmundsdóttir (1886-1957) frá Hvammshlíð í Kjós

er barn

Guðmundur Guðmundsson (1850-1934) Hvammsvík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Guðmundsson (1884-1928) gerlafræðingur (6.7.1884 - 26.9.1928)

Identifier of related entity

HAH03763

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Guðmundsson (1884-1928) gerlafræðingur

er barn

Guðmundur Guðmundsson (1850-1934) Hvammsvík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Kolka (1888-1974) Blönduósi (8.10.1888 - 11.6.1974)

Identifier of related entity

HAH03839

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Kolka (1888-1974) Blönduósi

er barn

Guðmundur Guðmundsson (1850-1934) Hvammsvík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fríða Guðmundsdóttir (1905-1987) Hvammshlíð í Kjós (17.3.1905 - 3.5.1987)

Identifier of related entity

HAH03484

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fríða Guðmundsdóttir (1905-1987) Hvammshlíð í Kjós

er barn

Guðmundur Guðmundsson (1850-1934) Hvammsvík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Loftur ljósmyndastofa / Loftur Guðmundsson (1892-1952) ljósmyndari (18.8.1892 - 4.1.1952)

Identifier of related entity

HAH06009

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Loftur ljósmyndastofa / Loftur Guðmundsson (1892-1952) ljósmyndari

er barn

Guðmundur Guðmundsson (1850-1934) Hvammsvík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Jakobsdóttir (1857-1931) Hvammsvík (13.11.1857 - 18.3.1931)

Identifier of related entity

HAH05248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Jakobsdóttir (1857-1931) Hvammsvík

er maki

Guðmundur Guðmundsson (1850-1934) Hvammsvík

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04025

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir