Guðmundur Friðriksson (1887-1957) Mánaskál

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Friðriksson (1887-1957) Mánaskál

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Friðriksson Mánaskál

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.11.1887 - 2.1.1957

Saga

Guðmundur Friðriksson 26. nóvember 1887 [í kirkjugarðaskrá er hann sagður f. 27.11.1887 og ber þar millinafn L]- 2. janúar 1957 Bóndi á Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún. Grund á Kjalarnesi 1920. Bílstjóri í Reykjavík 1945.

Staðir

Úlfagil; Mánaskál; Grund á Kjalarnesi; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Bifreiðastjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Una Þorkelsdóttir 25. október 1844 - 2. febrúar 1919 Bústýra í Fossseli í Skagaheiði, Skag. Húsfreyja í Úlfagili, Engilhíðarhr., Hún. 1880 og lagsmaður hennar; Friðrik Guðvarðarson 3. febrúar 1836 - 9. júní 1895 Var í Kálfárdal, Fagranessókn, Skag. 1845. Bóndi í Fossseli í Skagaheiði, Skag. Bóndi á Úlfagili á Laxárdal fremri, A-Hún.
Systkini Guðmundar;
1) Þorvaldur Friðriksson 6. maí 1871 - 1913 Var vinnumaður hjá Bjarna bróður sínum á Úlfagili á Laxárdal fremri, A-Hún. til æviloka. Dó ógiftur og barnlaus.
2) Hólmfríður Ingibjörg Friðriksdóttir 20. júlí 1874 - 21. júlí 1967 Var á Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Vindhæli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var lengi einsetukona á Kjalarlandi á Skagaströnd. Var í Kambakoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Dó ógift og barnlaus.
3) Þorkell Friðrik Friðriksson 4.8.1876 - 20. desember 1894 Var síðast vinnumaður á Skíðastöðum í Laxárdal. Drukknaði í Grímsá. Var ókvæntur og barnlaus.
4) Bjarni Jóhann Friðriksson 26. febrúar 1880 - 1923 Bóndi á Úlfagili á Laxárdal fremri, A-Hún. Dó ókvæntur og barnlaus.
5) Sigríður Friðriksdóttir 3. ágúst 1883 - 26. maí 1969 Húsfreyja á Úlfagili á Laxárdal fremri, A-Hún. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Ógift og barnlaus.

Ráðskona hans á Grund 1920 og sambýliskona; Guðrún Þorláksdóttir 28. september 1892 - 20. ágúst 1973 Húsfreyja á Framnesvegi 9 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04009

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir