Guðmundur Friðriksson (1887-1957) Mánaskál

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Friðriksson (1887-1957) Mánaskál

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Friðriksson Mánaskál

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.11.1887 - 2.1.1957

History

Guðmundur Friðriksson 26. nóvember 1887 [í kirkjugarðaskrá er hann sagður f. 27.11.1887 og ber þar millinafn L]- 2. janúar 1957 Bóndi á Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún. Grund á Kjalarnesi 1920. Bílstjóri í Reykjavík 1945.

Places

Úlfagil; Mánaskál; Grund á Kjalarnesi; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bifreiðastjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Una Þorkelsdóttir 25. október 1844 - 2. febrúar 1919 Bústýra í Fossseli í Skagaheiði, Skag. Húsfreyja í Úlfagili, Engilhíðarhr., Hún. 1880 og lagsmaður hennar; Friðrik Guðvarðarson 3. febrúar 1836 - 9. júní 1895 Var í Kálfárdal, Fagranessókn, Skag. 1845. Bóndi í Fossseli í Skagaheiði, Skag. Bóndi á Úlfagili á Laxárdal fremri, A-Hún.
Systkini Guðmundar;
1) Þorvaldur Friðriksson 6. maí 1871 - 1913 Var vinnumaður hjá Bjarna bróður sínum á Úlfagili á Laxárdal fremri, A-Hún. til æviloka. Dó ógiftur og barnlaus.
2) Hólmfríður Ingibjörg Friðriksdóttir 20. júlí 1874 - 21. júlí 1967 Var á Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Vindhæli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var lengi einsetukona á Kjalarlandi á Skagaströnd. Var í Kambakoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Dó ógift og barnlaus.
3) Þorkell Friðrik Friðriksson 4.8.1876 - 20. desember 1894 Var síðast vinnumaður á Skíðastöðum í Laxárdal. Drukknaði í Grímsá. Var ókvæntur og barnlaus.
4) Bjarni Jóhann Friðriksson 26. febrúar 1880 - 1923 Bóndi á Úlfagili á Laxárdal fremri, A-Hún. Dó ókvæntur og barnlaus.
5) Sigríður Friðriksdóttir 3. ágúst 1883 - 26. maí 1969 Húsfreyja á Úlfagili á Laxárdal fremri, A-Hún. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Ógift og barnlaus.

Ráðskona hans á Grund 1920 og sambýliskona; Guðrún Þorláksdóttir 28. september 1892 - 20. ágúst 1973 Húsfreyja á Framnesvegi 9 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04009

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.8.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places