Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Einarsson (1893-1959) Blöndudalshólum
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Einarsson Blöndudalshólum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.11.1893 - 6.7.1959
Saga
Guðmundur Einarsson 28. nóvember 1893 - 6. júlí 1959 Ólst upp með foreldrum í Skagafirði fram um 1907. Var á Reykjum í Hólas., Skag. 1910. Fór í vistir austur í S-Þing. og var þar á nokkrum stöðum þar til hann fór að Breiðumýri í Reykjadal. Flutti þaðan suður í Árnessýslu og var um skeið. Var í Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og verkamaður þar lengst af frá 1933.
Staðir
Reykir í Hólsókn; Ingveldarstöðum; Breiðamýri í Reykjadal; Torfastaðir í Biskupstungum; Blöndudalshólar:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Vorþeyr og Vébönd.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Einar Guðmundsson 7. október 1853 - 17. október 1906 Var í Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1860. Vinnupiltur á Flögu, Myrkársókn, Eyj. 1870. Bóndi í Gloppu í Öxnadal og Teigi í Óslandshlíð, Skag. Húsmaður í Hofsstaðaseli 1893. Fór til Ameríku og bústýra hans; Hólmfríður Eldjárnsdóttir 20. september 1849 - 31. október 1907 Vinnukona í Hofsstaðaseli í Viðvíkursveit 1886. Í húsmennsku þar 1893. Húsfreyja í Teigi í Óslandshlíð, Skag.
Barnsfaðir Hólmfríðar 10.1.1873; Tómas Jónsson 24. ágúst 1847 - 18. apríl 1902 Bóndi á Fjalli í Kolbeinsdal, Skag. Var á Bjarnastöðum í Kolbeinsdal, Skag. 1860. Sagður hafa hrapað á Héðinsskarði skv. Skriðuhr.
Bf2; Hallgrímur Sigurðsson 26. október 1865 - 19. desember 1911 Bóndi á Þröm í Langholti, Skag. og Sólheimum 1910. Varð úti.
Kona Einars 24.11.1877; Guðrún Magnúsdóttir 20. febrúar 1847 - 29. desember 1891 Var á Hóli, Goðadalasókn, Skag. 1860. Vinnukona, Stapi, Reykjasókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Úlfsstöðum, Skag.
Barnsmóðir Einars 4.9.1890; Oddný Sigurðardóttir 1855 - 1901 Var í Gilhagaseli í Goðadalasókn, Skag. 1860. Vinnukona í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, Skag. 1890. Síðast vinnukona í Stokkhólma í Vallhólmi, Skag. Ógift.
Systkini Guðmundar sammæðra;
1) Guðrún Kristín Tómasdóttir 10. janúar 1873 - 3. júlí 1969 Ólst upp hjá ömmu sinni Guðrúnu Jóhannesdóttur á Bjarnastaðaseli í Kolbeinsdal, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887.
Systkini hans samfeðra;
2) Hannes Einarsson 7. febrúar 1878 - 13. júlí 1947 Vinnumaður á Hörðubóli, síðar sjómaður og verkamaður í Hannesarbæ í Keflavík. Var hjá móður sinni á Stapa, Reykjasókn, Skag. 1880. Var á Teigi I, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Kona hans; Arnbjörg Sigurðardóttir 29. september 1887 - 21. maí 1981 Var í Bergþórsbúð, Hellnasókn, Snæf. 1890. Húsfreyja, síðast bús. í Keflavík. Dóttir þeirra; Margrét Guðrún Sigríður (1921) börn hennar; Þórir Baldursson (1944) tónlistarmaður og María (1947) Baldursbörn kona Rúnars í Hljómum.
3) Sigurður Einarsson 4. september 1890 - 16. apríl 1963 Bóndi í Stokkhólmi, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Hjaltastöðum og í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð og á Stokkhólma í Vallhólmi, Skag. Kona hans 26.6.1917; Margrét Þorsteinsdóttir 8. janúar 1889 - 10. nóvember 1989 Húsfreyja í Stokkhólma og á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahr.
Sambýliskona hans Sigríður Sæunn Björnsdóttir 13. maí 1902 - 29. júní 1975. Vinnukona á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Þau barnlaus.
Almennt samhengi
Úr Hjaltadalnum fluttist hann austur í Þingeyjarsýslu árið 1915. Þá réðist hann fljótlega til Sigurmundar Sigurðssonar læknis á Breiðumýri og konu hans Önnu Eggertsdóttur og fluttist síðan með þeim suður í Árnessýslu. Hjá þeim var hann, að undanskildum tveimur árum, er hann var hjá séra Eiríki Stefánssyni á Torfastöðum og konu hans Sigurlaugu Erlendsdóttur og þar til hann fluttist norður í Húnavatnssýslu árið 1931.
Árið 1933 réðist Guðmundur að Blöndudalshólum. Hann byrjaði búskap á bluta jarðarinnar árið 1936 með Sigríði Björnsdóttur frá Glæsibæ í Skagafirði. Þar hafa þau síðan búið af sérstakri snyrtimenrisku. Mun sá tími hafa verið hamingjuríkasti tími ævi hans.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðmundur Einarsson (1893-1959) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Tíminn 18.7.1959. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1037239
Húnaþing bls. 357.