Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Árnason (1877-1954) Múla í Línakradal
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Árnason Múla í Línakradal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.9.1954 - 24.2.1954
Saga
Guðmundur Árnason 9. september 1877 - 24. febrúar 1954 Bóndi í Múla í Línakradal. Verkamaður í Reykjavík 1930. Lausamaður á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Staðir
Vatnshóll í Línakradal; Hörghóll; Múli; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Árni Árnason 13. september 1844 - 10. janúar 1928 Bóndi á Vatnshóli í Línakradal, V-Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1901 og seinni kona hans 2.2.1880; Rósa Guðmundsdóttir 21. júní 1851 - 8. febrúar 1938 Var í Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hörgshóli. Húsfreyja þar 1901. Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Fyrri kona Árna 7.7.1864; Ingibjörg Jónadabsdóttir 17.4.1841 - 8. júní 1876 Var á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
Barnsmóðir hans 22.8.1883; Sigríður Guðmundsdóttir 17. janúar 1855 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Systkini Guðmundar samfeðra með fyrri konu;
1) Pétur Árnason 1864 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. Bjó víða vestanhafs. Starfaði m.a. sem lögregluþjónn.
2) Kristín Árnadóttir 29. febrúar 1868 - 29. apríl 1923 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Sporði 1898. Húsfreyja í Neðra-Vatnshorni, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Var í Syðra Melhúsi, Akureyri 1920. Maður hennar; Guðjón Helgason 17. mars 1864 - 26. október 1940 Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar fiskimatsmaður á Ísafirði og Akureyri. Lausamaður á Hörghóli 1898. Lausamaður á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
3) Ólöf Árnadóttir 1873
4) Hjörtur Fjeldsted Árnason 17. janúar 1875 - 4. janúar 1938 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Tjarnargötu 30, Reykjavík 1930. Kennari og siðar kaupmaður í Reykjavík.
Alsystkini
5) Sigurlaug Ingibjörg Árnadóttir 9. september 1877 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
6) Jónína Árnadóttir 19. júlí 1880 - 15. apríl 1881
7) Hólmfríður Árnadóttir 3. janúar 1883 - 1. júlí 1961 Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Saumakona á Hverfisgötu 65 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Sigrún Árnadóttir 25. júlí 1884 - 15. febrúar 1926 Húsfreyja og saumakona í Hólum, Þingeyrarhr., Ís.
9) Árni Sigurjón Árnason 16. júní 1888 - 25. mars 1937 Bóndi á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Hörgshóli. Kona hans; Guðbjörg Sigurðardóttir 27. nóvember 1881 - 25. maí 1969 Var á Hörgshóli, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Samfeðra með barnsmóður
10) Guðmundur Tryggvi Árnason 22. ágúst 1883 - 1917 Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Verkamaður á Ísafirði, svo á Akureyri. Kona hans 1903; Kristín Einarsdóttir 27. júní 1882 - 5. janúar 1915 Húsfreyja.
Kona Guðmundar 6.5.1904; Guðrún Jónsdóttir 14. ágúst 1878 Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880 og 1890. Húsfreyja í Múla í Línakradal.
M2; Árnína Marzibil Björnsdóttir 8. júní 1889 - 4. apríl 1940 Húsfreyja á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
Börn Guðmundar og Marzibil;
1) Björn Guðmundsson 27. október 1918 - 5. október 1938 Var á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
2) Mildríður Hulda Guðmundsdóttir 27. mars 1920 - 29. mars 1953 Verslunarkona í Reykjavík. Var á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930.
3) Guðríður Guðmundsdóttir 5. ágúst 1921 - 16. október 1989 Var á Vesturgötu 35 b, Reykjavík 1930. Uppeldisfor: Otto Wathne Ólafsson og Guðríður Sigurbjörnsdóttir. Síðast bús. í Njarðvík. Skv. Lögr. f. á Hörgshóli í Vesturhópi í Þverárhr., V-Hún.
4) Gunnar Skagfjörð Guðmundsson 19. október 1925 - 30. október 2002 Var á Laugavegi 18 c, Reykjavík 1930. Kona hans; Ólafía Þórhildur Albertsdóttir 9. maí 1930
5) Ellert Guðmundsson 13. mars 1930 - 11. júní 2014 Stýrimaður og skipstjóri í Reykjavík. Kona hans 11.7.1953; Sigríður Marta Sigurðardóttir 28. ágúst 1931 - 15. október 2016 Húsfreyja í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Árnason (1877-1954) Múla í Línakradal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 336.