Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmunda Benediktsdóttir (1888-1941)
Hliðstæð nafnaform
- Guðmunda Ágústa Benediktsdóttir (1888-1941)
- Guðmunda Ágústa Benediktsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.4.1888 - 1941
Saga
Guðmunda Ágústa Benediktsdóttir 28. apríl 1888 - 1941 Eftir lát móður sinnar var hún hjá Hafliða hreppstjóra, en í Höfn 1894-1897. Fór til Noregs.
Staðir
Efri-Skúta á Siglufirði; Höfn; Hóll; Siglunes; Noregur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Margrét Bjarnadóttir 19. febrúar 1850 - 5. júlí 1890 Húsfreyja í Efri-Skútu í Siglufirði. Vinnukona í Höfn, á Hóli og á Siglunesi í Siglufirði. Var á Staðarhóli, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1860 og maður hennar 12.10.1877; Benedikt Jónsson 31. ágúst 1848 - 4. janúar 1900 Var á Rifi, Ásmundarstaðasókn, Þing. 1855. Bjó á Hvanneyri og reisti bú í Efri-Skútu og bjó þar 1879-1886, í Stóra-Holti í Fljótum 1886-1887 og aftur í Efri-Skútu. Dó úr brjóstveiki. Var í Núpskötlu, Presthólasókn, N-Þing. 1860.
Fósturforeldrar hennar frá 2ja ára aldri; Hafliði Guðmundsson 2. desember 1852 - 12. apríl 1917 Hreppstjóri og smiður á Siglufirði og kona hans 9.4.1880; Sigríður Pálsdóttir 5. nóvember 1855 - 14. október 1932 Húsfreyja á Siglufirði. Var í Holti, Reykjavík, 1870.
Systkini hennar;
1) Jón Filippus Benediktsson 1. maí 1880 - 24. mars 1883 Var í Efri-Skútu, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1880.
2) Sigríður Jónína Benediktsdóttir 1. febrúar 1883 - 1967 Hún fór að Víðinesi í Hjaltadal eftir lát móður sinnar og var þar til fullorðinsára. Barnsfaðir hennar var Einar Fugleseth frá Örsta í Noregi, síldveiðisjómaður. Árið 1912 fór Sigríður til Noregs, giftist þar ári síðar Petter Tobiasen Mykleburst og átti með honum tvö börn.
Svanborg Rannveig Benediktsdóttir 3. maí 1885 - 24. ágúst 1946 Húsfreyja á Siglufirði 1930. Húsfreyja á Siglufirði. Svanborg „var glaðlynd, geðgóð og stillt í fasi, fróðleiksfús og bókhneigð, ljóðelsk og söngvin“ segir í Skagf.1850-1890 IV. Maður hennar 1905; Einar Halldórsson 30. mars 1853 - 5. júní 1941 Bóndi í Háakoti í Stíflu og víðar í Fljótum, Skag. Síðar fiskmatsmaður á Siglufirði. Tómthúsmaður á Siglufirði 1912. Fyrri kona Einars 7.6.1874; Guðrún Steinsdóttir (1846-1902)
Uppeldissystkini;
1) Helgi Hafliðason 27. ágúst 1880 - 10. mars 1938 Kaupmaður og útgerðarmaður á Siglufirði. Kaupmaður á Siglufirði 1930. Kona hans; Sigríður Jónsdóttir 15. október 1883 - 8. júní 1960 Húsfreyja á Siglufirði. Var á Siglufirði 1930. Fósturbarn á Þrasastöðum í Stíflu, Skag 1890.
2) Kristín Ragnheiður Hafliðadóttir 1. október 1881 - 7. maí 1948 Húsfreyja á Siglufirði. Verzlunarkona á Siglufirði 1930. Maður hennar 1906; Halldór Jónasson 7. nóvember 1875 - 29. ágúst 1928 Var á Grísará, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Vinnudrengur í Vallakoti og á Breiðumýri í Reykjadal 1889-93. Flutti þá til Akureyrar. Verslunarmaður þar 1900. Hjú á Kljáströnd, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Verslunarmaður og kaupmaður á Siglufirði frá 1906.
3) Guðmundur Hafliðason , kaupmaður í Siglufirði, giftur Theodóru Pálsdóttur Jónssonar Árdals skálds á Akureyri.
4) Andrjes Hafliðason verslunarmaður í Siglufirði, giftur Ingibjörgu Jónsdóttur, æltaðri af Akureyri.
5) Ólöf Andrésdóttir, gift Sophusi verslunarstjóra Björnssyni, Gunnlaugssonar Blöndal á Siglufirði.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2291715
Maður hennar 1911; Edvin J. Jakobsen kaupmanni og útgerðarmanni í Fosnavaag. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3151142
Jacobsen var í hópi hinna fyrstu Norðmanna, er komu til Siglufjarðar 1904 með hið nýja veiðitæki þeirra tíma, herpinótina. Þetta veiðarfæri olli byltingu í síldveiðinni. Aður en herpinótin kom til sögunnar voru síldveiðar takmarkaðar við veiðar í lagnet og landnætur inni á fjörðum og víkum, og reknetin voru þá lítt þekkt og reynd og þóttu misfiskin, ýmist sukku vegna ofveiði eða glötuðust, ef veður spilltust.
Þau eignuðust fjögur börn;
1) Sigrid Erdland Fædd 24. desember 1911 Dáin 12. nóvember 1993 maður hennar 12.4.1938; Otto Erdland 6.12.1907 - 25.12.1981. Eigandi „Otto Erhard Import Export“, bjuggu í Niendorf, sem er í útjaðri Hamborgar. Þau hjónin eignuðust tvær dætur og er sú eldri, Gudrun, fædd 25. september 1942. Hún er barnalæknir og rekur sína eigin lækningastofu í Völklingen í Þýskalandi. Hún er gift Heinz Wahl, sem einnig starfar við læknastofuna. Yngri dóttirin er Sólveig, fædd 12. febrúar 1946. Hún býr í Thierachern í Sviss. Maður hennar er Kurt Waser starfsmaður líftryggingafélags og eiga þau eina dóttur, Solveigu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði