Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmann Magnússon (1913-2000)
Hliðstæð nafnaform
- Guðmann Einar Bergmann Magnússon (1913-2000)
- Guðmann Bergmann Magnússon (1913-2000)
- Guðmann Einar Bergmann Magnússon Vindhæli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.12.1913 - 22.11.2000
Saga
Guðmann Einar Bergmann Magnússon 9. desember 1913 - 22. nóvember 2000 Bóndi á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. Var á Blönduósi 1930.
Guðmann Einar Magnússon andaðist á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi, jarðsunginn frá Höskuldsstaðakirkju á Skagaströnd.
Staðir
Bergsstaðir; Þverá; Sæunnarstaðir í Hallárdal; Vindhæli:
Réttindi
Starfssvið
Guðmann hóf búskap með foreldrum sínum á Sæunnarstöðum í Hallárdal og þar bjó hann með þeim í félagi við bræður sína þá Guðmund og Pál til ársins 1944, þegar hann festi kaup á jörðinni Vindhæli á Skagaströnd. Að Vindhæli flutti Guðmann ásamt fjölskyldu sinni árið 1944 og bjó þar ásamt bræðrum sínum allt til ársins 1992.
Á yngri árum sat Guðmann í stjórn Kaupfélags Skagstrendinga og hreppsnefnd Vindhælishrepps.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. október 1971 Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi og maður hennar 18.7.1907; Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951 Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún. Systir Magnúsar Bjarna er Friðrika (1877-1960). Fóstursystir Guðrúnar; Sigrún Th Jakobsdóttir (1892-1969). Og bróðir hennar Gísli (1875-1969)
Systkini hans;
Systkini Guðmanns eru:
1) Steingrímur Bergmann Magnússon 15.6.1908 - 13.3.1975 Vinnumaður á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfustöðum og síðar Eyvindarstöðum í Blöndudal. Síðast bús. í Reykjavík.
2) María Karólína Magnúsdóttir 22. nóvember 1909 - 10. febrúar 2005 Ólst upp með foreldrum á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishr. Var á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir í Engihlíðarumdæmi 1931-1936, í Bólstaðarhlíðarumdæmi 1933-1935, í Sauðárkróks-og Skarðshreppsumdæmi og á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 1936-1979. Fluttist til Hafnarfjarðar 1979 og vann þar við heimilishjálp á vetrum til 1979 en á Löngumýri í Skagafirði á sumrin. Vann einnig við mæðra- og ungbarnaeftirlit á Sauðárkróki. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; 10.5.1942; Pétur Jónasson 19. október 1887 - 29. nóvember 1977 Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Heimili: Reykjar, Skarðshr., Skag. Hreppstjóri á Sauðárkróki.
3) Sigurður Bergmann Magnússon 4. desember 1910 - 16. desember 1997 Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd og síðar verkstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930.
4) Guðmundur Bergmann Magnússon 24. júlí 1919 - 3. janúar 2010 Var á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Vindhæli. Ókvæntur barnlaus. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6455244
5) Páll Valdimar Bergmann Magnússon 4. desember 1921 - 12. mars 2011 Var á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Vindhæli. Ókvæntur barnlaus. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2948387
Eiginkona Guðmanns er María Ólafsdóttir, f. 27.11. 1931, frá Stekkadal í Rauðasandshreppi, dóttir hjónanna Önnu Guðrúnar Torfadóttur, f. 6.12. 1894, d. 21.3. 1965 frá Kollsvík, Rauðasandshreppi, og Ólafs H. Torfasonar, f. 27.9. 1891, d. 25.5. 1936, frá Stekkadal í Rauðasandshreppi.
Guðmann og María eiga sex börn, sem eru:
1) Guðrún Karólína, f. 11.5. 1953, framkvæmdastjóri á Ísafirði, í sambúð með Bjarna Jóhannssyni, þau eiga tvær dætur, Sigrúnu Maríu, f. 8.10. 1975, í sambúð með Gísla Einari Árnasyni og Jóhönnu Bryndísi, f. 25.4. 1980, í sambúð með Jóhanni Hauki Hafstein.
2) Anna Kristín, f. 17.4. 1955, deildarstjóri í Reykjavík, í sambúð með Sigurði Halldórssyni. Anna á tvær dætur með Erni Ragnarssyni, Maríu Guðrúnu, f. 23.11. 1976, í sambúð með Bergþóri Ottóssyni og Ásdísi Ýri, f. 27.4. 1981.
3) Einar Páll, f. 9.6. 1956, smiður á Sauðárkróki, eiginkona hans er Ingibjörg R. Ragnarsdóttir, þau eiga þrjár dætur Lilju Guðrúnu, f. 14.4. 1979, í sambúð með Sverri Hákonarsyni, Margréti Huld, f. 7.3. 1983, og Hörpu Lind, f. 7.11. 1995.
4) Ólafur Bergmann, f. 7.1. 1959, starfsmaður Brunna hf., búsettur í Kópavogi, hann á þrjú börn með Helgu Káradóttur, Lindu, f. 25.10. 1978, í sambúð með Jóhanni Barkarsyni, þau eiga eina dóttur Anítu Ósk, Bjarka, f. 5.1. 1982, d. 16.6. 1982 og Kolbrúnu Evu, f. 24.8. 1983.
5) Magnús Bergmann, f. 27.7. 1961, starfsmaður Skagstrendings hf. og bóndi á Vindhæli, Skagaströnd. Eiginkona hans er Erna Högnadóttir, þau eiga fjögur börn Rögnu Hrafnhildi, f. 28.10. 1981, í sambúð með Jónasi Þorvaldssyni, þau eiga eina dóttur, Maríu Jónu, Önnu Maríu, f. 5.11. 1985, Magnús Jens, f. 1.9. 1995, og Guðmann Einar, f. 22.8. 1998.
6) Halldóra Sigrún, f. 8.11. 1972, röntgentæknir Reykjavík, í sambúð með Ísleifi Jakobssyni.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmann Magnússon (1913-2000)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmann Magnússon (1913-2000)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.8.2018
Tungumál
- íslenska