Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós
Hliðstæð nafnaform
- Guðlaug Sigurðardóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.3.1888 - 22.1.1950
Saga
Guðlaug Sigurðardóttir 13. mars 1888 - 22. janúar 1950 Húsfreyja í Norður-Gröf, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Norðurgröf á Kjalarnesi og síðar í Reykjavík.
Staðir
Litla-Sel við Reykjavík; Pálsbær Seltjarnarnesi; Norðurgröf á Kjalarnesi; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Einarsson 28. febrúar 1850 - 31. janúar 1906 Útvegsbóndi í Litla-Seli við Reykjavík og Pálsbæ á Seltjarnarnesi. Var í Bollagörðum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860 og kona hans 18.5.1872; Sigríður Jafetsdóttir 19. ágúst 1849 - 13. febrúar 1915 Húsfreyja í Litla-Seli við Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini Guðlaugar;
1) Gróa Sigurðardóttir 22. febrúar 1873 - 16. janúar 1929 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Önnur kona Gísla. Voru barnlaus.
2) Jafet Sigurðsson 3. ágúst 1874 - 7. desember 1945 Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Bræðraborgarstíg 29, Reykjavík 1930. Skipstjóri í Reykjavík 1945. Síðar kaupmaður í Reykjavík. Kona hans, Guðrún Kristinsdóttir 12. febrúar 1872 - 15. ágúst 1938 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
3) Þorbjörg Bergmann Sigurðardóttir 13. apríl 1876 - 29. maí 1952 Var í Norður-Gröf, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Heimili: Reykjavík. Húsfreyja í Hafnarfirði. Maður hennar 1900; Sigfús Bergmann Þorsteinsson 2. desember 1872 - 9. nóvember 1918 Var í Dældarkoti, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Kaupmaður og útgerðarmaður í Hafnarfirði.
4) Einar „eldri“ Sigurðsson 3. september 1877 - 4. janúar 1964 Sjómaður í Ívarsseli í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður á sama stað 1930. Kona hans; Helga Ívarsdóttir 6. júlí 1877 - 19. júní 1957 Húsfreyja í Ívarsseli í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930.
5) Einar „yngri“ Sigurðsson 12. júlí 1879 - 8. september 1935 Prentari, fyrst á Ísafirði, svo á Bessastöðum, síðast í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Prentari á Baldursgötu 16, Reykjavík 1930.
6) Anna Sigurðardóttir 10. janúar 1881 - 1. janúar 1962 Húsfreyja í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Viðvík og á Hofsósi. Maður hennar 3.10.1908; sra Guðbrandur Björnsson 15. júlí 1884 - 30. apríl 1970 Prestur í Viðvík í Viðvíkursveit 1908-1934 og Felli í Sléttuhlíð fra 1934 en Viðvík samhliða til 1940. Bóndi og prestur í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Prófastur í Viðvík og á Hofsósi.
7) Guðrún Sigurðardóttir 13. júní 1883 - 23. júlí 1968 Húsfreyja í Kaupmannahöfn og síðar í Reykjavík. M: Johan Emil Thorvald Larsen f. 1878 í Danmörku, d. 1946.
8) Nikólína Hildur Sigurðardóttir 8. nóvember 1885 - 28. janúar 1965 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Óðinsgötu 8 a, Reykjavík 1930. Systurdóttir: Sigrún Guðbrandsdóttir. Systurdóttir: Sigríður Svanhvít Larssen. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Guðmundur Helgi Guðnason 6. janúar 1884 - 10. mars 1953 Gullsmiður í Reykjavík.
9) Sigurður Sigurðsson 17. júní 1891 - 12. júní 1951 Var í Reykjavík 1910. Bílstjóri á Vitastíg 10, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Hafnarfirði. Kaupmaður í Reykjavík. Frá Pálsbæ á Seltjarnarnesi.
10) Gyða Sigurðardóttir 6. september 1892 - 4. desember 1971 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
Maður hennar; Sigurjón Ásgeir Ólafsson 19. febrúar 1881 - 14. maí 1961 Skipstjóri, síðar bóndi í Norðurgröf á Kjalarnesi. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi í Norður-Gröf, Brautarholtssókn, Kjós. 1930.
Fósturbörn þeirra;
1) Ásgeir Ólafsson Einarsson 21. nóvember 1906 - 4. apríl 1998 Dýralæknir á Austurlandi og síðar í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kona hans 12.8.1937; Kirstín Lára Sigurbjörnsdóttir 28. mars 1913 - 29. maí 2005 Handavinnukennari og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Þórstína Björg Gunnarsdóttir frá Fögruhlíð á Djúpavogi, f. 15.8. 1882, d. 13.1. 1950, og Einar Ólafsson, matsveinn og verkamaður frá Stóru-Fellsöxl í Skilmannahreppi, f. 8.1. 1884, d. 28.9. Systir hans; Ásgerður Einarsdóttir (1911-1992) [Ásgeir var móðurbróðir Gunnars í Krossinum]
2) Ólafur Magnússon 30. júlí 1910 - 11. ágúst 1964 Var í Reykjavík 1910. Var í Norður-Gröf, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Heimili: Reykjavík. Fósturfor: Sigurjón Ólafsson og Guðlaug Sigurðardóttir.
3) Bjarni Sigurðsson 27. júlí 1911 - 12. janúar 1995 Sjómaður í Norður-Gröf, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Foreldrar hans voru Karólína Runólfsdóttir og Sigurður Þórðarson frá Eyjum í Kjós. Sigurður fórst með skútunni Geir árið 1911. Kona hans 15. október 1938; Svanhvít Svala Kristbjörnsdóttir, f. 3.1. 1918 - 24. desember 1998. Var á Hverfisgötu 85, Reykjavík 1930. Uppeldismóðir: Guðrún Sigurðardóttir. Saumakona í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðlaug Sigurðardóttir (1888-1950) Norður-Gröf í Kjós
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 31.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði