Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðlaug Gunnarsdóttir (1903-1939) Þórormstungu
Hliðstæð nafnaform
- Guðlaug Margrét Gunnarsdóttir (1903-1939) Þórormstungu
- Guðlaug Margrét Gunnarsdóttir Þórormstungu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.5.1903 - 11.12.1939
Saga
Guðlaug Margrét Gunnarsdóttir 26. maí 1903 - 11. desember 1939 Húsfreyja, Breiðabólsstað Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kvsk á Blönduósi 1920-1921. Tökubarn Brúsastöðum 1910
Staðir
Þórormstunga; Brúsastaðir; Breiðabólsstaður:
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1920-1921:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigríður Guðrún Eggertsdóttir 30. júlí 1877 - 10. febrúar 1907. Barn þeirra á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. [Faðir hennar; Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847) og maður hennar; Gunnar Jónsson 4. mars 1880 - 10. febrúar 1959 Var á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Ekkill Brúsastöðum 1910 og Urriðaá 1920.
Seinni kona hans; Ingibjörg Gunnarsdóttir 3. nóvember 1893 - 16. desember 1973 Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Alsystir hennar;
1) Soffía Gunnarsdóttir 19. ágúst 1904 - 5. janúar 1911 Tökubarn Brúsastöðum 1910
Maður hennar; Guðmundur Þorsteinsson 16. janúar 1899 - 10. október 1984 Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Verkamaður á Hvammstanga og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Una Aðalheiður Guðmundsdóttir 30. janúar 1930 - 8. maí 2007 Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.
2) Gunnar Ingiberg Guðmundsson 30. júlí 1937 - 10. september 2015. Starfaði um árabil hjá ÍSAL, bús. í Kópavogi. Kona hans 15.12.1963; Halldóra Sigríður Hallfreðsdóttir [Góa] 27. janúar 1941
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðlaug Gunnarsdóttir (1903-1939) Þórormstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðlaug Gunnarsdóttir (1903-1939) Þórormstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 31.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók