Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðlaug Gísladóttir (1920-2015) Torfastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðlaug Gísladóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.6.1920 - 16.3.2015
Saga
Guðlaug Gísladóttir 12. júní 1920 - 16. mars 2015 Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Torfastöðum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Torfastöðum, síðar saumakona í Reykjavík.
Guðlaug ólst upp á Neðri Fitjum fyrstu fimm æviárin en fluttist að Litlu Tungu í Miðfirði með foreldrum sínum 1925 og bjó þar til fullorðinsára.
Staðir
Litla-Tunga; Torfastaðir; Reykjavík
Réttindi
Hún stundaði nám í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1941-42 auk þess sem hún var hálfan vetur við saumanám í Reykjavík.
Starfssvið
Saumakona:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gísli Árnason 21. mars 1894 - 19. ágúst 1955 Bóndi í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Fóstursynir: Hörður Pétursson, f. 1922 og Stefán Jóhann Jónatansson, f. 1940. [f. 21.3.1884 skv mbl. 24.3.2015] og kona hans; Pálína Margrét Pálsdóttir 19. júní 1886 [f. 18.6.1886 skv mbl 24.3.2015]- 23. nóvember 1970 Húsfreyja í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1910.
Systkini hennar;
1) Sigríður Gísladóttir 12. desember 1923 - 5. febrúar 2005 Húsfreyja og verkakona, síðast bús. í Reykjavík. Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 30.12.1950; Sigurleifur Guðjónsson 9. ágúst 1916 - 3. febrúar 2003 Var í Voðmúlastaða-Miðhjáleigu, Krosssókn, Rang. 1930. Síðast bús. i Reykjavík.
2) Ingibjörg Petrea Gísladóttir 7. mars 1926 - 11. júlí 1994 Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
3) Árni Vernharður Gíslason 2. júní 1928 - 17. janúar 2012 Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bifreiðasmíðameistari, bílamálarameistari og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Heiðursfélagi Bílgreinasambandsins. Kona hans 22.10.1949; Guðrún Borghildur Steingrímsdóttir 5. október 1925 Var í Miklagarði, Staðarhólssókn, Dal. 1930.
Fósturbræður hennar:
1) Hörður Pétursson 8. júlí 1922 - 18. október 1950 Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bróðursonur húsfreyju í Litlutungu og fóstursonur þeirra hjóna, Margrétar Pálsdóttur, f. 1886 og Gísla Árnasonar, f. 1894.
2) Stefán Jóhann Jónatansson 25. júní 1940 - 14. desember 2007 Bifreiðasmíðameistari í Kópavogi. Foreldrar hans voru Jónatan Lárus Jakobsson, f. 22.9. 1907, d. 13.3. 1996, og Svanhvít Stefánsdóttir, f. 15.3. 1918, d. 9.3. 2000. Þau slitu samvistum. Kona hans 20.6.1964; Ása Benediktsdóttir 6. apríl 1945 Var í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðlaug Gísladóttir (1920-2015) Torfastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 24.3.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1547390/?item_num=3&searchid=45fef1a9fe06ab436f74b1c44f96215737b9d757
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Gu__laug_Gsladttir1920-2015Torfast____um.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg