Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðlaug Gestsdóttir (1853-1945) Snartartungu
Hliðstæð nafnaform
- Guðlaug Gestsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.12.1852 - 6.9.1945
Saga
Guðlaug Gestsdóttir 23. desember 1852 - 6. september 1945 Ekkja á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Snartartungu í Bitrufirði, Strand. og víðar.
Staðir
Ytri-Kárastaðir; Sanartartunga; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðrún Gísladóttir 12. janúar 1823 - 1. febrúar 1878 Tökubarn á Gröf, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Bústýra á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1845. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Síðar húsfreyja á Krossárbakka í Bitrufirði, Strand. Húsmannsfrú á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1870 og maður hennar 30.9.1846; Gestur Magnússon 28. mars 1822 - 27. janúar 1883 Var á Kárastöðum ytri, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Var á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1845. Bóndi á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Krossárbakka í Bitrufirði, Strand. Húsmaður á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1870 og 1880.
Systkini Guðlaugar;
1) Anna Helga Gestsdóttir 31. maí 1846 - 2. maí 1872 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hvítahlíð, Óspakseyrarsókn, Strand. 1870. Ógift.
2) Margrét Gestsdóttir 9. desember 1848 - 1891 Fósturbarn í Snartatungu, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Ógift.
3) Halldóra Kristín Gestsdóttir 19. júlí 1851 - 3. október 1884 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1880.
4) Ingibjörg Gestsdóttir 16. maí 1860 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860.
Maður Guðlaugar 17.5.1879; Ásmundur Einarsson 4. mars 1849 - 14. desember 1929 Bóndi í Snartartungu í Bitrufirði, Strand. og víðar. Bóndi á Mýrum við Hrútafjörð.
Börn þeirra;
1) Guðrún Hildur Ásmundsdóttir 17. nóvember 1879 - 17. júní 1936 Var á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Timburmannsfrú á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930. Maður hennar; Björn Björnsson 30. október 1871 - 8. nóvember 1951 Trésmíðameistari á Akureyri og síðar í Reykjavík. Húsasmiður á Laufásvegi 2, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
2) Einar Ásmundsson 5. apríl 1882 - 14. desember 1961 Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Nemi í Ólafsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Ameríku en kom aftur. Ókvæntur. Var á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930.
3) Steinn Ásmundsson 11. ágúst 1883 - 24. mars 1968 Bóndi víða í V-Hún., lengst á Spena í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1920. Ekkill á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Hálsahreppi. Kona hans; Valgerður Jónasdóttir 14. júlí 1884 - 15. maí 1928 Sveitarómagi á Þóroddsstöðum 1890. Húsfreyja á Spena, Efrinúpssókn, Hún. Var þar 1920.
4) Stefán Ásmundsson 9. september 1884 - 3. ágúst 1976 Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910. Bóndi á Mýrum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Mýrum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Kona hans; Jónína Pálsdóttir frá Þverá í Miðfirði, f. 14.5. 1888, d. 15.11. 1955, dóttir þeirra Helga Fanney (1926-2010) kona Ólafs Norðfjörð Kárdal Jónssonar (1859-1938) Konráðssonar Kárdal.
5) Jón Ásmundsson 21. júlí 1887 - 22. júní 1938 Bóndi á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Geithóli í Staðarhr., V-Hún. Kona hans; Jónína Sigurlaug Þorleifsdóttir 8. júní 1886 - 17. apríl 1925 Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Geithóli, Staðarhreppi, V-Hún. 1920. Móðir hennar; Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9. nóvember 1874 - 30. maí 1961 Móbergi.
6) Áslaug Ásmundsdóttir 7. ágúst 1894 - 16. nóvember 1925 Húsfreyja á Mýrum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði