Guðjón Guðmundsson (1872-1908)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Guðmundsson (1872-1908)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Guðmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.4.1872 - 13.5.1908

Saga

Guðjón Guðmundsson 1. apríl 1872 - 13. maí 1908 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, Noregi og Danmörku.
Hann hafði legið á Landakotsspítala nokkra daga áður í sárum eftir æxlisskurð, en var orðinn heill heilsu aftur. Hann var að ganga af spítalanum er hann lézt; hneig niður í stiganum og var örendur eftir nokkur augnablik.

Staðir

Finnbogastaðir á Ströndum; Reykjavík:

Réttindi

Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, Noregi og Danmörku. Fyrstur Íslendinga til að taka kandídatspróf í landbúnaðarfræðum.

Starfssvið

Búnaðarráðunautur Búnaðarfélags Íslands

Lagaheimild

Ritstjóri Búnaðarblaðsins Freys.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Magnússon 13. ágúst 1839 - 27. apríl 1919 Bóndi á Finnbogastöðum í Strandasýslu og kona hans 7.10.1870; Guðfinna Jörundsdóttir 13. júní 1835 - 2. apríl 1887 Var á Eyri, Árnessókn, Strand. 1845. Vinnukona í Munaðarnesi, Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1880.
Systkini Guðjóns;
1) Guðmundur Guðmundsson 5. desember 1865 - 26. maí 1942 Oddviti og bóndi á Finnbogastöðum I, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi, formaður og oddviti á Finnbogastöðum. Kona hans; Þuríður Eiríksdóttir 23. janúar 1865 - 17. júlí 1958 Húsfreyja á Finnbogastöðum I, Árnesssókn, Strand. 1930
2) Magnús Guðmundsson 18. júlí 1870 - 5. október 1942 Bóndi í Kjörvogi, Árneshr., Strand.
3) Guðrún Rósa Guðmundsdóttir 17. júlí 1873 - 18. janúar 1950 Var á Akureyri 1930. Heimili: Finnbogast., Árnesshr.
4) Engilráð Elísabet Guðmundsdóttir 27. nóvember 1874 - 28. júlí 1921 Var á Finnbogastöðum, Árnessókn, Strand. 1880. Var í Reykjavík 1910.
5) Magnús Guðmundsson 18. júlí 1870 - 5. október 1942 Bóndi í Kjörvogi, Árneshr., Strand.

Almennt samhengi

Hann nam fyrst búfræði í Ólafadal, en gekk síðan í Möðruvallaskóla og útskrifaðist þaðan 1897. Eftir það gekk hann í Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk prófl þaðan með bezta vitnisburði 1903. Þá kom hann heim til íslands og gerðist ráðunautur Landbúnaðarfélagsins og hafði sérstaklega með höndum öll þau störf, er lutu að kynbótum búpenings. Þeirri grein landbúnaðarins hafði hann mest lagt sig eftir, og verður sæti hans vandskipað þar.

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03893

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir